Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2004, Qupperneq 28
28 MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 2004
Sjónvarp DV
ERLENDAR STÖÐVAR
EUROSPORT
7.30 Football: Eurogoals 8.30 Curling: European
Championship Bulgaria 10.00 Futsal: Wbrld Champ-
ionship Chinese Taipei 11.30 AJI sports: WATTS 1Z0O
Curling: European Championship Bulgaria 15.00 Box-
ing 16.00 Biathlon: World Cup Beitostolen Norway
17.00 Curting: European Champiönship Bulgaria 20.00
Golf: the European Tour 21.00 Gotf: Asian Tour 21.30 All
Sports: Wednesday Selection 21.45 Car Racing: the
Race of Champbns Paris France 2Z45 News: Euro-
sportnews Report 23.00 Fight Sport: Free Fight
BBC PRIME
5.00 Writing & Pictures 5J20 Shakespeare Shorts 540
Just So Stories 5.50 Just So Stories 6.00 Teletubbies
6Z5 Tweenies 6.45 Captain Abercromby 7.00 Zingalong
7.15 Tikkabilla 7.35 50/50 a00 Holiday Swaps a30 Rea-
dy Steady Cook 9.15 Big Strong Boys 945 Trading Up
mi5 Bargain Hunt 1045 Tbe Weakest Link 11J0 Doct-
ors 1Z00 EastEnders 1Z30 Passport to the Sun 1Z00
Leaming Englrsh With Ozmo 13.30 Teletubbies 1Z55
Tweenies 14.15 Captain Abercromby 14.30 Zingalong
14.45 Tikkabilla 15.05 50/50 15.30 The Weakest Link
16.15 Big Strong Boys 16.45 Baigain Hunt 17.15 Ready
Steady Cook ia00 Doctors 18J30 EastEnders 19.00 Lo-
cation, Location, Location 19.30 Changing Rooms 20.00
Property People 21.00 No Going Back 2Z00 Dalziei and
Pascoe 2Z30 Two Pints of Lager and a Packet of Crisps
0.00 Art and Its Histories 1.00 Walk On By. the Story of
Popular Song Z00 Richard IIZ00 Back to the Roor 3.30
The Crunch 4.00 Starting Business English 4.30 Leam-
ing English With Ozmo 4.55 Friends Intemational
NATIONAL GEOGRAPHIC
iaÖ0 Capturing the Killer Croc 17Æ0 Battlefront 17.30
Battlefront 18.00 Chimp Diaries ia30Totally Wild 19.00
Built for Destnjction 20.00 Capturing the Killer Croc
21.00 Frontlines of Construction 2Z00 USS Ronald
Reagan 23.00 The Sea Hunters 0.00 FrontJmes of
Construction 1.00 USS Ronald Reagan
ANIMAL PLANET
1^00 The Planet's Funniest Animals 17.00 Crocodile
Hunter ia00 Monkey Business 1^30 Big Cat Diary
19.00 An Animal’s Wortd 20.00 Elephant Rescue 21.00
Animal Cops Detro'it 2Z00 From Cradle to Grave 23.00
Pet Rescue 23.30 Breed AJI About It 0.00 Emergency
Vets 0.30 Animal Doctor 1.00 An Animal’s Worid Z00
Elephant Rescue 3.00 Animal Cops Detroit 4.00 The
Planefs Funniest Animals
DISCOVERY
1^00 Buena Vista Fishing Club ia30 Rex Hunt Fishing
Adventures 17.00 A 4X4 is Bom 17.30 A 4X4 is Bom
ia00 Sun, Sea and Scaffolding 1^30 Rrver Cottage
Forever 19.00 Myth Busters 2000 Unsofved History
21.00 Zero Hour 2Z00 Royal Deaths and Diseases
2ZQ0 The Reel Race 0.00 Cold War Submarine Adve-
ntures 1.00 Weapons of War Z00 Buena Vista Fishing
Club Z30 Rex Hunt Ftshing Adventures 3JX) Globe
Trekker 4.00 A 4X4 b Bom 430 A 4X4 is Bom
MTV
4.00 Just See MTV 9J»Top 10 at Ten 1000 Just See
MTV 1Z00 Newiyweds 1Z30 Just See MTV 14.00
SpongeBob SquarePants 14.30 WishBst 15TX) TRL
ia00 Dismissed 1030 JustSeeMTV 17J» MTVnew
ia00 Hit Ust UK 19.00 MTV Making the Movie 19.30
Making the Video 2000 Punk’d 20.30 Jackass 21.00
Top 10 at Ten 2Z00 The Lick 23.00 Pimp My Ride 23.30
MTVI Want A Famous Face 0.00 Just See MTV
VH1
23.00 VH1 Hits 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic
10001979 Top 1011.00 Smelis Uke the 90s 11.30 So
80's 1Z00 VH1 Hits 16.30 So 80’s 17.00 VH1 Vfeweris
Jukebox ia00 SmeBs Uke the 90s 19.00 VH1 Classic
19.30 Then & Now 20.00 Celebrity Super Spenders
21.00 Celebrity Break-ups 2004 2Z00 VH1 Rocks
2Z30 Ripside
MGM
500 Vongary - Monster from the Deep 620 Hot Rhythm
7.40 Love in the Aftemoon 950 A Midsummer Night's
Séx Comedy 11Z0 Ambush Bay 13.10 Prancer 1455
Killer Klowns from Outer Space 16Z0 Pussycat, Pussy-
cat, I Love You ia00 What Happened Was... 1950
Honor Ðetrayed 21.05 War Party 2Z40 Oklahoma Ter-
ritory 2350The Betsy 155 Jinxedl 355 The Pride and the
mrnmm
Meistaradeild Evrópu
Bein útsending frá viðureign Liverpool og Olympiakos en framu-
ndan er siðasta umferð riðtakeppninnar og nú verður Ijóst hvaða
félög komasti 16 liða úrslitin. Klukkan 21.40 taka svo Meistara-
mörkin við og verður fjallað um eftirtalda leiki: Deportivo La Cor-
una - Monaco, Liverpool - Olympiakos, Bayer Leverkusen - Dynamo
Kyiv, Roma - Real Madrid, Ajax - Bayern Munchen, Maccabi Tel Aviv
- Juventus, Fenerbahce - Manchester United og Lyon - Sparta Prag.
Klukkan 22.15 verður svo sýndur leikur Roma og Real Madrid.
Sjónvarpið kl. 22.40
Ritari Hítlers
Ritari Hitlers er heimildarmynd frá 2002 þarsem TraudlJunge, einkaritari Hitlers
frá haustinul942 til loka valdatlöar hans, segir frá kynnum sínum afhonum.
Junge vann fyrir Hitler á setri hans I Obersatzberg, i einkalest hans og I byrgi
hans I Berlln sem umsetin varafherjum bandamanna.íþessu viötalisem var
kvikmyndað rúmlega hálfri öld eftir að striöinu lauk segir hin 81 árs Junge frá
einstakri ævi sinni og reynslu. Þaö sem húnsáog heyrði gerði hanaaö svörnum
andstæöingi nasismans og hún á erfitt meö aö fyrirgefa ungu stúlkunni sem
hún áöur varþá elnfeldni og fávisku að hafa kunnað vel við Hitler.
ia
SJÓNVARPIÐ ||0 SKJÁREINN £3? SÝN
6.58 fsland I bltið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9J0 f flnu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 fsland í bltið
16.50 Leiðarljós 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Disneystundin 17.46 Ldó og Stitch (10:28) 18.08 Slgildar teiknimyndir (10:42) 18.15 Músaskjól (10:14) 12.00 Neighbours 12.25 f finu formi 12.40 Servants (3:6) (e) 13.35 Two and a Half Men (4:24) (e) 13.55 The Osbournes (9:10) (e) 14.25 Idol Stjörnuleit (e) 15.30 Idol Stjörnul- eit (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 (Könnuður- inn Dóra, Llna langsokkur, Snjóbörnin, Hor- ance og Tlna, Tracey McBean, Snjóbörnin) 17.53 Neighbours 18.18 Island I dag 17.15 The Jamie Kennedy Experiment (e) 17.45 Bingó (e) 16.00 Game TV 16.30 70 mlnútur 18.10 Meistaramörk
18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Á baðkari til Betlehem (8:24) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.05 Bráðavaktin (11:22) (ER) 20.55 Óp Þáttur um áhugamál unga fólksins. 21.25 Vandræðavika (3:7) (The Worst Week Of My Life) Bresk gamanþáttaröð um Howard og Mel sem eru að fara að gifta sig. 22.00 Tfufréttir 22.20 fþróttakvöld 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 fsland í dag 19.35 Jesús og Jósefína (8:24) Nýr mynda- flokkur um 12 ára stúlku I Danmörku og efasemdir hennar um jólahaldið. 20.00 Summerland (5:13) Bandariskur myndaflokkur um unga konu sem þarf að kúvenda Iffi slnu. 20.50 Extreme Makeover (17:23) (Nýtt útlit 2) 21.35 Mile High (9:13) (Háloftaklúbburinn) Velkomin um borð hjá lággjaldaflugfé- laginu Fresh. Við kynnumst áhafnar- meðlimunum við leik og störf. 22.25 Oprah Winfrey Gestir Opruh koma úr öllum stéttum þjóðfélagsins en fræga fólkinu þykir mikilsvert að koma fram 1 þættinum. 23.10 Pursuit of Happiness 18.30 Innlit/útlit (e) 19.30 Malcolm In the Middle (e) 20.00 Fólk - með Siný Sirrý tekur á móti gestum 1 sjónvarpssal og slær á létta jafnt sem dramatlska strengi I umfjöll- unum slnum um það sem hæst ber hverju sinni. 21.00 The Bachelorette - NÝTT! Það er komið að hinni yndislegu Meredith að velja sér mannsefni úr hópi fimmtán föngu- legra fola! 22.00 The L Word Þáttaröð um lesblskan vin- kvennahóp I Los Angeles. Með aðal- hlutverk fara Jennifer Beals, Pam Grier ofl. 22.45 Jay Leno Jay tekur á móti gestum af öllum gerðum 1 sjónvarpssal. 1 lok hvers þáttar er boðið upp á heims- frægt tónlistarfólk. 18.45 David Letterman
I 9 1930 UEFA Champions League
(Liverpool - Olympiakos)Bein útsend- ing. Fram undan er slðasta umferð riðlakeppninnar og nú verður Ijóst hvaða félag komast 116 liða úrslit 21.40 Meistaramörk f þættinum er fjallað um eftirtalda leiki: Deportivo La Cor- una - Monaco, Liverpool - Olympiak- os, Bayer Leverkusen - Dynamo Kyiv, Roma - Real Madrid, Ajax - Bayern Munchen, Maccabi Tel Aviv - Juventus, Fenerbahce - Manchester United og Lyon - Sparta Prag. 22.15 UEFA Champions League (Roma - Real Madrid)
22.40 Ritari Hitlers
(lm toten Winkel - Hitlers Sekretarin) Heimildarmynd frá 2002 þar sem Traudl Junge, einkaritari Hitlers frá haustinu 1942 til loka valdatfðar hans, segir frá kynnum slnum af honum.
0.10 Mósafk Ov43 Kastljósið 1.05 Dagskrárlok 0.40 Get Well Soon (Bönnuð börnum) 2.15 Fréttir og Island 1 dag 3.35 fsland 1 bftið (e) 5.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVI 23.30 Judging Amy (e) 0.15 A View to a Kill (e) 2.20 Óstöðvandi tónlist 0.05 UEFA Champions League (Leverkusen - Dynamo Kyiv) lv45 David Letterman
m bíórAsin |gf OMEGA i'|Q|j AKSJÓN ^'POPPTfVl
8.00 The Master of Disguise laoo The Muse 12.00 The Animal 14.00 The Master of Disguise 1600 The Muse 18.00 The Animal 2000 Bar- bershop (Bönnuð bömum) 22.00 Taking Sides (Bönnuð bömum)000 Bom Romantic (Bönnuð börnum) 200 Butterfl/s Tongue (Bönnuð börn- um) 4.00 Taking Sides (Bönnuð börnum) 18.00 Joyce Meyer 1830 Fréttir á ensku 1930 Ron Phillips 20.00 ísrael í dag 21.00 Gunnar Þorsteinsson 2130 Joyce Meyer 22.00 Ewald Frank 2230 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Um trúna og tilveruna (e) 030 Nætur- sjónvarp 7.15 Korter 18.15 Kortér 20JO Aksjóntónlist 20.30 21.00 Nlubló. Shardarach 23.15 Korter 7.00 70 mfnútur 17.00 70 mfnútur 18.00 17 7 19.00 Crank Yankers 19210 Idol Extra (e) 20.00 Geim IV 20.30 Sjáðu 21.00 Ren & Stimpy 2130 Gary the Rat (Spring Of Love) 22.03 70 mlnútur 23.10 Comedy Central Pre- sents (e) 2335 Premium Blend (e) 0.00 Meiri múslk
Stöð 2 kl. 23.10
Hamingjuleit
Leitið ekki langtyfir skammt gæti
verið boðskapur rómantisku myndar-
innar Pursuit of Happiness. Markaðs-
maðurinn Alan á ekki sérlega miklu
láni að fagna i einkalifinu og leitar til
bestu vinkonu sinnar, Marissu. Hún
þekkir hjónabandsvandræði af eigin
raun. Það sem Alan og
Marissa vita hins veg-
ar ekki enn er að þau
eru trúlega sköpuð
hvort fyrir annað. Að-
alhlutverk: Frank
Whaley, Annabeth
Oish, AmyJo Johnson. Leikstjóri: John
Putch.2001.
Lengd: 90 mín.
Bíórásin kl. 22.00
Á bandi hvers?
Taking Sides er verðlaunamynd um
Wilhelm Furtwangler, stjórnanda Fíl-
harmóniuhljómsveitar Berlinar á fyrri
hluta 20. aldar. Furtwangler var um-
deildur og sitt sýndist hverjum. Tón-
listarhæfileikar hans voru samt óum-
deildir og hann var mjög eftirsóttur.
Eftir seinni heimsstyrj-
öldina hófu bandamenn
rannsókn á meintum
tengslum stjórnandans
við nasista. Aðalhlut-
verk: Harvey Keitel,
Stellan Skarsgárd,
Moritz Bleibtreu. Leikstjóri: Istvan Sza-
bo. 2001. Bönnuð börnum.
Lengd: 120 m(n.
TCM
20.00 Whose Life is it Anyway? 2200 Period of Adjust-
ment 2355 The Fastest Gun Aiive 125 The Crtadel 3.15
Our Mother’s House
HALLMARK
0.00 Scariett 150 Choices 3.15 Frankie & Hazei 550 Bar-
bara Taylor Bradford's A Woman of Substance 645 A
Child’s Cry For Help Z30 Mr. Rock ‘n’ Roll: The Alan
Freed Story 1050 Just Cause 11.00 Earty Edition 1145
Barbara Taylor Bradford's A Woman of Substance 1350
A Child's Cry For Help 1515 The Legend of Sleepy Holl-
ow 17.00 Mr. Rock ‘n’ Roll: The AJan Freed Story 1850
Earty Edition 1950 Just Cause 2050 Free of Eden 2Z15
Salty Hemings: An American Scandal
RÁS 1
7.00 Fréttir 7.05 Árla dags 7.30 Morgunuaktin
9.05 Laufskálinn 9.40 Slæðingur 9.50 Morg-
unleikfimi 10.15 Gleym mér ei 11.00 Stúd-
entamessa f kapellu Háskóla Islands
12.50 Auðlind 13.05 Hátlðarsamkoma stú-
denta á fullveldisdegi 14.30 Miðdegistónar
15.03 Á tónaslóð 16.13 Hlaupanótan 17.03
Vlðsjá 18.26 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.30
Laufskálinn 20.05 Af staðreyndum 20.15
Sáðmenn söngvanna 21.00 Út um græna
grundu 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Anton
Tsjekhov 23.00 Fallegast á fóninn
lel 1 RÁS 2 FM 90.1/99,9 \ét\ 1 BYLGJAN FM 98.9 i ÚTVARP SAGA fm 99,4 m\
730 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10
Daagurmálaútvarp Rásar 2 18.26 Spegillinn
20.00 Otvarp Samfés 21.00 Konsert með
Magnet 22.10 Geymt en ekki gleymt 0.10
Glefsur 1.03 Ljúfir næturtónar
Kroniken er minn uppáhalds
þáttur og ég læt ekkert koma í veg
fyrir að ég horfi á þáttinn á sunnu-
dagskvöldum. Meira að segja Ragna
á Laugarbóli sem mig dreplangaði
að sjá varð að víkja. Síðustu tveir
þættir hafa verið óhemju dramat-
ískir og alveg að mínu skapi.
Mér þykja þessir þættir svaka-
lega skemmtilegir og heima hjá mér
er setið stíft og fylgst með. Verst að
Jón Ársæll er á sama tíma og leitt að
missa af þáttum hans. Gleymi
nefnilega alltaf að horfa á endursýn-
. Bergljót Davíðsdóttir
lætur ekkert stöðva
iK sig við að horfa á
jp Kroniken á sunnu-
m^dagskvöldum.
Pressan
ingu sem er ekki fyrr en viku síðar.
Dönum hefur tekist afar vel að
gera skemmtilegt sjónvarpsefni.
Þeir hafa þetta lag að gera þætti sína
bæði spennandi, skemmtilega
mannlega og bara allt sem maður
vill hafa í sjónvarpsþætti. Þættir
eins og Landsbyen og Taxi eru
dæmi um slíka þætti sem fjalla um-
ffam allt um fólk; fólk sem annað
fólk vill fylgjast með; lífi þess og
sorgum. Það þarf engar sprengingar
og bflaeltingaleiki. Bara fólk.
Vorum að tala um það einhverja
helgina fyrir skömmu, þegar ekkert
var að finna annað en amerískan
bófahasar á öllum stöðvum, að
gaman væri ef stöðvarnar tæku upp
á að hafa spænsk kvöld, ítölsk, þýsk,
frönsk eða bara hvað sem er annað
en amerísk. Þannig kvöld gætu verið
einu sinni í viku eða bara einu sinni
í mánuði. Ég þigg hvað sem er, bara
eitthvað annað en amerískt.
Að lokum: Stöð tvö fær plús fýrir
mjög góða framhaldsmynd um
mansal. Hún var svo raunveruleg að
ég átti erfitt fyrir framan tækið.
Fannst ég alltaf vera að horfa á veru-
leikann. Þvflíkur viðbjóður þessir
menn, ef menn skyldi kalla. Eg var
lengi að jafiia mig og sofnaði með
hugann við þessar stúikur.
5.00 Reykjavlk Sfðdegis. 7.00 Island I bltið -
Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00
Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson
(íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó
18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar
19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson -
Danspartl Bylgjunnar.
0953 Ólafur Hannibalsson 1053 Símatími
(Umsj. Arnþrúður Karlsd.) 1153 Amþrúður
Karisdóttir 1225 Smáauglýsingar (Slmi: 904-
1994) 1350 Iþróttafréttir 1355 Á föstunni
1453 Gústaf Níelsson 1553 Þorgrímur Gests-
son 1653 Viðskiptaþátturinn: (Blaðamenn
Viðskiptablaðsins) 1755 Tölvur og tækni 1850
Heil og Sæl 2050 Endurflutningur
Ekki einu sinni Jón Ársæll hefur roð í danskinn
Fékk krabbamein og var
ekki hugað lífHHH
Pam Orier fer með hlutverk Kit Porter i vinsæla
lesbluþættinum The L-Word sem sýndur er á
Skjá ejnum.Þættirnirþykjaáamerískanmæli- -
kvarða afskaptega opinskáir en fylgst er með
lesbiskum vinkvennahópi i Los Angeles. Pam
leikurraunar eina affáum konum í þættinum
sem ekki er samkynhneigð.
Fyrir utan Jennifer Beals er Pam að öðrum
ólöstuðum þekktasta leikkona þáttaraðarinnar.
Hún heitir réttu nafni Pamela Suzette Grier og er
fædd árið 1949 i Winston-Salem i Norður-Kar-
ólinu. Faöir Pam var vélstjóri i Bandaríkjaher og
móðir hennar hjúkrunarfræðingur. Pam missti
systur sína úr krabbameini árið 1990 og i kjölfar-
ið svipti systursonur hennar sig llfí. Sjálfvar Pam
greind með ólæknandi krabbamein árið 1988
og sagt aðhún gæti aðeins vænst þess aðlifal
18 mánuði. Þessi„dauöadómur" varð sem betur
ferað engu enhefur haft áhrifá líf Pam æ slðan.
Tíu árum áður barðist Pam við banvænan sjúk-
dóm sem hún smitaðist af við kvikmyndatöku á
Tælandi. Hún missti hárið og sjónina tlmabundið.
Hún hefur aldrei gifst en árt i ástarsamböndum við ekki ófrægari menn en Richard Pryor
og Kareem AbduUabbar.
Pam hefur leikið i um 60 kvikmyndum og sjómarpsmyndum. Hún vakti verulega athygli
fyrir leik sinni IThe Big Doll House frá árinu 1971. Sjálfsagt muna margir eftir Pam ílöggu-
þáttunum Miami Vice en hún var I föstu aukahlutverki íþeim þáttum.