Freyr - 01.03.1947, Blaðsíða 35
I'REYR
115
lækis er sá varði reistur, sem lýsir langt
fram á eið, skapar nýjar vonir og nýja
tima fyrir hundruð þúsunda húsmæðra."
Með þessum orðum og mörgum öðrum var
íyrsta samvinnuátaki þessarar tegundar
íagnað af öllum félagshyggjumönnum og
konum.
Rithöfundurinn Jörgen Bukdahl var á
'heðal ræðumanna dagsins og tók sér í
^hunn orð hins mesta andans jöfurs, er
E>anir hafa átt, Grundtvigs, er mælti eitt
Slnn: „Afrek andans eru verkin.“
Hyllti ræðumaðurinn meðal annars hug-
sjón Rockdalevefaranna, sem á þessum
vettvangi hóf innreið sína í heim kven-
Þjóðarinnar sérstaklega, í fyrsta sinn, með
stofnun og starfrækslu samvinnuþvotta-
húsa, en hér væri hið fyrsta af þeim tuguin
eða hundruðum, sem rísa mun von bráðar
vítt um Danmörku.
■±.
Frá Noregi *
flytja blöðin þá fregn, að nú sé fyrsta
ramvinnuþvottahúsið tekið til starfa þar
í landi.
Er það starfrækt í sambandi við mjólk-
urbú. Fatnaðurinn er fluttur frá bænda-
býlunum og heim aftur á mjólkurbifreið-
um. Hvert heimili hefir fengið sinn vatns-
þétta poka sem þolir hnjask og misjafna
meðferð, hvort sem fluttur er á aftan-
verðum brúsapalli bílsins eða á öðrum til
þess gerðum stað í bílnum.
Þvottahús þetta er miðað við staðhætti
og getur það afkastað magni, sem nemur
30 smálestum á ári af þurrum þvotti,
þegar það er fullnotað.
'•‘Innotknn landbniiaðacins
á Xýja-Sjálandi.
Það mætti ef til vill segja, að það haíi
litla þýðingu fyrir okkur og búskap okk-
ir» hve mikið bændur á Nýja-Sjálandi
nota af vélum. En þótt stéttarbræður okkar
sem nytja þetta land, er liggur hinum
^egin hnattarins, búi við önnur skilyrði
en við, þá sýnir fréttin, sem hér er um að
Dráttarvélar ........................
Rafknúnir mótorar ...................
Mjaltavélar .........................
Skilvindur ..........................
Vélar sem brenna olíu ...............
Dráttarvélar þær, sem notaðar eru nú
eru að meðaltali mun aflmeiri en þær
voru 1920 eða 19,5 hestöfl hver að meðal-'
tali 1942, en aðeins 16,3 árið 1920.
Eins og tölurnar sýna hefir fjöldi mjalta-
vélanna því nær fjórfaldast, en þær voru
31.487 árið 1942 og með þeim voru mjalt-
aðar 87 af hverju hundraði kúa. Svo er
ræða, að einnig á þessum slóðum er „véla-
menningin“ í hraðfara eflingu.
Danska sendiráðið í Wellington hefir
í nóvembermánuði sent út yfirlit yfir aukn-
ingu landbúnaðarvéla á Nýja-Sjálandi á
tímabilinu frá 1920—1942, og birtir Land-
brugsraadets Meddelser tölur er sýna þetta,
en þær fara hér á eftir.
1920 1925 1930 1935 1940 1942
324 1.026 3.891 5.349 11.278 13.967
456 3.451 16.456 31.631 56.511 65.699
8.806 15.561 20.415 25.630 29.564 31.487
26.678 44.656 48.302 55.920 55.773 54.107
13.981 19.894 19.169 22.117 23.276 23.882
reiknað, að þegar ekki er hreytt eftir
mjaltavélar, þá sé sparnaðurinn við að
nota þær % af því vinnuafli sem þarf til
handmjalta.
Athuganir þær, sem gerðar hafa verið
til þess að ákveða þetta, eru miðaðar við
áhöfn, sem telur 90 kýr, én einn maður
mjaltar allan hópinn með vélum á 2 y2 klst.