Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2004, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 2004
Helgarblað DV
Ellen og Kristján á jólatónleik-
unum f Osló„l/orum beðin að
flytja„When I think ofangeis'og
gerðum það."
Klukkati 21 aft kvöldi aöfanga-
dags sýnir sjónvarptð upptökn frá
jólatónlelkuin 1 Ijálpræðishersins í
Noregi en jieir vom tialduir i' Osló á
dögunum. Fjöldi nomennatónlist-
armamia koma fram á tónleikim-
um; Lisa Ekdalil, Qiristian Forss,
Karolíne Kriiger. Sigviui Dagsland
og Oie Edvard Antonsen en fulltrú-
ar ístands vom systkinin Ellen og
Kristján Kristjánsbörn. „Við Eilen
eruin ekki gengin í norska Hjálp-
ríeðislierinn." litskyrir KK.
„En l lerinn hér sagði þeim frá
okkur og wð sendum þeim nokkra
diska. Síðan vonmi viö beðin að
koma fram á þessum tönleikum og
flytja „When I think of angels" og
gerðum það. Ég hef hius vegar
lengi verið eindreginn stuönings-
maður I Ij.Upræöishersins, eða síð-
an ég var aö spila á göuun Qslóar í
gamla daga. í fremstu víglínu.
rneöal götusjrilara, atbrotamanua
og eiturlyfjasjúklingu, stendur
Hjáipraíðisheriim og hefur ekki utn
jiað mörg orð, þefr hafa ekki hátt
uin stuöning sinn \ ið þá sem
minna nrega sín. Þarua koma fram
stórstjömur frá Noröurlöndunum
og upptakan var synd í NRK 1 á
döguniun. Vlö. Danir og Svíar fáiun
svo að njóta þessa á aðfangadags-
kvöld. Og þetta voru styrktartón-
ieikíu i upprunategu merkingunni,
allir sem þama komu frain gáfu
sína vinnu. Fjánnuirina notar svo
norski Hjálpneöisherinn til að
halda áfram síuu hljóða hjálpar-
stíufi í Noregi."
Gréta og Páll í
Kvikmyndamiðstöðina
Hjá Kvikmynda-
miðstöð íslands
hafa Gréta Ólafs-
dóttir og Páll
Baldvin Bald-
vinssonverið ráð-
í störf kvik-
myndaráðgjafa í
stutt- og heimildar-
myndadeild
frá og með
áramót-
um. Um
hlutastörf er að ræða en Gréta hef-
ur starfað við heimildarmynda-.
gerð heima og erlendis og hlotið
fjölda viðurkenninga á alþjóða-
vettvangi. Páll Baldvin hefur ára-
langa reynslu af gerð og ffam-
leiðslu sjónvarpsþátta og sér um
menningarumfjöllunina í DV. Alls
hafa 97 verkefni hlotið styrk út
stutt- og heimildamyndastjóði og
hefur hann átt þátt í þeirri grósku
sem verið hefur í geiranum á síð-
ustu árum.
Bylfi /Egisson stefnir á
ympíuleikana Framdrskar-
andi skammbyssuskytta
Amerísk jólatré
www.netbudir.is GiaBSÍIeg
Ótrúlegt úrval af
jólatrjám - verð
og stærðir á heimasíu
www.netbudir.is
Greni ilmur
ekta furunála safi
Gullhars
Landsins mesta
úrval af jólatrjám
Bíldshöfða 18, 110 Reykjavík, Sími: 587 1777
„Ég skaut yfir Ólympíulágmarki
þrisvar með loftbyssu. Fékk 563 stig
tvisvar og 564 stig einu sinni.
Ólympíulágmarkið var lækkað. Það
þótti of hátt. Já, ég stefni ótrauður á
næstu Ólympíuleika," segir Gylfi
Ægisson tónskáldið elskaða og dáða.
Þeir eru kannski ekki margir sem
það vita en höfundur Minningar um
mann og í sól og sumaryl er framúr-
skarandi skammbyssuskytta.
inii m
^e^tkortaþjóíit^
LykiU uð Hótel Örk
FRÁBÆRJÓLAGJÖF
INNIFALIÐ íLYKLUM: Gisting fyrít 2, morgunverdur af hlaðborði
og þrírétta kvöldverður hússins.
Tilvalin gjöf handa:
Starfsmönnum - Eiginkonunni - Eiginmanninum - Kærustunni
Kærastanum - Ömmu og afa - Frænku - Frænda - Vinum
JÓLALYKLAR AFHENDAST í FALLEGUM GJAFAPOKA
Lyklar frá 13.800,- krónum. Nánari upplýsingar á www.hotel-ork.is
Gjafalyklar eru til sölu á Hótel Örk í síma 483 4700
og á Hótel Cabin Borgartúni 32 Reykjavík í sími 511 6030
ENN FÁEINIR MIÐAR LAUSIR ÁJÓLAHLAÐBORÐ. ^
VEISLUSTJÓRIFLOSI ÓLAFSSON OG DANSLEIKUR 'C
MEÐ STUÐHLJÓMSVEITINNIÞÚSÖLD. HÓTEL ÖRK
Svimakast á versta tíma
Á dögunum hlaut hann brons í
skotfimi á Landsmóti Skotsambands
íslands sem haldið var í Egilshöllinni.
Þeir sem sigruðu og skutu Gylfa aftur
fyrir sig voru Hannes Tómasson,
margfaldur íslandsmeistari, og svo
Jónas, lögreglumaður í Kópavogi,
Hafsteinsson sem hreppti 1. sætið.
Gylfi hefur nú dregið ffarn skamm-
byssuna að nýju eftir fimm ára hlé en
hann á í fórum sínum 50 gullmedalí-
ur og annað eins af silfri fyrir frammi-
stöðu sína í að skjóta í mark. Gylfi
hittir í mark hvort heldur er skotskífa
eða með lögunum sínum góðu.
„Ég hef alltaf haft áhuga fyrir
þessu og ef ég tek eitthvað að mér fer
ég í það á fullu. í þessu skiptir aldur-
inn engu máli sé maður hress. Það
sést best á Carli J. Eirfkssyni."
Carl ]. Eiríksson er nú ekkert til-
takanlega hress?
„Nei, en hann er afburðaskytta.
Og er að skjóta nálægt heimsmetinu í
hvert sinn," segir Gylfi sem varð eitt
sinn að hverfa frá keppni Vegna
svima og hefur því fulla samúð með
Carli sem fékk eitt sinn, sem ffægt er
orðið, skjálftakast í hendurnar á
versta tíma. „Þá vorum við, þessir
þrír efstu núna, að keppa sem lið. Ég
hef alltaf séð eftir þessu því ég þurfti
ekki að skjóta nema 500 stig og við
hefðum unnið."
Skotfimi til höfuðs óreglunni
En ekki var við svimann ráðið í
það skipti. Og nú ætlar Gylfi að und-
irbúa væntanlega Ólympíuleikaþátt-
töku sfna af kostgæfni. Og bronsið
eftir fimm ára hlé er góðs viti.
Gylfi segir svo frá að hann hafi
upphaflega lagt hina erfiðu íþrótt fyr-
ir sig vegna þess að hann var svo
blautur og vildi sanna það að hægt
væri að rísa upp úr óreglunni með
heiðri, sóma og sann. Hann á sem
sagt ekki við að stríða skjálfta í hönd-
um og sveiflar penslinum öruggum
höndum. Nú er yfirstandandi mál-
verkasýning hans í Kirkjuhvoli Lista-
setri á Skaganum þar sem Gylfi er bú-
settur nú um stundir. Sýningunni
lýkur á morgun og Gylfi kennir rysj-
óttri veðráttu um dræma mætingu.
„Það hafa bara komið fáeinar hræður
enda veðrið hundleiðinlegt. Þetta eru
akrflmyndir af skútum, fólki, fjöllum,
dýrum og ein er þarna mjög falleg af
Þingvöllum."
jakobtgdv.is
KK hiá norska
Ellen