Freyr - 01.05.1945, Blaðsíða 5
FRE YR
55
LÍNURIT I
Kúafjöldi.
^Voo
;S
að því leitt, að kúa-
dauðinn stafi af of mik-
illi kjarnfóðurgjöf. Eftir
því ætti hlutinn af lóð-
réttu línunum hlutfalls-
lega að lengjast og
dauðatalan hlutfalls-
lega að hækka eftir því,
sem lengra kemur til
hægri í línuritinu og
kjarnfóðurgjöf kúnna
vex. En það er öðru nær
að svo sé. Hún minnkar
jafnt eins og línurit 2
sýnir.
Þess má geta, að 13
kýr drápust á tímabil-
inu frá júlíbyrjun til
septemberloka (sjá línu
rit Nr. 6). Þeim var öll-
um gefið kjarnfóður yf-
ir vetrarmánuðina, en
flestar fengu þær það
ekki, eftir að farið var
að beita þeim, Þær, sem
síðast drápust, voru því
búnar að vera á beit í
fulla 3 mán. án kjarn-
fóðurgjafar.
Nú skyldu menn ætla,
að ef orsakir kúadauð-
ans lægju í kjarnfóður-
gjöfinni, ættu hin skað-
legu áhrif hennar að
0—2,0 2,1—4 4,1—6,0 6,1—7 kg.
kjarnfóður á dag.
LÍNURIT II.
0—2,0 2,1—4 4,1—6 6,1—7
kg. kjarnfóöur á dag.
vera horfin, þegar kýrnar hafa verið fleiri
mánuði á beit án kjarnfóðurs, nema því
aðeins, að starfsgeta einstakra líffæra sé
þrotin, sem varla er þó hugsanlegt, vegna
kjarnfóðurgjafarinnar. í línuritinu eru all-
ar kýrnar flokkaðar eftir því kjarnfóður-
magni, sem þær fengu yfir vetrarmán-
uðina, þótt hætt væri að gefa kúnum
kjarnfóður alllöngu áður en þær drápust.
Þetta er gert vegna þess, að með því móti
ætti línuritið frekar en ella að sýna vax-
andi kúadauða með aukinni kjarnfóður-
gjöf, hvað það nú ekki gerir.
TAFIjA II.
Síldarmjölsgjöf kúnna.
0—1.0 kg., 378 kýr, þar af 60 dauðar 15.8 %
1.1—2.0 — 196 —---------- 29 — 14.8 %
2.1 — 12 —-----------0 — 0.0%
Tafla II sýnir hvað kýrnar hafa fengið
mikið síldarmjöl á dag, hvað margar kýr
eru í hverjum flokki og hvað margar af
þeim hafa drepizt.