Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2004, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2004, Side 30
30 MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 2004 Síðast en ekki síst DV Rétta myndin Pressuball 1966. Hrefna Harðardóttir, Ingvi Hrafn Jóns- son, Dagný Lárusdóttir, Björn Vignir Sigurpálsson, Bryn- dfs Brynjólfsdóttir og Magnús E. Finnsson. Þessi nafna- listi féll út úr blaðinu f gær. Ameríski draumurinn rætist með veikum dollara Lækkun dollarans niður undir 62 krónur á stykkið hefur blásið miklu lífi í áhuga Islendinga á viðskiptum við Bandaríkjamenn. Mikil ásókn mun þannig til dæm- is vera í augnablikinu á bókasöluvef- inn Amazon.com, sem landanum er að góðu kunnur. Þar er hægt að kaupa margvíslega aðra hluti, til dæmis geisladiska sem kosta nú um eitt þúsund krónur stykkið miðað við gengi gærdagsins. Reyndar á þá eftir að bæta við tollin- um sem þýðir því miður nokkur Ha? hundruð króna viðbót ofan á verðið. Svo láta margir líka til sín taka á uppboðsvefnum eBay þar sem allt milh himins og jarðar gengur kaup- um og sölum. Einnig mun hugur ferðamanna leita vestur um haf enda allt orðið hræbillegt í Ameríku miðað við það sem áður var. Framboð afverslunar- og skemmtiferðum nýtur því óskertrar athygli þótt ekki hafi bein- línis borist fréttir um áhlaup á far- miða þangað. Annar angi er innfluttar vörur frá Aðdráttaraflið eykst Alltsem bandarlskt er nýtur aukinnar eftirtektar á Islandi enda hefur dollarinn hrlðfallið og er I sögulegu lágmarki gagnvart krónunni. Bandaríkjunum. Bflar sem áður þóttu allt of dýrir til að svo mikið sem hugleiða að festa kaup á virðast nú á viðráðanlegra verði - og kannski hjálpar endalaust og að því er virðist óheft framboð af lánsfé líka til hvað bflana snertir. Hvað segir mamma „Auðvitað er ég stolt og ánægð. Þið getið rétt fmynd- að ykkur," segir Örbrún Hall- dórsdóttir, móð- irHalldórs Guð- mundssonar sem skráð hefur ævisögu Hall- dórs Laxness og fyrir bragðið verið tilnefndur til Is- lensku bókmenntaverðlaunanna. „Þetta kom mér svo sem ekki á óvart. Ég vissi að hann var búinn að vera að vinna að þessu lengi og árangurinn erþessi. Þetta er hans háttur að vinna á. Hvað varðar starfsval hans hefur sonur minn heldur ekki komið mérá óvart. Ég sá strax þegar hann var lltill að svona störfættu eftir að eiga vel viö hann og það hefur orð- iö,"segir Örbrún Halldórsdóttir. Halldór Guðmundsson hefur hlotið frábæra dóma fyrir ævi- sögu sína um Halldór Laxness. Móðir hans er örbrún Halldórs- dóttir ritari sem hætt er störfum og býr I Hæðargarði í Reykjavík. Heit eskimóa- tónlist Karl Olgeir Olgeirsson hljóm- borðsleikari hefur stofnað fýrirtæk- ið Hot eskimo music ehf. Karl Olgeir, sem hefur getið sér gott orð sem tón- listarstjóri undanfarin ár, stefnir að því að gefa út tónlist undir nafni nýja fé- lagssins. Auk þess ætíar hann að reka umboðs- skrifstofu fyrir hljómsveitir bæði ís- lenskar og erlendar, flytja tónlist, semja og útsetja. Meðeigandi Karl Olgeirs í Hot eskimo music er eigin- kona hans, Anna María Sigurðar- dóttir. GOTT hjá forseta Islands að skipa venjulegt fólk I dómnefnd vegna Is- lensku bókmenntaverðlaunanna. ...og eitt leiddi af öðru og á aðfangadag var serveruð V8 vél úr Chevanum hans Páls með gírkassasósu og kertastöppu. Bækur í banka Handleggsbrotinn höfundur heillar gjaldkera og gesti Bókmenntir við glymjandi pen- ingaskrölt? Fagurt ljóð um leið og maður borgar rafmagnsreikninginn? Hugarléttir við skáldskap þegar yfirdrátturinn er frá? Ja, því ekki það. Þetta er að minnsta kosti nýjasta nýtt í bókmenntaveislunni sem ævinlega fer fram á íslandi í des- ember. Svonefnd bókaveisla Landsbank- ans hófst í gær með með upplestri Ffosa Ólafssonar leikara og rithöfundar úr endurminningabók- inni Heilagur sannieikur og Halldór Guðmundsson las úr ævisögu sinni um Halldór Kiijan Laxness sem til- nefitd er til íslensku bókmenntaverð- launanna. Dágóður hópur fólks hlýddi á höfundana lesa úr verkum sínum og fjölmargir sem voru að sinna erindum hjá gjaldkerum og þjónustu- fulltrúum stöldmðu við og nutu þess að hlýða á upplesturinn. Meðal þeirra sem vom búnir að koma sér vel fyrir í stólum í miðjum sal var Herdís Þorvaldsdóttir leikkona. „Ég var búin að lesa einhvers stað- ar um upplesturinn og þar sem ég þurfti að fara á Pósthúsið lá beinast við að koma við hér. Það er aldrei að vita nema ég geri mér ferð í bankann á næstu dögum til að hlusta á fleiri rit- höfunda lesa úr verkum sínum," sagði Herdís og bætti við að hún væri góð vinkona Flosa Ólafssonar. Að sögn Hrafns Jökulssonar, sem heldur utan um bóka- veisluna fyrir hönd Lands- bankans, stendur upp- Halldór Guðmundsson Las úr ævisögu sinni um Halldór Kiljan Laxness sem tilnefnd er tilíslensku Þókmenntaverðlaunanna. Upplestur í Landsbanka Gestir og gangandi nutu upplesturs- ins, m.a. Guðfriður Lilja Grétars- dóttir, Lilja Margeirsdóttir og Herdis Þorvaisdóttir. lesturinn í um hálftíma hverju sinni þannig að þeir sem áhuga hafa á að heyra rithöfunda lesa úr eigin bókum ættu að koma við í bankanum milli kl. 15 og 15.30. Einar Már Guðmundsson og Bima Anna Bjömsdóttir mæta í bankann í dag. Einar Már les upp úr Bítlaávarpinu og Bima Anna upp úr skáldsögunni Klisjukenndir. Á morgun les Jóhanna Kristjóns- dóttir úr bók sinni Arabíukonur og Einar Kárason les úr ferðabókinni Hvar frómur flækist. Bókaveislan heldur svo áfram á þriðjudag, mið- vikudag og fimmtudag í næstu viku og em allir velkomnir í aðalsal Lands- bankans í Austurstræti. Nokkur vindur 6 6 Nokkur vindur Nokkur vindur é « Nokkur vindur Nokkur vindur é * Strekkingur Strekkingur é é Allhvasst Krossgátan Lárétt: 1 deila,4 útskýra, 7 taldi, 8 skinn, 10 heiti, 12 starf, 13 nauðsynleg, 14yndi, 15 ánægð, 16 tvistíga, 18 tóm,21 enn, 22 styggi, 23 hópur. Lóðrétt: 1 skafrenning- ur, 2 svik, 3 saft, 4 sífelld- ur, 5 hrinda, 6 beita, 9 hlifði, 11 froða, 16 lyfti, 17 frostskemmd, 19 planta, 20 miskunn. Lausná krossgátu +4 ** Hvassvi’rí Veörið ■q?u 03 'un 61 '|E>I Z l '194 91 'enefr t L '!QJ|3 6 'u6e 9 'eiX s 'sne|nuui| y 'gesu|p|e '194 l :U9J691 09is £j'yæj ZZ 'Jnye 13 'ugne 8L 'B4I4 91 'ises s l 'eeun y 1 'uájq £ 1 'uei Z t 'ujeu 01 'P|ai 8 '1|3|9 L 'esX| y 'ei/>| t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.