Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2004, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2004, Side 23
DV Fókus „Það hefur þessu, Glaumbar MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 2004 23 ■* verlð mjog gaman a pessum kvoldum Iram að er af einhverjum ástæðum alltaf fullur af fólki Traustirvínir Platan 12 íslensk topplög með hljómsveitinni Á móti sól hefur fengið fínar viðtökur ogernú að verða uppselt. Þess vegna er verið Z' ' að framleiða nýtt upplag af gripn- j j um sem verður komið I búðir eftir J figfk U helgi. Platan er uppfull afslögur- um sem löngu eru orðnir frægir, en piltarnir hafa ákveðið að gera upp ái nýtt með sínum hætti. Nefna má lög á borð við Traustur vinur,, Sagan afNinu og Geira og Rómeó og Júlia en Magna og félögum til trausts og hald er fjöldi þekktra tón- listarmanna og söngvara, s.s. Birgitta Haukdal sem syngur einmitt hlutverk Ninu í áðurnefndu lagi. Á j móti sól verður svoá ferðinni næstu vikur og spilar á böllum eins og þeir eru þekktir fyrir. Miðasala á Xmas hefst í næstu viku Sagt var frá þvi i DV i gær að miðasala á Xmas-tón- leika Xins 977hæfíst i þessari viku en það reyndist rangt. Hið sanna er að miðasalan hefstsama dag og tónleikarnir verða.þ.e. 16. desember. Miöasalan verður i Austurbæ þarsem tónleikarnir fara fram og mun kosta 977 krónur inn en að sjálfsögðu er fólki frjálst að greiða meira, enda verið að styrkja gott málefni.Allur ágóði mun renna til Alnæmis- samtakanna og gefa allir lista-, menn vinnu sfna. Meðalþeirra I sem koma fram eru Botnleðja, ( Brain Police.Jan Mayen, Mug- ison, Solid I. V, Hoffman, Man- hattan, Dáðadrengir, Friskó, The Giant Viking Show, Meistarar Alheimsins c Hot Damn. Þetta band var stofnað með það markmið að hafa gaman af þessu og hafa stuð og fjör í fyTÍrrúmi þeg- ar við spilum/' segir Steinarr Logi Nesheim, söngvari hljómsveitarinnar Kung Fu sem mun troða upp á Glaumbar annað kvöld á svoköll uðu Corona-kvöldi. „Allir í bandinu eru með mikinn rokkbakgrunn. Ég var í Dead Sea Apple og svo koma tveir aðrir úr Strigaskóm no. 42. Við áttum það sameiginlegt að hafa verið í rokkinu en langaði til þess að taka þátt í þessmn poppheimi þannig að við ákváðum bara að láta slag standa og kýla á þetta," segir Steinarr Logi og bætir við að hljómsveitinni hafi vegnað vonum framar. „Maður veit aldrei hvemig fólk tekur nýju bandi en þetta hefur verið mjög gam an. Við erum sjálfir að ffla það sem við erum að gera og áhorfendur hafa tekið okkur vel þannig að það er ekkert far arsnið á okkur," segir Steinarr en Kung Fu steftiir á að gefa út plötu á næsta ári ef allt gengur að ósk- um. Lög hljómsveitarinnar hafa nú þegar fengið talsverða spilun á útvarpsstöðvum landsins og vakti bandið sérstaklega athygli fyrir síðusm jól þegar meðlimir þess sigruðu Jólalagakeppni Rásar 2 með laginu Gemmér jól. „Við áttum eitt jólalag og ákváðum bara að senda það inn. Svo unnum við bara og það hjálpaði okkur auðvitað heilmikið. Svo hafa tvö önnur lög með okkur fengið fína spU- un,“ segir Steinarr Logi sem verður í eldhnunni annað kvöld á Glaumbar þegar Kung Fu treður upp með órafmagnað prógramm. „Viö verðum unplugged og þar af leiðandi kannski aðeins rólegri stemning en venjulega þegar við spUum. Þótt það verði ekki sömu iæti og venjulega verður stuðið samt til staðar þannig að þaö er bara um að gera að fjölmenna," segir Steinarr Logi. Hingað tíl hefur fjöldi fólks látið sjá sig á Glaumbar á fimmtudögum enda eini staðurinn sem býður upp á alvöru djamm á fimmtudögum og ekki skemmir fyrir að fata fuU af Corona fæst á fáránlega lágu verði. „Það hefur verið mjög gaman á þessum kvöldum frarn að þessu, Glaumbar er af einhveijum ástæðum alltaf fuUur af fólki," segir Steinarr Logi að lokum. 'im - Nýplataogtón- leikaferðalag Glisrokkararnir i Mötley Criie eru komir á fullt aftur eftir nokkurt hlé og eru á leiðinni að gefaút safn- plötu með helstu smellum sínum þar sem verður að fínna þrjú ný lög með bandinu. Tommy Lee, tromm- ari sveitarinnar, sendi nýverið frá sér ævisögu sem hefur vakið mikla athygli og nú fínnst kappanum kominn timi á tónleikaferð og safna sögum i næsta bindi. Tónleikatúr þeirra verður heldur ekkert smá- ræði, þeir byrja á að heimsækja 60 borgir i Banda- ríkjunum og svo sjá þeir til með Evrópu. Best of-plat- a þeirra mun fá nafnið Red White and Crue og tón- leikaferðalagið sömuleiðis. Nú er bara að vona að þessir kappar sjái sér fært að mæta á klakann við tækifæri og halda hér tónleika með pompi og prakt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.