Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2004, Side 25
DV Menning
MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 2004 25
Þrjár skáldkonur eiga nýjar ljóðabækur í flóðinu: tvær ungar og ein sem er síung i fögnuði sínum yfir
lífinu þó aldurinn færist yfir hana, missir og söknuður sæki hana heim. Þær yngri pæla líka í því
hvernig er að missa ástina og elskuna sína.
Utum glugga á
efstu hæð í blokk
springa kristall-
ar. Letrið á himninum er
falið skýjum. Stúlka í
lótusstellingu og fellur
hár yfir andlitið. Bókar-
heitið skorið ágengu letri
í geðveikislegum Ut-
brigðum og umhverfis
fíngert punktað mynstur.
Ljóðakver Kristínar
Eiríksdóttur (1981) stendur út í byrjendaverkum vertíðarinnar.
Hún myndlýsir kverið sjálf: hvassir hnífar skera perlufesti og
perlurnar dreifast um gólfið og unga stúlkan horfir á: höfuðið
utan myndrammans.
Textar Kristínar eru ljóðrænar stemmningar, það er ofsagt
að kalla þá prósaljóð, passar heldur ekki að segja þá örsögur,
enn síður smásögu. Þeir standa sér á parti - ég vil kalla þá ljóð
frekar en allt annað. Þeir eru aUir af Ijóðheimi, vitundin er lýrisk,
Kjötbærinn
eftir Kristinu
Eiriksdóttur
Bjartur
Verð 1.880 kr.
Bækur
sækir myndmál í ofskynjaða og ýkta veröld sjálfskenndar sem
snýst um innUokuð rými, hversdaglega veru og ástríka upplifun
af elskhuganum sem er Ula þrifinn og ofbeldisftUlur verkari og
heitir nafni hreintrúarmannsins.
Þetta er ljóðaveröld með þungarokki, ljóðsáUn sefur trufluð-
um svefni af skuggaveröld veggjanna sláeyttum þungarokks-
plaggötum. Hana dreymir flug um himinhvolfin, það sækja að
henni árar: ljóðmál hennar er sótt f blóðvegi, kjöttætlur, rifna
vöðva, sindur í taugaendum.
Vatnið skært þurrt hreyfist hratt yfir flötinn endalausa án
þess að skUja eftir sig ummerki. SjóndeUdarhringurinn byrjar að
bólgna.
Veggirnir hleypast upp í munstrum svo mörgum og Utimir
óteljandi. Ég æU stærðar demanti sem smýgur om' gólfið.
Viðfangsefni hennar mótast þó af karlmennskunni sem hún
býr við. Hún yrkir sig úr skugganum og stefnir á frjálst svif án
hans. Varla tílvUjun.
Þetta er nýstárlegt og frumlegt verk, sýnir bráðþroska tUfinn-
ingu fyrir ljóðmáli sem er í senn persónulegt og nútímalegt og
færir manni vissu fyrir endurnýjun ljóðmálsins. Kjörin lesning
fyrir aUa sem vUja elta tíðaranda.
Ástog
appelsínur
eftir Þórdis
Björnsdóttur
Eigin útgáfa
Bækur
Þórdís Björnsdóttir
(1978) er líka að
senda frá sér sitt
iyrsta ljóðakver, sam-
hangandi bálk í átta
hlutum um ástina. Ljóð-
vera hennar er ástfang-
in, bundin ástmanni sfn-
um föstum böndum sem
hún vUl sundra á endan-
um. LjóðstUl hennar er
opinn á hversdagslegu
máli, líkingamálið bundið við samlíkingar, orðfærið einfalt
enda viðfangsefni líkamlegar og andlegar samvistir karls og
konu, tak maka og ástmögurs á kvenlíkama og sál sem á endan-
um gefst upp á samverunni og slítur henni.
Það er hæg þróun og stígandi í bálknum frá upphafi tU enda-
loka. Sú ríka samsömun sem fyUb fyrstu kvæðin víkur fyrir ert-
andi vUja eða ósk tíl
sundrunar, skemmda
sem hafa kynferðislegan
blæ og lýkur á tortímingu
og langþráðum dauða
elskhugans.
Ljóðin eru fuU af lík-
amlegri snertingu og
áköfum atlotum, vökva
og flæði. Það eru í kennd-
um ljóðanna sólir og skær
birta, sæla sem snýst í
hroU.
... ég fann hvernig
safinn
lak mUli brjóstanna
meðan nærbuxurnar
blotnuðu
og borðdúkurinn lit-
aðist af rauðu
Það er eins með verk
Þórdísar og Kristínar að
heimurinn markast af
veru karlmannsins, sam-
lífi, valdboði og sumpart
undbgefni, eftirgjöf og
fórn, sem er á mörkum
ofbeldis og nautnar varla
filvUjun. Margt er hefð-
bundið og kunnuglegt í
bálki Þórdísar. Kostir
hans eru hversu sam-
kvæm hún er sjálfri sér í
beitingu máls, hversu
stílU hennar er heUdstæð-
ur gegnum aUa kafla verksins og hvað hún ræður vel við þá stíg-
andi sem einkennir verkið. Því er landnám hennar í ljóðheim-
um athyglisvert og árangur góður.
H
1 JLb
Fiskar hafa engarödd eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur JPV útgáfa Verð 3.480 kr. «i í \< \ : 1 .
Bækur
’vað er langt síðan
ljóst var að hún VU-
borg Dagbjarts-
dóttb sæti á endanum
hæst í skáldkvenna röð?
Um síðb yrði henni skip-
aður sá sess sem hún á
skilinn af sfnum kvenlegu
ljóðum? Ekki á heiðurs-
launum, ekki fékk hún for-
setaskjaUð eða einhverja
orðunefnuna sem Fjölu-
götuskrifstofan skammtar sínum mönnum?
Fiskar hafa enga rödd er sjötta ljóðabók VUborgar. Hér ágerist
hlutur þeirra kvæða sem sækja minni í bernsku VUborgar fyrir aust-
an. Minningar hennar frá Seyðisfjaiðarárunmn verða æ áleitnari í
skáldskap hennar og minnin verða tærari, ljóðm einfaldari, oft eins
og stök mynd.
Yrkisefnin færast inn í borgina í tveimur ljóðum um stöðu
kvenna: Te og brauð og Morgunsöng. VUborg hefur svo lengi sem ég
man ort um stöðu kvenna. Hún dregur fram skarpar og ljósar mynd-
b í slíkum kvæðum, gjama fundvís
á sjónarhom á eldri yrkisefrú sem
hún miðlar lesenda í nyjum orðum
í skýrri mynd. Hér em svo áhrifarík
smáljóð um böm: Sonur flugfreyj-
unnar ogÁ leið í Hagaborg á haust-
morgni.
Þá em ótalin fjórtán ljóð sem eru
dreifðari að efni: sum stakar nátt-
úrumyndb, fáein ljóð um missi og
söknuð.
Hér er pantað ljóð við högg-
mynd Sigurjóns Ólafssonar sem
lýsb á skemmtUegan hátt furðu list-
sköpunar og loks áframhald þess
ljóðabáUcs sem kominn er frá Passíusálmi höfuöskáldum okkar.
51: mergjuð viðbót tekin upp eftír Markús-
arguðspjaUi:
Ég er ljóskan úr 51. Passíusálmi.
Þessi með sægrænu augun.
Vilborg Dagbjarts-
dóttir Hún ereittaf
Ljóðahluta ’VUborgar í bókinni lýkur svo með ljóðinu Þrír englar -
hugleiðmg um dauðans vísa tíma - efni í sálm. Englamfr þrír: sá sem
vitjar þín í bemsku, sá sem vemdar þig löngum og loks sá sem sem
fylgfr okkur yfir.
Bókinni slúttar VUborg með þremur þýðingum á kvæðum Sylvíu
Plath sem kveUcja með lesanda ósk að hún hefði oftar mátt leggja sig
eftb þýðingum annarra skálda.
Þessi nýja ljóðabók Vilborgar staðfestb enn hvílíkir yfirburðir
hennar em orðnir í ljóðUstínni: hun yrkb jafnan í einföldu máli,
dregur upp skýrar og einfaldar myndir, vekur lesanda tílfinningu
sem er óráðin en heit.
Löngu er kominn tími tíl að ráðist verði í útgáfu heUdarsafns
hennar, nún er eitt af höfuðskáldum okkar og við eigum skUið að
eiga ljóðasafn hennar á einni bók.
Páll Baldvin Baldvinsson
Jólaperlur í Borgarleikhúsinu
Á litla sviðinu í Borgarleikhúsinu
birtust jólasveinarnir Ijóslifandi á
sunnudaginn var.
Leikhópurinn Perlan undir stjórn
Sigríðar Eyþórsdóttur var þar á ferð-
inni með sina jóladagskrá. Fyrst var
leikgert Jólasveinakvæði Jóhannesar
úr Kötlum þar sem hver og einn úr
hópnum kom fram í liki eins jóla-
sveins. Næsta atriði varsvo hin sorg-
lega Krummasaga þar sem Ásdís
Gisladóttir var svo falleg og yndisleg
mamma að margir fóru næstum því
að gráta þegar maðurinn hennar
dó. Allir leikendur þekkja svo vel sög-
una og vita hvað hún ersorgleg að
þeir léku eins og þetta væri þeirra
eigið líf.
Dagskráin varbrotin upp með
vióluleik tveggja stúlkna og svo tóku
þau Kristinn Guðmundsson og Harpa
Arnardóttir að sér að kynna og
spjalla svolítið milli atriða.
Dagskránni lauk svo með því að
jólaguðspjallið birtist okkur alveg
Ijóslifandi og einstakir englar sveim-
uðu um sviðið, allt I einu tókst einn
þeirra næstum því á loft.
Sigrún og hinir englarnir voru alveg
raunverulegir I stemmningunni.
Leikarar Perluleikhópsins eru:
Birgitta Harðardóttir, Ásdís Gísladótt-
ir, Eva Donaldsdóttir, GeröurJóns-
dóttir, Guðrún Ósk Ingvarsdóttir, Hild-
ur Davíðsdóttir og Hreinn Hafliðason,
Ingibjörg Árnadóttir, Lilja Valgerður
Jónsdóttir, Ragnar Ragnarsson (betur
þekktursem Midas konungur) Sigrún
Árnadóttir, Sigfús Svanbergsson og
Garðar Hreinsson. Allir þessir leikarar
eru góðir leikarar. Þeireru alltafbestir
þegar þeir fá sem mest að gera. Sig-
rlður Eyþórsdóttir stjórnar leikhúsinu
og hefur gert nú 122 ár. Hvenær
kemst hún á heiðurslaunin?
Elisabet Brekkan