Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2005, Síða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 2005
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Útgefandi:
Gunnar Smári Egilsson
Rltstjóran
Jónas Kristjánsson
og MikaelTorfason
Fréttastjóri:
Kristján Guy Burgess
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550
5090 Rltstjórn: ritstjorn@dv.is
Auglýslngar auglysingar@dv.is.
Setnlng og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvlnnsla: ísafoldarprentsmiðja.
Dreifmg: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Jónas Kristjánsson heima og að heiman
mSBEJ
fECSs
i um þess-
ar mundir, segir Chip Giller f
Boston Globe. Fólk er farið að
hugsa meira um vetni og sól,
nýja orkugjafa f stað
olfunnar. Það er farið
að kaupa Iffrænt
ræktaðar vörur. Trú-
arleiðtogar á Vestur-
löndum tala f aukn-
um mæli um sjálf-
bærtlffsem guðl
þóknanlegt. .Hvern-
ig bfl mundi Jesús
keyra?" spyrja þeir. Fólk er
farið að tala um, hvernig fara
muni fyrir jörðinni, þegar Kfn-
verjar og Indverjar verða orönir
rfkir og vilja fá sér bfl eða fljúga f
sumarfrí. Grænar hugmyndir f
tækni seljast vel. Dagblöð á ís-
landi hrósa séraf að vera unnin
úr sjálfbærum skógum.
XVI páfa, telja hann muni flýta
guðleysisvæöingu Evrópu með
þvf að fæla fólk ffá kaþólsku.
Þetta segir Timothy Garton Ash
f Guardian. Hann segir, að Evr-
ópa sé á hraðri leiö til guðleysis
og vísar til þess, aö trúðboðar
telja Evrópu vera erf-
iðasta markaö f
heimi. Með
Innlimun
Austur-Evr-
ópu (mark-
aöshagkerfi
Evrópusam-
bandsins er
Mammon farinn
aötaka viðafGuði
sem leiðtogi Iffsins á þeim slóö-
um. Ash segir Benedikt XVI hafa
alla afturhaldssemi Jóhannesar j
Páls, en ekkert af útgeislun =
hans. Eftir tfu ár verði múslimar j?
fieiri en kaþólikkar f fátækra- -
hverfum Evrópu. c
löBá,ar.¥t,S94lí>»
rfki heimsins samþykktu Hafrétt-
arsáttmála Sameinuðu þjóð-
anna, sem leysti af hólmi
þorskastrfö og margt annað
ósætti (heiminum, er banda-
rfska þingiö að velta fyrir sér,
hvort Bandarfkin eigi að staö-
festa hann. 145 rfki
lifa f góðrí sátt
við frábæran
sáttmála og
George W.
Bush mælir
meö stað-
festingu.
Þingmenn
óttast hins vegar,
að sáttmálinn, eins og aörír slfk-
ir, takmarki svigrúm heimsveidis
til að haga sér eins og þvf þókn-
ast hverju sinni. Thomas Gra-
ham segir svo f International
Herald Tribune, að Bandarikin
muni græða eins og önnur rfki.
i/i
ro
(U
>
*o
rtJ
QJ
«o
OJ
SL
«o
03
£
03
03
co
«D
QJ
/1 w Leiðari i* \ Leyfiim öryrkjunum aðfá sínar bœtur og liöfum þœr mannsœmandi ístað þess að dreifa þeim til hinna sem eiga að leita annarra iirrœða.
Bergljót Daviðsdóttir
Hærri lágmarkslaun og færrí öryrlqa
Arsskýrsla Tryggingastofnunar
ríkisins kemur út á vori
og svo lengi sem menn muna
hefúr verið umræða um fjölgun ör-
yrkja. Fréttamenn skrifa fréttir
byggðar á skýrslunni. Leita skýringa
og beina augum að þeim sem búa
við hvað lökust kjörin.
Svörin eru ætíð þau sömu; það er
látið að því Uggja að ástæða fjölgun-
arinnar sé að svo miklu auðveldara
sé fyrir þokkalega heilbrigt fölk að fá
lækna til að skrifa upp á veikindi og
komast í þennan líka eftirsótta hóp
manna sem þiggur bætur.
Enginn vogar sér að segja þetta
beinum orðum.
í skýrslunni í ár er kemur fram að
yngstu bótaþegamir árið 2002 eru
136% fleiri hér en á hinum Norður-
löndunum. Og miklu meiri líkur eru á að
íslendingar undfr fertugu eigi eftfr að þiggja
örorkubætur.
Ekki dettur nokkrum manni í hug að
heilsa okkar sé svona miklu verri en frænd-
þjóðanna. Það vita allir að svo er ekki.
Enginn segir hins vegar beinum orðum og
tæpitungulaust að menn sem eru á lægstu
laununum eða ættu að þiggja annars konar
bætur, til dæmis atvinnuleysisbætur, hafi
það einfaldlega betra og öruggara á örorku-
bótum.
Víst er að láglaunakonur með fleiri en eitt
bam á leikskólaaldri hafa það mun
betra á örorkubótum en í vinnu
með innan við hundrað þúsund í
launaumslagið mánaðarlega. Jafn-
vel þó að þær hafi það skítt á aum-
um bótum. Það segir ekki lítið að
einmitt ungu fólki á örorkubótum
hefur fjölgað hvað mest. Er það
ekki fólkið sem á bömin?
Erum við þá ekki komin að
kjama málsins; lægstu laun á Is-
landi em svo lág að þeir sem eiga
ekki annarra kosta völ sjá sig
knúna til að leita eftir því að kom-
ast á örorkubætur!
Leyfúm öryrkjunum að fá sfnar
bætur og höfum þær mannsæm-
andi í stað þess að dreifa þeim til
hinna sem eiga að leita annarra
úrræða.
Gerum þeim heilbrigðu kleift að bjarga
sér og ýtum undir sjálfsbjörgina í stað þess
að festa þetta fólk í fátæktargildm sem það
nær sér ekki úr. Það er sjúkt samfélag sem
hvetur þokkalega heilbrigt og heiðarlegt fólk
til að sækja um bætur.
Láta þau þvo reyk- Senda drengina i
ingalyktina úr kyrtl- kynfræðslu hjá
unum sjálf. kaþólskum.
Krossfesta eitt þeirra Láta þau hlusta á Láta þau setja upp
til viðvörunar. Passíusálmana i iPod. söngleik um Adam
og Evu i Húsdýra-
garðinum.
Berja þau með
kústskafti eins og
séra Carlos í
Hafnarfirði.
IniMiatur og aigangar
FEITA
ÖNDIN í
BRAY og
Heston Blum
enthal eru
vera bezt í
inum. Það eru 600
kokkar, gagnrýnend-
ur og veitingamenn,
sem hafa búið til lista
yfir 50 beztu veitingahús í
heiminum, þar sem „Fat
Duck" er í efsta sæti. Marg-
ir Bretar eru sælir með þetta, því að
hingað til hafa fáir brezkir kokkar
verið hátt skrifaðir á íjölþjóðlegum
vettvangi.
SUMIR ERU EKKI SAM-
MÁLA þessum úrskurði,
þar á meðal höfundar í
brezka blaðinu Guardi-
an. Zoe Williams segir,
að valið á Blumenthal
feli í sér, að verðlaunað
sé fyrir skrítnar sam-
setningar á ódýmm af-
göngum, sem séu í tízku
um þessar mundir í
heimi fínna veitinga-
húsa og viðskiptavina
þeirra. Richard Jinman
segir, að Blumenthal setji sardínur í
krapísinn og beikon í rjómaísinn.
NÝRU, HJÖRTU, TUNGA 0G LAPPIR,
allt saman ódýrar aukaafurðir slát-
urhúsa eru í tízku í fínu veitinga-
húsunum. Hjá Arzak í Donesúa í
Baskalandi er saltfiskurinn borinn
fram í súkkulaði-
sósu. Zoe Willi-
ams segir við-
skiptavinina elska þetta, því að
þannig verði þeir öðruvísi en annað
fólk, sem vill nautasteik með bak-
aðri eða smálúðuflak með hvítum
eða grænmetissalat með osti.
ÁÐUR DUGÐI AÐ PANTA KARRÍ, en
núna kunna allir að borða upd á
indversku, kínversku, tyrknesku
og karabísku. f stað þess að
fleygja svínseyranu strax, sé
eytt í það ómældum tíma til að
gera það þolanlegt til átu og þar
með hæft til verðlauna. „Ég
fékk svínseyra í gær hjá Heston
á Feitu öndinni," segir fólk og
er þar með komið í tölu inn-
vígðra í bransanum.
Z0E ÞEKKIR EKKIÞORRAMAT og
vonast til, að þessu erfiða tízku-
skeiði ljúki sem fyrst í matargerðar-
listinni, því að hráefiii á borð við
lappir og tungu séu í eðli sínu
bragðvondur matur. Þannig muni
heimurinn lifa af tízkuna á Feitu
öndinni, en fslendingar verða
áfram dæmdir til að slafra í sig súr
svið og bringukolla til að sýna fram
á þjóðrembu sína.
Forsætisráðherra
Á hvaöa gengi keypti hann IdeCODE?
Fjármálaséní
í Framsókn
Uppljóstranir þingmanna og
ráðherra Framsóknarflokksins
um eigin flárhag vekja athygli.
Og þá ekki síst vegna þess fjár-
málavits sem lesa má úr yfirlýs-
ingum þeirra. Helst virðast
framsóknarmennirn-
afr ir eiga hlutabréf í
Æm deCODE og göml-
\Éj@| um kaupfélögum.
Tilaðmyndaá
Halidór Ásgrímsson
860 dollara í
deCODE.
Nú er spurningin á hvaða
gengi forsæúsráðherra keypti í
deCODE. Ekki þarf að fjölyrða
um fjárfesúngar þessara snill-
inga í kaupfélögrmum sem
löngu eru horfin. Hvemig er
hægt að treysta mönnum úl að
fara með skattfé okkar alfra þeg-
ar þeir sýna ekki meiri tilþrif á
fjármálasviðinu? Allt hefði þetta
liúð betur út ef framsóknar-
mennimir hefðu slysast til að
fjárfesta í KB banka eða Bakka-
vör. Þá hefðu þeir sýnt fjármála-
vit.