Freyr

Volume

Freyr - 01.09.1946, Page 13

Freyr - 01.09.1946, Page 13
FREYR 255 % T.[ hvaða nöfn nú annars voru notuð til þess að tákna heymagn það, sem flutt var í garð, allt var það hengt á klakk klyfber- ans, sem lagður var ofan á reiðinginn um þvert hestbakið. Það var satt, að þar sem langt var á engjar og mikið hey heim að flytja, var það algengt síðsumars-fyrir- brigði, að líta langar lestir heybands á leið heim með fenginn vetrarforða. Oftast voru hestarnir hnýttir hver aft- an í annan, svo lestin gat orðið löng þar sem flestir voru undir reiðingi, en ann- ars staðar voru þeir reknir. Þegar heim kom varð að „taka ofan“, á meðan tré- klakkar voru notaðir, en eftir að klyfber- ar með hleypihengslum komu til sögunnar og urðu algengir, var það létt verk að „hleypa ofan“, eins og það var kallað. Þá gátu börn og unglingar farið með hey- bandslestina, því að það þurfti lítið átak til þess að opna loku þá, er hélt klyfbera- járnunum á sínum stað, en þegar lokunni

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.