Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2004, Page 8
8 MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 2004
Fréttir DV
Dollarinn
í 61 krónu
Gengi krónunnar hélt
áfram að styrkjast í gær.
Gengisvísitalan hefur lækk-
að nær linnulaust frá því að
Seðlabankinn tilkynnti um
stýrivaxtahækkun síðasta
flmmtudag. Geng-
isvísitala krónunn-
arstóð í 117,5 stig-
um við opnun
markaða á föstu-
daginn. Frá þeim
tíma hefur gengi
krónunnar styrkst um 4,7%
og stendur gengisvísitalan
nú í 112,2 stigum. Gengis-
vísitala krónunnar hefur
ekki verið sterkari síðan í
júlí 2000. Því má einnig
bæta við að staða krónunn-
ar gagnvart dollar hefur
ekki verið sterkari síðan í
nóvember 1992. Greining
KB banka segir frá.
Skólaeldhús
eru vond
Athugasemdir voru
gerðar við 23 eldhús af 34 í
grunnskólum Reykjavíkur
samkvæmt úttekt sem
unnin var fyrir
Fræðslumiðstöð
Reykjavíkur. f engu
eldhúsanna var hægt
að rekja uppruna
matvara með skrá-
setningu í tölvu eða á
pappír, einungis eftir minni
starfsmanna. I skýrslunni
kemur fram að nauðsynlegt
sé að gera bætur á þessu
sem fyrst til að tryggja megi
öryggi þeirra sex þúsund og
flmm hundruð nemenda
og starfsmanna sem borði
hádegismat í grunnskólum
Reykjavíkurborgar.
Kögun kaupir
í Lettlandi
Kögun hf. og dótturfélag
þess, Landsteinar Strengur
hf., hafa eignast allt hlutafé
í letmeska fyrirtækinu
Aston Baltic SIA í Riga í
Lettlandi. Aston Baltic sér-
hæfir sig í sölu og innleið-
ingu á Axapta-hug-
búnaði frá Microsoft
auk endursölu á
ýmsum viðskipta-
lausnum á sviði
verslunar-, vöru-
húsa- og vörustjórn-
unar. Kögun hyggst
nýta fótfestu Aston
Baltics á lettneska
markaðinum til aukinna
umsvifa í Eystrasaltslönd-
unum og markaðssetja
hugbúnað frá dótturfélög-
um Kögunar.
„Þaö skiptir máli að fjár-
málasukkið í kringum
Linu.net og tengd fyrirtæki
’a? ■míiumn
hjúp- ^
að," segir Guðlaugur Þór
Þórðarson alþingismaðurog
borgarfulltrúi.„Upphaflega
átti að setja 200 milljónir I
þetta og selja í árslok 1999.
Nú er búið að setja 5 millj-
arða inn og tapið afUnu.neti
er einn milljarður. Reykvík-
ingar eru enn að borga fyrir
þetta fyrirtæki og það liggur
fyrir að það er ekki búið að
loka reikningnum."
Tryggingastofnun sendi einstæðri móður í Keflavik 600 þúsund króna reikning
vegna þess að hún hafði fengið 600 þúsund af lífeyrissparnaði sínum í fyrra. Stofn-
unin hefur sent 11 þúsund ellilífeyrisþegum og öryrkjum rukkun, þar á meðal sjö-
tugri konu sem legið hefur í dái á dánarbeðinu síðustu mánuði.
•nelOur ‘ tetur á
[ Grein DV Greint var frá
þvf í DV á mánudag að
Tryggingastofnun rukkar
nú konu, sem liggur á
dánarbeðinu, um 54 þús-
„Hvað er verið að gera?“ sagði Kristrún Magnúsdóttir í Keflavík,
þegar hún las 600 þúsund krdna innheimtubréf frá Trygginga-
stoftiun ríkisins á föstudag. Kristrún á að borga 48 þúsund krón-
ur í byrjun janúar og sér fram á erfíð jól.
Næstu jól verða verri, því í des-
ember á næsta ári borgar hún
stofnuninni 66 þúsund krónur.
Kristrún er einstæð móðir með
75% örorku og fær í heild 120 þús-
und á mánuði í tekjur, þar á með-
al barnabætur fyrir barn sem hún
hefur á
Kristrún Magnúsdóttir
Égféii saman þegar ég sá
reikninginn.
framfæri.
Tryggingastofnun hefur sent
tæplega 11 þúsund öryrkjum og
ellilífeyrisþegum rukkun upp á
samtals milljarð. Ástæða þess að
Kristrún á að borga 600 þúsund
krónur er að hún hafði tekið út
milljón krónur af lífeyrissparnaði
sfnum í fyrra. Áf því greiddi
hún tæpar 400 þúsund
krónur í skatt og
fékk því 600 þús-
und í hendurn-
ar. Af þessum
sökum fellur
milljón
króna lff-
eyris-
sparnað-
ur henn-
ar í raun
dauður
niður.
Starfaði
á spítala
„Ég vann á
hj úkrunarheim-
ili og tók ýmsa auka-
vinnu. Ég var alltaf
voða dugleg kona. Ég
vann alltaf mikið og svo
fékk ég gigt og andleg heilsa
hrundi. Fyrir fimm árum fór ég á
endurhæfingarlífeyri til bráða-
birgða. Ég ætlaði aldrei að fara á
örorku, en svo gat ég þetta ekki,“
segir Kristín, sem var metin 75%
öryrki. Hún borgaði 780 þúsund í
skatt fyrir seinasta ár, vegna ör-
orkugreiðslna og lífeyrisins sem
hún tók út.
Fyrsta skiptið
Að sögn Kristínar spurðist hún
fyrir um hvort hún fengi bak-
reikninga ef hún tæki út
hluta lífeyris-
und krónur.
SSSSSSsSSsSSa J.............—
f«21 þúiund i zr‘apó',kl,v'“- ssSISv-.
SStesgj** n.stS'Æí-í
“I l*Uu UrvTiunnau*™ »ð dryi. UI***'Mð "“nn llún rt QTéfiQ /hj Trvaainnn fyru Mu, *** J
teSSri fesSSSSil
Victorfa vildi
sama
»6 drottningarmóOir
nugferö og matarveisia
meö poflpstia,
spam-
aðar síns frá því hún var vinnufær.
„Þetta er í fyrsta skiptið sem þeir
em að gera svona. Ég veit úm
marga sem hafa fengið úr lffeyris-
sjóði en þeir fengu enga bakreikn-
inga. Ég spurði fulltrúa Trygginga-
stofnunar hvort ég fengi einhverja
bakreikninga en svarið var nei.“
Framtíðin er ótti
Kristín segist ekki vilja leita til
annarra, þótt hún sé einstæð
móðir með örorku. „Ég hringdi í
pabba minn
j 'ft&ttlUWKcv, rifirniiflOVM x*! ftZ
Ég þori
ekki að
hugsa
fram í
tímann"
á föstudagskvöldið og sagði:
Veistu það, ég get ekki lifað. Ég féll
saman þegar ég sá reikninginn.
Það verður að vekja athygli á
þessu. Það hljóta einhver lög að
ná utap um þetta. Ég ætla að hafa
samband við formann öryrkja-
bandalagsins út af þessu,“ segir
hún.
„Ég reyni samt að setja húmor-
inn upp. Ég þori ekki að hugsa
fram í tímann. Ég er að fara að
ferma á næsta ári, ég veit ekki
hvernig ég á að gera það. Helvítis
ríkisstjórnin. Ég held að hún sé
að reyna að drepa alla. Nema þá
sem eiga mest og allt of mikið."
Ekki náðist í Garðar Sverrisson,
formann Öryrkjabandalagsins, í
gær.
jontrausti@dv.is
Kristján Jóhannsson farinn af landi brott
Kurteis og prúður á
Saga Class
Kristján Jóhannsson stórtenór
fór af landi brott eftir viðburðaríka
aðventuheimsókn til heimalands-
ins. í síðustu viku lýsti hann því yfir
að vart gætí hann beðið eftir að
komast aftur út; væri búinn að fá
nóg af dvölinni og vildi ekki ergja
landa sína meira.
„Hann var mjög kurteis og prúður
hér í Saga Lounge," segir Sigurveig
Sigurðardóttir, starfsmaður í Saga
Class deild Icelandair. „Hann beið hér
eftir að komast um borð og var hreint
yndislegur," segir hún.
Kristján ferðast á Saga Class en
ferðakostnaður hans var tekinn af
ágóða af tónleikum þar sem hann
söng til styrktar krabbameinssjúk-
um börnum.
Hnífstungumaður í 15 mánaða fangelsi
Stunginn í síðuna
og fékk áfallahjálp
Tvítugur piltur, Kolbeinn Andri
Ólafsson, var í gær dæmdur í 15
mánaða fangelsi fyrir að stinga
nema í Menntaskólanum við Sund
með svissneskum vasahnífi. Þótti
árásin sérlega hættuleg.
Neminn hlaut fjögur stungusár, 2
til 8 sentímetra djúp, og hefur þurft
að leita sér sálfræðihjálpar eftir árás-
ina.
Að kvöldi 26. september í fyrra
kom Kolbeinn keyrandi ásamt
tveimur kunningjum sínum að
Broadway þar sem busaballi
Menntaskólans við Sund var nýlok-
ið. Ölvaður nemi lamdi í bíl Kol-
beins, sem þaut út.
Upphófust stympingar sem
leiddu til þess að félagi Kolbeins var
sleginn í rot. í kjölfarið dró Kolbeinn
upp svissneskan vasahníf og stakk
piltinn fjórum sinnum í síðuna.
Kolbeinn losaði sig við svissneska
hmfinn í Kópavogshöfn. Hnífurinn
er enn ófundinn.
Félagi Kolbeins sem lamdi fórn-
arlambið hnefahöggi var einnig
ákærðm en málið á hendur látið
niðm falla. í dómnum kemur fram
að tilviljun réði því að ekki fór verr.
12 mánuðir af fangelsisdómi Kol-
beins eru skilorðsbundnir.