Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2004, Qupperneq 18
78 MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 2004
Sport DV
Nonda
meiddur
Shabani Nonda, &amherji
Mónakó, mun ekki spila með
liði sínu í útileiknum gegn De-
portivo í A-riðli í kvöld. Non-
da, sem var markahæsti leik-
maður frönsku deildarinnar
tímabilið 2002-2003, meiddist
á læri í leik um helgina og
verður frá næstu vikumar.
Mónakó verður að vinna leik-
inn til að vera öruggt áfram en
ef Liverpool tapar þá skipta
úrslitin í þeirra leik engu máli.
Van Nistel-
rooy ekkt
með
Hollenski markahrókurinn
Ruud van Nistelrooy, sem
hefur skorað átta mörk fyrir
Manchester United í meist-
aradeildinni á þessu tímabili,
verður ekki með liðinu gegn
Fenerbahce í Tyrklandi í kvöld
(lokaleik liðsins í D-riðlinum.
Van Nistelrooy, sem er
meiddur á kálfa, var ekki með
gegn Southampton íensku
úrvalsdeildinni um helgina og
vill Alex Ferguson, knatt-
spymustjóri Manchester
United ekki taka neina áhættu
með helsta markahrók sinn
þar sem United hefur þegar
tryggt sér sæti í sextán liða
úrslitum. „Við mátum það svo
að hann yrði fá að hvíld gegn
Southampton og Fenerbahce
tO að hann gæti orðið heill
heOsu. Meiðslin em ekki
alvarleg en þau hindra hann,“
sagði Ferguson sem ætlar að
hvfla nokkra af sínum lykil-
mönnum lflct og hann gerðí í
leOcnum gegn Arsenal í defld-
arbOcarnum á
dögunum.
o
'u&Gla:k
E V R 0 P A í'‘T!r',W MEISTARADEILD
Leikir og staða
A-riðill
Llverpool-Olympiakos
Deportivo-Mónakó
Olympiakos 5 3 1 1 4-2 10
Mónako 5 3 0 2 5-4 9
Liverpool 5 2 1 3-2 7
Deportivo 5 0 2 3 0-4 2
B-riðill
Roma-Real Madrid
Leverkusen-D. Kiev
D. Kiev 5 3 1 1 11-5 10
Leverkusen 5 í 4. 1 10-7 8
R Madrid 5 ■> > 1 8-8 8
Roma 5 0 1 -1 4-13 1
C-riðill
Ajax-B. Msinchen Maccabi-Juventus
Juventus 5 5 0 0 5-0 15
B. Munchen 5 3 0 2 10-3 9
Ajax 5 1 0 4 4-8 3
Maccabi 5 1 0 4 3-11 3
D-riðill
I Lyon-Sparta Prag
Fenerbahce-Man. Utd
Man. Utd 5 3 2 0 14-6 11
Lyon 5 3 1 1 12-8 10
Feneibahce 5 2 0 3 7-13 6
S. Prag 5 0 1 4 2-8 1
Liverpool mætir Olympiakos á Anfield i kvöld
Mikil pressa
Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liver-
pool, stýrir liðinu í sínum mOdlvægasta
leOc á stuttum ferli sínum í borg Bítlanna í
kvöld þegar það fær 'gríska liðið
Olympiakos í heimsókn á Anfield Road.
Liverpool verður að vinna leikinn með
meira en einu marki tO að vera ömggt
áfram en það dugir að vinna leikinn ef
Mónakó vinnur ekki Deportivo á útivelli.
Benitez er bjartsýnn fyrir leikinn en
veit að pressan er mikfl því það væri algjör
skandall ef liðið kæmist ekld áfram.
á Púllurum
„Ef einhver hefði sagt mér í byrjun að
áffamhaldandi þátttaka okkar í keppninni
byggðist á sigri á heimavelÚ gegn
Olympiakos hefði ég verið sáttur. Við
getum unnið, jafnvel þótt við þurfum að
skora tvö mörk. Ef við getum það ekki
eigum kannski ekki skilið að komast
áfram,“ sagði Benitez og bætti við að aflt
gæti gerst í fótbolta.
„Við höfum séð lið vinna með fjórum
mörkum þegar þau þurfa og við getum
þetta alveg."
__■_____ i——HIMM