Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2004, Blaðsíða 73

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2004, Blaðsíða 73
r DV Kvikmyndahús LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 2004 73 FRÁBÆRSKEMMTUN, , SAMBi&m KRINGLAK Deildu hlýjunni um jólin. Surviving Christmas Með hinum bráðskemmtilega James Gandolfini úr The Sopranos. Kostuleg gamanmynd sem kemur öllum í gott jólaskap. Sýnd kl. 12, 2, 4.20, 6.10, 8 og 10.10 Sýnd kl. 12, 2.10, 4 og 6.10 m/lsl tali Synd kl. 4, 6.10, 8.20 og 10.30 m/ensku tali Sýnd kl. 8.20 og 10.30 B.1.12 Sýndkl. 12og2 m/ísl.tali 400 kr. miðaverð á allar myndir kl. 12 um helgar í Sambíóunum Krínglunni fíEcnBOGinn ttLL FRUMSÝNING U^T MYADÍt »Ó w TLL U> “ ★★★ L'f' f Balli PoppTívi Hjnn cr a toppnum... og allir a eftir honum M JB y.,. .■ ■ ÞAPatia ® M SAÍU X Alls ekki við hæfi viðkvæmra Stranglega bönnuð innan 16 ára Framleidd af Mel Cibson Pottþéttur spennutryllir... Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 bJ. 16 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 b.L 14 SÍMI: 551 9000 www.regnboKinn.i5 SÝND KL 10.15 b.i. 12 Sýnd kl. 8 og 10.15 b.i. 16 Sýnd kl. 3.40 & 5.45 ALIEN VS PREDATOR SÝND KL 3.40 b.i. 14 LAUGARÁS ~ -- 553 2075 WbbBIOsbsís p— r-RJHJI Bvuusu FRUMSYNING HYADÍtL »Ó 1ÍL AD ÍUJM Llfi? Balli PoppTíví Alls ekki við hæfi viðkvæmra Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 8 og 10 b.i. 16 ára Miðaverð 500 kr.v ö. jB Sýnd kl. 2 og 4 Sýnd kl. 8 og 10.15 m/isL tah m/ísl. tali Sýnd kl. 8 og 10 www.lauqarasbio.is Britney Spears veldur miklum usla um borð í flugvél Táfýlan af Britney fór illa í farþega Söngdívan Britney Spears varð sér heldur betur til skammar þegar hún kom um borð í flugvél í Los Angeles. Ferðinni var heitið til Nevv York og með í för var nýr eigin- maður Britneyjar, Kevin Federline. Þóttust farþegar í næriiggjandi sætum hafa komist í feitt þegar söngkonan birtist á síðústu stundu. (fleðisvipur farþeganna breyttist þó fljótt í þjáningar- svip því þegar Britney, sem hafði komið sér vel fyrir í sæti sínu, kastaði af sér skónum gaus upp þvtlík láfýla að farþegum varð bókstaflega ómótt. Flugfreyja var kölluð til að- stoðar og bað hún Britney að klæða sig hið snarasta í skóna - í þeirri von að liægt væri að kæfa lyktina tímabundið. „Fýlan var ótrúleg og hver farþeginn af öðr- urn sá ekki annað í stöðunni en kvarta. Flugfreyjan var vand- ræöaleg þegar hún klappaði á öxlina á Britney og bað hana að fara í skóna," sagði einn far- þeganna. Britney kvað hafa roðnað upp í hársrætur og síðan fengið hláturskast. Mún klæddi sig í skóna eins og um var beðið og gaf síðan við- stöddum þá skýringu að skórnir væru eitthyað gailað- ir. Glæsilegur fatnaður fyrir barnshafandi konur. ATH opíð alla daga til jóla! Upplýsingar uni opnunartima á www.thyme.is Velkomín! Thymematernity ét" fyrir barnshafandi konur VarsrcB® Hiða uyaidaya írá fcl. 11-16 www.thyme.is Langar að gera söngleik með Zetu-Jones IBrad Pitt Langarað leika aftur með Catherine Zeta Jones. Brad Pitt segist mundu grípa hvert tækifæri sem fengist til að geta leikið aftur í mynd með þokkagyðjunni Catherine Zeta Jones. Catherine og Brad léku saman í myndinni Ocean’s Twelve ásamt George Clooney og Matt Damon. Brad segir að hann og Catherine hafi rætt um að starfa saman aftur. „Við vorum að spá í að gera söngleikjamynd saman. Ég er mikill söngva- og dansmaður sjálfur. Ég tjái mig afar frjálslega með dansi,“ segir Brad. Catherine segist sjálf vel geta hugsað sér að vinna aftur með Brad. „Hann hefur frábæra rödd og hann get- ur virkilega dansað vel,“ segir hún. •% L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.