Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2004, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2004, Blaðsíða 27
DV Kvikmyndahús MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 2004 27 www.sambioin.is W i m; Pað er aldrei of seint aö setja tonlist i lifið aftur! Shall \ve Dance? Frébær romantísk gamanmynd með Richard Gere, lennifer Lopez og Susan Sarandon í aðalhlutverki. gaman- heyrt um! Sýnd kl. 8.10 Sýnd kl. 6 Sýnd kl. 10.10 b.lis Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 FRUMSÝNING Hvað ef allt sem þú hefur Íupplifað...væri ekki raunverulegt? PtÍMKIB HUtBBBUUUMt Engin bjót- ekkert net... endalaust diskó... ... en svo kom pönkið! Frábær heimildarmynd og Fræbbblana! Missið ekki af þessarf! FRUMSÝND KL 4 Og 6 iSL TAL FRÁ LEIKSTJÓRA SCARY MOVIE mögnuðu up| F ÞORlRfili AD VHJA Á Mllll? I =ÍKfl vrvs. PfelMsiíSjrlafnt Sýnd kl. 4 og 6 m/isL tali Sýnd kl. 8 og 10:10. MAÐUR Á BAKINU SIUTTMYND EFTIR1ÓN CNARR fíEGnBOGinn Angelina ioIie Gwyneth Paltrcw iuáe iaw b«r dig.nn um framt.ðir.a er hífir r. ogargkm. j ohuliur H'.irAjsptn’randí ævir.týiamyrip tfiiPStXl öðru sem þtrfr.aíið éiítri'. - HiSfkuspennendi 61tjf'Btio óðfu se Sálfræðitryllir af bestu gerd sem fór beint á toppinn '\ Bandaríkjunum! MIÐAVERÐ 400 KR. Á ÍSLANDfi .MIÐAVERÐ 400 KR. Samuel Jackson staðfestir sögusagnir Sögusagnir um að samband sé á milli As- hanti og rapparans Nellys hafa fengið byr undirbáðavængi eftir að stórieikarinn Samuel L.Jackson staðfesti að Nelly hefði reglulega heimsótt Ashanti á tökustað. Samuel og Ashanti eru þessa dagana að leika saman í kvikmynd. Ashanti hafði áður svarað orðrómi um ástarbríma á milli sín og rapparans á þann veg að það væri bara imyndun fólks sem hefði ekkert þarfara að gera við tíma sinn. Starfsmenn á tökustað segja að Nelly hafi margoft komið og eytt löngum stundum með söng- og leikkonunni íhjólhýsi hennar á milli þess sem hún hún var í tökum. Nelly kom alltafmeð dýrindis grænmetisrétti með sér þar sem Ashanti borðar ekki kjöt. Þykir mörgum það vera klár vísbending um að ást sé í spilunum. Verða áfram á skjánum Jessica Simpson hefur skrifað undir samning við MTV um að halda áfram tökum á hjóna- llfi hennar og eignmannsins Nick Lachey. Hjónakornin eru ný- gift og hafa mynda- vélarnar fyigt svo til síðan þau játuðust hvortöðru. Þáttur- inn, sem heitir Newly- weds, eða Nýgift, hef- ur notið mikill vin- sælda vestanhafs. Jessica er að koma séráframfærisem söngkona og Nick er einnig að vinna að sólóferli sfnum. Hjónin þykja skemmtileg með afbrigðum og hafa komið upp óborg- anlegar senur á milli þeirra sem bandariska þjóðin fylgist náið með á sjónvarpsskjánum. Kelly Osbourne stendur í ströngu þessa dagana. Hún er ný- komin úr meðferð og leikur í nýrri sjónvarpsþáttaröð. Henni gremst að í þáttunum skuli hún líta út fyrir að vera feitari en hún í raun og veru er. Ég er ekkii Vandræðagemsinn Kelly Osbour- ne segist ekki vera feit í alvöru heldur sé hún aðeins látin líta út fyrir að það. Kelly leikur þessa dagana í sjónvarps- þáttaröðinni Life As We Know It og segir hún framleiðendur þáttana vilja hafa hana feitari en hún er. Kelly seg- ist leika feita stelpu. „Ég er hins vegar ekki feit, ég er stórbeinótt," segir hin hvatvísa Kelly. „í þáttunum klæða þeir mig í fimm peysur svo ég Kti út fyrir að vera útblásin og svo var ég alltaf að kafha úr hita." Kelly, sem er tvítug, leikur unga stúlku í þáttunum sem er um h'f nokkurra mið- skólakrakka í Seattle. Þættimir voru teknir upp fyrr á þessu ári og verða bráðlega frumsýndir í Bandaríkjun- um. Aðspurð um ástah'f sitt segir Kelly að það séu fuilt af strákum sem hún sé hrifin af en hún eigi hins vegar erfitt með að nálgast þá. „Mér finnst einfaldlega ekki taka þvf, ég er kannski hrifin af þeim en ég mun aldrei hafa tíma til að vera með þeim. Það er nokkuð tilgangslaust að stofna til sambands með gaur sem þú hittir aldrei." Kelly kveðst hafa farið illa út úr sfnu fyrsta sambandi. „Það gerði mig hrædda og særða." Kelly talaði einnig um áfengis- og lyfjameðferðina sem hún var í. „Það var margt sem var rosalega furðulegt. Ég fór í sálfræðimeðferð og samtalsmeðferð- ir og ég veit ekki hvað og hvað. í einni meðferðinni sagði Ofulltrúinn að leg- ið mitt væri reitt við mig. Ég hló svo mikið að ég pissaði á mig og þurfti að fara fram. En það var gaman." Kelly segist lflca vel við sig í Los Angeles. „Mér finnst stór- skemmtilegt að fara á staði þar sem stjömurnar drekka sig fullar. Allir halda að þeir séu svo svalir og labba um með lífvörðunum sín um sem þurfa síðan aí fylgja þeim haugafuil- um út og hjálpa þeim að æla. En ég var víst einu sinni svona." Fá ekki leyfi fyrir leikkastaía Risastór og rándýr leikkakastali sem David og Victoria Beckham eru að byggja fyrir syni sina Romeo og Brooklyn verður að öllum likindum rifinn niður þarsem hjónunum láðist að fá byggingarleyfi fyrir ~ honum. Kastalinn er ekki fullgerður en verður afar . ^ wi veglegur og er fc, M hann á land- svæði hjón- annaiHerts. Höfðu skötu- jL hjáin hugsað sér &L jt| | . J að gefa sonum - fa A - sinum, sem eru í fimm og tveggja * '*a"t ára, herlegheitin i jálagjöf. Byggingu kastalans er frestað á meðan réttra leyfa er leitað og likur eru á að ekki náist að klára bygginguna fyrir jólin. Komin með stórlax Ofurfyrirsætan Kate Moss hefur verið á lausu undanfarið en virðist enn á ný hafa fundið sér nýjan leikfélaga þrátt fyrir yfirlýsingar um að vera hætt öllu karlastandi. Hinn heppni er stórlax i tiskuheiminum i London, stæðilegur maður sem kallaður er Big Chris af vinum sinum. Þau kynntust igegnum sameiginlega vini og náðu _ - strax vel saman. Vinir Kate j .jmt,:, segja að samband þeirra / sé á byrjunarstigi og að ; v óvist sé hvort það muni^lL ‘ fara lengra.l haust sást til Kate með L Jackass- stjörn- unni Johnny Knox- / njjíSj ville þar sem þau voru £ms afar innileg. Ekki hefur |p þad samband náð að /'íJ'J endast lengur en eina 1l kvöldstund. Paris Hilton stendur í ströngu Endurgerir sígíld lög og tekur upp plötu Milljónaerfingin frægi Paris Hilton stendur í ströngu þessa dagana og er aila daga í hljóðveri að undirbúa og taka upp fyrir sína fyrstu plötu, Screwed, sem er vænt- anleg á nýju ári. Búist er við að platan innihaldi hressandi gleðipopp en ekki hefur fengist / uppgefið hvers eðhs lögin em. Paris sagði í við- ! tali við MTV á dögunum að á plötunni yrðu þó tvö lög sem allir ættu að kannast við, en það er endurgerð á laginu Fame sem David Bowie og John Lennon gerðu. Bowie náði miklum vinsældum með laginu þegar það kom út 1975. Paris segir að það hafi verið sérstaklega gaman að gera lagið upp á nýtt. Hitt sígilda lagið sem hún ndurgerir er sitt frægasta lag Blondie, Heart Glass. Módel Mílanó 3+1 +1 verö aöeins 179.000,- stgr gæöahúsgögn GP gasðahúsgogn ehf Baejarhrauni 12 sími 565 12 34 opið alla daga til jóla

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.