Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2004, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2004, Blaðsíða 62
62 LAUGARDAGUR 7 7. DESEMBER 2004 Sport DV 'Titill eftir þrjú ár Mikla athygli vakti þegar Helenu Ólafsdóttur var sagt upp störfum sem þjálfara kvennalandsliðsins í knatt- spymu. Arangurinn hafði ekki látið á sér standa, sé hann bor- inn saman við árangur karla- liðsins. Helena heldur þó sínu - striki í boltanum og er harður stuðningsmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. LIÐIÐ MITT „Það var nú þannig að þegar ég var að alast upp á Neskaup- stað, þá stóð valið á milli Arsenal og Liverpool. Það þróaðist þannig að mér fannst Liverpool- nafnið flottara og þá varð það ósjálfrátt mitt lið,“ sagði Helena sem hefur fylgt liðinu eftir um hvert fótmál allar götur síðan. „Eftir það varð ekki aftur snúið, sérstaklega á mfnum yngri árum og einnig í seinni tíð, þó svo að ég hafi nú ekki verið á eitt sátt við þeirra aðgerðir upp á síð- kastið. Liverpool var náttúrulega æðislegt lið þegar Kenny Dalgl- ish var að spila. Þá var mikið af goðum að finna þar. Þeir voru í miklu uppáhaldi og eru enn,“ sagði Helena. Aðspurð hvort ekki hefði ver- ið hægt að bæta þriðja liðinu í valréttinn og halda með Man- chester United, var Helena fljót til að svara. „Það kom aldrei til greina að velja eitthvað annað og það að taka bakdyrnar og halda með Manchester United kom aldrei til greina," sagði Hel- • ena ákveðin. „Svo var velgengn- in það mikil hjá Liverpool- mönnum á þessum tíma að maður gat ekki annað en hrifist af þeim.“ Helena heldur fast í þá hugmynd að titillinn sé loksins í augsýn Livepool-manna. „Ef miðað er við síðustu ár þá er far- ið að rofa til hjá Liverpool. Nýi þjálfarinn þarf bara tíma til að slípa hlutina til. Ég greini alla vega karaktereinkenni hjá þeim í dag sem ég hef ekki séð í langan tíma. Þessi sigur í fyrradag er náttúru- lega góð- ur og ég vona að þetta fari að skila þeim ofar," sagði Hel- ■ Smlth með nýja gellu Alan Smith, fiamhetji Man. Utd ÞyWr stórtækur utan vallar og skiptir jafii oft um kærustur og nærbuxur. Nýjasta fómarlamb Smiths er leikkonan Nikki Sand- erson. Skötuhjúin hittust í teiti á ■dögunum og Smith var fljótur að gera hosur sínar grænar fyrir Sanderson. Það •* v svínvirkaði eins og venjulega ogþau ■& fóm saman í leigubflumfimm #‘j| Ieytið. Sambandinu er ekki spáð langlífi þóttþað standi Everton-Liverpool Borgarslagur af bestu gerð þar sem blóðið drýpur og rauðum spjöldum er haldið á loft. Liverpool mætir fullur sjálfstrausts eftir ótrú- legan sigur á Olympiakos. Óstöðugleiki hefur verið helsti veikleiki liðsins og þessi leikur sker úr um það hvort þeir dagar séu að baki og bjartari tímar séu framundan. Lau. kl. 12.45 Man. City-Tottenham Það er eiginlega bara eitt hægt að segja um þessi lið: „LOOSERS". Þarna mætist fjöldinn allur af útbrunnum stjörnum og leikmönnum sem aldrei hafa almennilega náð því að standa undir væntingum. Paul Gascoigne gæti plumað sig ágætlega í þessum leik og svei mér þá ef Chris Waddle yrði ekki stjarna vallarins ef honum yrði boðið að spila en það yrði þó að vera með þeim formerkjum að hann safnaði fýrst sítt að aftan. Lau. kl. 15.00 Aston VHIa-Bimningham Borgarslagur númer tvö þessa helgina en ekki alveg jafn sexí og slagurinn í Liverpool. Enda hér á ferðinni tvö varla miðlungslið sem rembast eins og rjúpan við staurinn að verða að stórliði en munu tæplega nokkurn tíma ná því. Það sem er þó kannski verst er að þau trúa því bæði að þau séu stórlið og fyrir það ætti eiginlega að sekta eigendur liðanna. Sun. kl. 13.00 BOLTINN EFTIRVINNU Maðurinn er metró Campbell eetur greinilega sögusagnir um samkynhneigö sem vind um eyru þjóta fyrst hann þorir aö lata sjá sig i loöfeld. er ho Bróðir enska landsliðsmannsins og varnarmanns Arsenal, Sols Campbell, er í verulega vondum málum. Ástæðan er sú að hann barði annan mann gjörsamlega í stöppu fyrir að halda því fram að Sol væri hommi. John Campbell sætti sig illa við það og gekk í skrokk mannsins og kjálkabraut hann meðal annars. Atvikið átti sér stað á skólalóð háskólans í austur London þar sem John Campbell var í fótbolta ásamt félögum sínum í skólanum. Einn af þeim heitir Mark Golstein og sá átti eftir að finna fyrir því. Golstein hafði gefið það í skyn í tíma sama dag að Sol Campbell væri hommi. Umræðuefnið í tímanum voru hlutir sem geta aftrað ferli íþrótta- manna og vildi Golstein meina að Campbell væri hommi og því væri hann ekki sérstaklega vinsæll utan vallar og hefði þar að leiðandi ekki getað aflað sér eins mikilla tekna og gagnkynhneigðir knattspyrnumenn. John Campbell tók þessum fullyrðingum illa og reifst heiftarlega við Golstein en lét það eiga sig að ráðast á hann í tíma. Hann vissi að þeir myndu hittast í fótbolta síðar um daginn og þar gæti hann komið fram hefndum. í boltanum missti John gjörsamlega stjórn á skapi sínu, réðst á Golstein með látum, kýldi hann niður og hoppaði síðan ofan á hausnum á honum. Átökin voru svo svakaleg að Golstein má hreinlega þakka fyrir að vera á lífi. Campbell sparkaði svo fast í höfuð Golsteins á grasinu að hann rotaðist en það varð ekki til þess að Campbell hætti að misþyrma honum. Þrátt fyrir meðvitundarleysi Golsteins lét Campbell spörkin dynja á höfði hans. Þegar Golstein var fluttur á spítala kom í ljós að hann var kjálkabrotinn, fjölmargar tennur voru brotnar og meira að segja mátti finna för eftir takka Campbells á kinn Golsteins. Engin smá meðferð. Golstein er að sjálfsögðu búinn að kæra málið en hann segist ekki hugsa illa til Má ég klæða þig ur? Breskublööinmunu væntan- lega nýta sérsvona myndir afCampbell til aöýta undir þær sögusagnir aö hann sé samkynhneigöur. Það að Sol skuli hér klæöa Becks úrog horfa áhann girndar- augum hjálpar honum ekki mikiö í baráttunni. Sol Varnarmaður Everton, Steve Watson, gæti verið í vandræðum Kannabis ræktað í húsi Watsons Fflcniefnalögreglan í Newcastle gerði innrás í glæsivillu sem er í eigu Steves Watson, varnar- manns Everton. Þar fundust hundruðir kannabisplantna sem ræktaðar voru í bflskúr hússins. Watson keypti villuna er hann lék með Newcastle. Hann leigir hana út þessa dagana þar sem hann er búsettur í Liver- pool. Plönturnar sem voru gerðar upptækar eru taldar vera 126 milljóna króna virði og búnaðurinn sem notaður var við ræktunina er rúmlega hálfrar milljónar króna ts-crton KEjijKfl virði. Næsta skref hjá lögreglunni er að komast að því hverjir hafa verið . að kaupa efnið og hafa allir ná- , grannar verið kallaðir til ‘ skýrslutöku, en þeir liggja einnig undir grun um að hafa keypt efni. Þar á meðal eru leikmenn Newcastle þeir Alan Shearer og Kieron Dyer en þeir búa í næstu húsum við „kanna- bishúsið". Hverju ert þú að fagna steikin þin? Steve Watson gæti verið I vanda þarsem ieigjendur hans i Newcastle rækta kannabis i fasteign hans og fram- leiðslan er ekki afódýrari gerðinni þar sem hundruöir plantna fundust i bilskúrnum. Gazza ekki sleipur á svellinu Tilxaunir Pauls Gascoigne, eða G8, til þess að verða afburða skautamaður ganga ekki vel eins og flestir reyndar spáðu. Hann féll illilega á svellinu í vikunniogvar fluttur með sjúkrabíl áspít- ala. Gazza meiddist illa á hálsi ogverður hannfyrir vikiðaðvera • með kraga næsm vikumar sem er mjög töff eins og flestir vita.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.