Freyr

Volume

Freyr - 01.09.1946, Page 29

Freyr - 01.09.1946, Page 29
FREYR 271 Bjarni Halldórsson Þorsteinn Sigfússon Jóhannes Daviðsson Gestur Andrésson Matthías Helgason Halidór Sigurðsson Verðlagsnefnd: Jón Hannesson Stefán Diðriksson Jón Jónsson Halldór Kristjánsson Eggert Levy Einar Halldórsson Kristján Benediktsson Vilhjálmur Hjálmarsson Benedikt Grímsson Guðmundur Jónsson Þórólfur Guðjónsson Að nefndakosningu lokinni var fundi frestað til næsta dags, vegna nefndastarfa. Miðvikudaginn 4. september kl. 10 ár- degis, var fundur hafinn á ný. 7. Tillögur skipulagsnefndar: Fram- sögumaður, Sigurður Snorrason, lagði fram breytingartillögur nefndarinnar við samþykktir Stéttarsambandsins og gerði grein fyrir þeim: Tillögur nefndarinnar voru þessar: 1. gr. Búnaðarfélög hreppanna mynda með sér sér- stakt samband, er nefnist Stéttarsamband bænda, er starfar að ákveðnum verkefnum eftir því, sem fyrir er mælt í samþykktum þessum. Fjárhagsnefnd: Björn Sigtryggsson sr. Gunnar Árnason Erlendur Magnússon Jón Kr. Ólafsson sr. Jósep Jónsson Jón H. Fjalldal Benedikt Kristjánsson Sveinn Einarsson Steinþór Þórðarson Erlendur Árnason Sigurbjörn Guðjónsson Helgi Benónýsson 2. og 3. grein samþykktanna séu óbreyttar frá fyrri samþykktum Stéttarsambandsins (sjá Fé- lagstíðindi Stéttarsambandsins no. 1, 1945). 4. gr. Stjórnir búnaðarsambandanna boða til þessara funda, samkvæmt 3. gr. Á fundum þessum skulu kosnir tveir fulltrúar fyrir hvert sýslufélag til þess að mæta á aðalfundi Stéttarsambands bænda. Kosning gildir til tveggja ára. Skulu fara fram hlutfallskosningar ef þriðjungur kjörmanna ósk- ar þess. Búnaðarfélög kaupstaða hafa rétt til þess að senda fulltrúa á fund í aðliggjandi sýslu. Þó skal Búnaðarfélagi Vestmannaeyja heimilt að kjósa einn fulltrúa á aðalfund Stéttarsambandsins. Framleiðsluráffsnefnd: Hafsteinn Pétursson Jón Gauti Pétursson Júlíus Björnsson Þórður Hjaltason Eggert Ólafsson Ketill Guðjónsson Helgi Benediktsson Gunnar Guðbjartsson Hannes Jónsson 5. gr. Á kjörmannafundum skal, auk kosninga á að- alfund Stéttarsambandsins, ræða verðlagsmál landbúnaðarvara og önnur hagsmunamál bænda- stéttarinnar og gera ályktanir um þau mál, eftir því sem efni standa til. 6. gr. Stéttarsamband bænda skal halda aðalfund í júní til nóvember ár hvert og aukafundi þeg'ar framkvæmdastjóri telur þurfa, eða þegar % hluta- ar Stéttarsambandsfulltrúa óska þess.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.