Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2004, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2004, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 2004 Helgarblaö DV ........—s *" ^wuuaiuf nbiu og oircir DV hér brot afferösögu hans. þaö er búiö aö fylla þær affarangri. Ég býö aftur aöstoö mlna en kellingin bara skilur böggulinn eftir á gólfmu, fer út úr klefan- um og lokar hurðinni á eftir sér. Og þarna er ég einn I klefanum með þennan stóra pakka fyrirframan mig. Ákveð aö rannsaka pakkann aöeins, pota I og klki ofan I. Margar pakkningar af einhverju leirkenndu brúnu efni. EITT ALLS- HERJAR SJOKK. FYRIR FRAMAN MIG ERU MÖRG MÖRG MÖRG MÖRG KÍLÓAF EIN- HVERJU AFSKAPLEGA ÓLÖGLEGU EFNI. Efröng manneskja myndi opna huröina núna og sjá mig meö þetta i fanginu, þá væri ég I áratuga miklum vandræöum. I hugann koma kvikmyndir eins og Midnight Express og Breakdown Palace. Stend upp og opna huröina og athuga hvort konan sé á ferli. Sé hana eftir hálfa mínútu og spyr ákveðinn hvaö sé í pakk- anum. Hún kemur inn I klefann og reynir að sussa á mig. Þá segi ég henni að taka pakkann út úr klefanum. Aftur reynir hún að sussa á mig og segir„please please, no no".J WILL CALL SOMEONEIF YOU DONT TAKE THIS AWAY" byrsti ég mig við hana og við þaö gafst hún upp, tók pakkann og læðupokaðist i burtu. I sjokki góða stund eftirá (þau eru orðin nokkur sjokkin f feröalaginu til þessa og bara vika búin, hehe). 08.11.2004 13:14 Svamlaö I Halong Bay Skildi siöast viö I Hanoi, þar sem ég eyddi deginum I rólegheitum I borginni. Að sjálf- sögöu ætlaöi égaö hitta Ho Chi Minh, en karlinn var I snyrtingu I Moskvu þannig aö ekki fékk maöur aö heilsa upp á hann (fyrir þá sem ekki vita, þá er Ho Chi Minh Jón Sig- urösson þeirra Víetnama og er geymdur smuröur I glerbúri I mikilli hvelftngu I Hanoi). Fór samt I Ho Chi Minh-safniö undir vaskri stjórn hjólakerrubílstjórans mins, sem ætti aö nota peninginn sem ég borgaöi honum fyrir f tannbursta og tannkrem, skelfílegt aö sjá manninn.Annars var bara labbaö um alla miðborgina, og varö meöal annars fyrir þeirri reynslu aö gömul kona hjálpaöi MÉR yftr götu. 10.11.2004 15:42 Á ferðinni Asíubúar sitja ansi oft á hækjum sér, eöa eru l„squaf'-stellingu eins og Engilsaxar oröa það. Þessi stelling er aöallega notuð til hvildar stutta stund i einu, en þó einnig þeg- ar notuö eru klósett afaustrænum skyld- leika. Tilað sitja á hækjum sér góða stund þarf liöleika, fimi, jafnvægisskyn og litla llk- amsfitu, allt eiginleikar sem hinn hvlta karl- mann skortir. Effarið er I Asíuferð mæli ég meö aö viðkomandi æfi þessa stellingu í nokkra mánuöi áöur en fariö er. Talandi um litla llkamsfitu, hefekki enn séð feitan VI- etnama. Enda engir McDonalds, engir Kent- ucky, engir Hard Rock. Bara hrísgrjón og aft- ur hrísgrjón. Fór I nudd til aðnáúrmér stirðleikanum eftir kajak og trekk. Vissi ekki að þaö væri hægt aö láta braka I eyrunum. Tómas Ingi Ragnarsson var að koma úr fimm vikna bakpoka- ferðalagi um Asíu. Þetta er annað ferðalag hans um þá heims- álfu á tveimur árum, enda segir hann Asíu vera mekka bak- pokaferðalanga. Tómas sendi vinum og vandamönnum reglu- legar fréttir af ferðum sinum og féllst á að veita lesendum DV innsýn í ævintýraferð sína. „Ég ferðaðist um Norður og Suð- ur Tæland fyrir tveimur árum í rúm- ar fjórar vikur og þá féll ég alveg fyr- ir þessum heimshluta," segir Tómas Ingi Ragnarsson, 31 árs grafi'skur hönnuður, sem var að koma úr fimm vikna bakpokaferðalagi um Asíu. „í ferðinni fyrir tveimur árum ferðaðist ég méð hópi af krökkum, en ferðin var skipulögð í gegnum Ferðaskrifstofu stúdenta. Núna ferðaðist ég einn og skipulagði allt sjálfur." Tómas var þrjár vikur í Víetnam, eina viku í Kambódíu og endaði ferðina svo í afslöppun í Suður Tælandi. „Þetta svæði er mekka þeirra sem hafa gaman af bakpoka- ferðaiögum," segir Tómas að- spurður hvað hafi dregið hann á ný tU Asíu. Hugmynd flestra um bak- pokaferðalög tengist líklega Evrópu þar sem notast er við öflugt lestar- kerfi. „Munurinn á þessum tveimur álfum er aðallega hvað verðlagið er lágt og svo auðvitað menningin og kúltúrinn." Hvemig undirbýr maður svona ferð? „Ég stúderaði Lonely Planet- ferðabækurnar bara í botn og fór líka á netið. Maður verður þó að passa sig á að plana ekki um of, það verður að skfija eftir smá pláss fyrir hið óvænta. Undirbúningurinn hjá mér tók samt alveg fjóra mánuði." Það er auðvitað erfitt að ætía að lýsa öUu því sem fyrir augu bar á ferðalagi sem þessu en Tómas tekur nokkur dæmi. „Ég skoðaði mikið af hofum og fleiru í þeim dúr í Kambó- díu, ég sá marga fjaUaættbálka í Sapa í Víetnam og kynntist fábrotnu lífinu sem fólkið þar lifir. í Halong Bay sá maður svo einstaka jarð- myndun, þar eru mörg þúsund eyjur með stórkostíegu landslagi. Síðan skoðaði maður auðvitað mannlífið sem er einstakt." Hvemig var að ferðast einn? „Það kom á óvart hversu þægileg ferðamennska það er að vera einn á ferð. Maður hitti ótrúlega mikið af öðrum ferðalöngum svo manni fannst maður aldrei vera að ferðast einn, þannig lagað." Nú hafa margir heyrt sögur af verðlaginu þarna, hvernig upplifðir þúþað? „Flugið er auðvitað langdýrast, ég borgaði um 100 þúsund krónur fyrir það. Allt annað er mjög ódýrt. Odýrasta hótelherbergið sem ég fékk var á fjóra dollara nóttin og ég var einu sinni mjög flottur á því og splæsti á herbergi sem kostaði 16 dollara! Síðan kostar ein máltíð frá 30 krónum og upp í 200 kall. Maður getur því lifað eins og kóngur fyrir þúsundkall á dag. Það skýrir kannski hvers vegna margir ferðast um þetta svæði í allt að ár í einu," segir Tómas. m „Ég hvet alla til að prófa þetta. Maður hefur á tilfinningunni að ís- lenskar ferðaskrifstofur séu búnar að heilaþvo íslendinga - ef þeir séu ekki í flottasta herberginu og í þægi- legustu rútunum þá sé ffíið ónýtt, þetta er eitthvað sem fólk ætti að kynna sér.“ 03.11.2004 16:10 Staldraö við i Sapa Efþað er eitthvað sem Vfetnamar elska, þá er það bilflautan þeirra. Þeir flauta þegar þeir nálgast þig, flauta þegarþeir eru alveg upp við þig og flauta þegar þeir eru komnir framhjá. Hefá tilfinningunni að Víetnamar telji aö þvl meira sem þeir flauti, þeim mun betur muni þeir hafa þaö Inæsta Iffi. Fór meö næturlest til Lao Cai, og þaðan var manni keyrt f um klst. til Sapa. Deildi svefnvagni með áströlsku pari sem er búiö aö vera á feröinni um heiminn l sex mánuði, og eiga tvo eftir. Svonaáað ferðast. Voru mjög uppnumin afþvl að hitta ís/ending. Sagði þeim eitt og annaö um Island og sýndi þeim vasaljósmyndabók sem ég ferö- ast alltafmeö. Þegar ég minntist á eldgosið sem er I gangi núna, fannst þeim aö þau væru aö tala viö einhvern frá annarri plánetu. Aö feröast sem Islendingur eru hálfgerö forrréttindi, maöur fær alltafauka athygli út á þaö. Asíubuar tala flestir alveg afskaplega ill- skiljanlega ensku. En hérna ISapaer lítill hópur sem talar bara ffnustu ensku, en þetta eru ættbálkastelpur á aldrinum 9-16 ára sem starfa viö leiösögn og túristasölu. Þetta eru ótrúlega skemmtilegar stelpur, alltaf til f aö stríöa og hlæja. Þær eru dug- legar aö spyrja aö nafni og maður er alltaf jafn undrandi þegar einhver lOárastelpa heilsar mannimeð nafni en þá haföi maöur heilsað henni og 15 vin- konum hennar degi áður. Fyrsta daginn hérna I Sapa fór ég I stuttan gönguleiöangur undir stjórn hinnar 15 ára gömlu Sissi úr H'mong- ættbálkinum. Hún talar fullkomna ensku, slatta f frönsku, hreint ótrúlega skýr og skemmtileg stúlka. En hún má ekki fara i skóla vegna þess aö foreldrar hennar vilja það ekki. On þe road again... Jæja kæru vinir: Þá er ég lagöur aftur af stað f einhverja helv... ferðavitleysu út I rassgat og enn skal haldið til Suðaust- ur-Aslu. f fímm vikurætla ég að yfírgefa skerið f leit minni að þvi óvænta, þvf óþekkta og hinu óskiljanlega. Halló hrfsgrjónaréttir, óþægileg samgöngutæki og furðuleg klósett... Bless GSM-slmi, rúöuskafa og vestræn hegöunarmynstur. Aögerö„breikkun sjóndeildarhringsins" er hafín. Sföast var feröast um f nokkrum þró- uöum lýöræöisrlkjum, en I þetta sinn mun maöur feröast undir ægishjálmi kommún- ismans f Vfetnam og IKambódlu sem á sér skelfílega sögu styrjalda og er aö staulast sln fyrstu lýöræöisskref I umverfí spillinga og vantrausts. 01.11.2004 14:50 Lentur I Bangkok Bangkok hefur lítiö breyst frá þvi ég var hér slöast, kannski aöeins geöveikari. Ég er sannfæröur um að fyrstu orö tælenskra barna séu ekki orö eins og mamma, pabbi eða bolti, heldur„you buy from me sir". Ótrúlegt hvað sölumenn hérna eiga erfítt með að skilja hið einfalda orö„nei“. Þeir elta mann fleiri tugi metra, þrátt fyrir slendur- teknar neitanir. Maður er reyndar aðeins sjóaöri núna en I fyrra, þannig aö sölukerl- ingar meö poppbaunir fengu ekki aðgang aömérað þessu sinni. 02.11.200405:31 Lentur í landi Ho frænda Síöast skildi ég við ykkur I bakpokahverf- inu í Bangkok, en eftir email-skriffór ég á röltið aö leita mér að einhverju góögæti sem nóg er aff hverfínu. Lenti á litlum, fatæklega innréttuöum matsölustað sem varmeö ferskan físk á klaka, og ég ákvaö að endurnýja kynni min við Red Snapper- fískinn, sem var alveg jafn góöuroghann var I minningunni. Eyddi kvöldinu I að spjalla við skemmtilegt starfsfólk staöarins sem var duglegt við að plata bjór ofan I út- lendinginn. Einn þjónninn sýndi mér meira aö segja myndaalbúmiö sitt, þarsem hann með stolti sýndi mér Evrópuferö slna. Var ekkert feiminn viö að s/na mér myndir þar semhannog svissneskur vinur hans voru klæddir engu nema baðsápulöðri. Furðu- legt! 05.11.200404:31 Þær eru kátar H'mong-stelpurnar I Sapa Sfðasti dagurinn minn hér f Sapa, I svölu fjallalofti. Veðrið hérna er eins oggott fs- lenskt sumarveður. Ásamt fjórum öðrum Áströlum var rölt um sveitirnar I kringum Sapa, komið við í þremur þorpum H'mong- fólksins auk þess semaðMo bauð okkur i heimsókn f hýblli foreldra sinna, þar sem við fengum aö kynnast móöur, ömmu og nokkrum systkynum Mo. Afmikilli gestrisni sýndu þau okkur þessi ótrúlega einföldu heimilisaöstæður ogmaöur veltir fyrir sér hvaöan hin mikla glaðværð H'mong-fólks- ins komi frá, þvi ekki kemur hún afsökum veraldlegra auöæfa. Á svona stundu getur maður ekki annað en hugsað hvað viö Is- lendingar erum vanþakklátir fyrir auöæfí okkar. 06.11.200406:49 Læti í næturlestinni Tók rútuna frá Sapa til Lao Cai til aðná næturlestinni til Hanoi. Deildi þar klefa meö Englendingi, Ira og víetnamskri stúlku sem voru öll aö feröast saman vegna brúökaups. Þegar þau fóru öll til vina sinna f öðrum klefa aö fá sér að boröa, varö ég einn eftir f klefanum ogþá byrjuðu lætin. Fólk hélt greinilega aö ég væri einn I fjögurra manna klefa þvi ég þurfti aö beita hörku til aö bægja frá Vietnömum sem ætluöu aö svindla sér í tóma svefnbekkina. Eftirsmá tfma kemursíðan starfsmaður lestarinnar, kona um fertugt, inn I klefann og lltur alvarlega í kringum sig. Ég spyr hvort ég geti hjálpaö en húp svarar engu, en heldur ábraut og kemur aftur meö þennan stæröarinnar böggul I gulum poka. Slðan fer hún að opna farangurs- geymslur klefans og er greinilega brugðið þegar hún sérað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.