Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.1945, Blaðsíða 11

Freyr - 01.05.1945, Blaðsíða 11
FRE YR 61 Blóðpróf á kindum vegna garnaveiki Samanburður við húðprófanir Dunkin tókst 1928 að vinna úr bakteríu- gróðri efni, er hann nefndi Johnin, og sem framkallaöi bólgu eða þrota, væri því dælt inn í húð á dýrum með garnaveiki. Þessi Johnin próf eða húðpróf hafa síðan verið not'uð víða um heim til greiningar á sjúk- dómi þessum. Glover gaf út 1941 skýrslu um tilraunir til að hreinsa og bæta þetta efni. Þótt þetta svokallaða PPD Johnin hafi ekki verið reynt í stórum stíl enn, hefir árang- urinn af því, það sem af er, verið mjög góður, samanborið við eldra Johninið. Því miður eru garnaveik dýr ekki nánd- ar nærri eins næm fyrir innspýtingu þess- konar efna eins og sjúklingar með berkla úr honum og eru þær kýr hafðar til sam- anburðar hinum. Rannsakað er kalcium fosfór ag magniummagn blóðsins. Gert er ráð fyrir, að þessi rannsókn standi yfir allt að einu ári, svo séð verði, hvort magnið ef þessum efnum í blóðinu breytist nokkuð eftir árstíðum. Rannsóknastofa Háskólans í líffæra- og lífeölisfræði framkvæmdir blóðrannsóknirnar. Fóður kúnna í vetur er efnagreint og rannsakað í Atvinnu- deild Háskólans. Trúlegt er, að með þessum rannsóknum fáist árangur, sem sannar eða afsannar ýmislegt af því, sem sagt hefir verið um bráðdauðann. Og þótt orsakir hans verði ef til vill ekki fundnar til fulls með þeim, þá verður að halda áfram þar til þær eru fundnar. Pétur Gunnarsson. eru fyrir innspýtingu tuberkulins. í fyrsta lagi þarf miklu meira af Johnini til þess að framkalla bólguna á garnaveikum dýr- um en magn það, sem þarf af tuberkulini til að framkalla jákvætt berklapróf. í öðru lagi svara margir garnaveikissj úklingar veikt eða ekki. Einkum er það áberandi eins og alkunnugt er, að sjúklingar, sem langt eru leiddir, sem og sjúklingar á byrj- unarstigi, svara ekki við Johninprófið. Þrátt fyrir þessa ágalla og þrátt fyrir að heilbrigð dýr svara ekki ósjaldan líka, þá eru húðpróf með Johnini notuð víða um heim og eru talin mjög þýðingarmikil. Svo kölluð komplementbindingspróf eru notuö við ýmsa sjúkdóma svo sem syfilis, lekanda og kíghósta. Eru þá notuð mis- munandi „antigen“ til prófa á mismun- andi sjúkdómum. Þess háttar próf hafa einnig verið reynd við garnaveiki, aðal- lega af W. A. Hagan og samverkamönnum hans við Cornell háskólann í Bandaríkj- unum. Þeir notuðu antigen, sem þeir höfðu lagað úr gróðri af garnaveikibakterium. Blóð frá sýktum nautgripum urðu venju- lega jákvæð með þessum prófum, sem þó því miður gátu tæplega talizt einkennandi fyrir garnaveikina, þar eð mörg dýr, sem ekki voru sýkt, svöruðu á sama hátt. Dr. Hagan sagði þess vegna um þetta próf: „Dýr þessi rugla svo útkomuna af próf- inu, að það er ekki gerlegt að nota það tii greiningar á sjúkdóminum, nema þá til staðfestingar á húðprófunum". Niðurstaða þeirra Var þannig, að prófið yrði tæplega nothæft í praksis, enda hefir sú orðið raunin á, að það eru hvergi notuð svo

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.