Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2005, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2005, Síða 3
1>V Fyrst og fremst MIÐVIKUDAGUR 27. APRlL 2005 3 Níundi bekkur B í Lundaskóla á Akureyri sigraði í gær í Kappabell, norskri stærðfræðikeppni sem fram fór í Reykjavík. Um er að ræða stærðfræðikeppni á milli krakka sem eru í m'undu bekkjum á Norðurlöndum. Voru lið frá Finnlandi, Svíþjóð.Noregi, Danmörku og íslandi. 9 B vann íslandsmótið sem fram fór fyrir þremur vikum og keppti því fyrir okkar hönd í gær. Krakkamir hlutu 24 stig af 25 mögulegum en þeir sem voru í öðru sæti fengu einungis 21 stig. Keppnin er þannig upp byggð að ólík viðfangsefrii eru á hverju ári og nú var það mannslíkaminn og stærðfr æðin. Verk- efnin voru því tengd þessu þema og lögðu krakkarnir mikinn undirbúning í keppnina. ísland var fyrst Norðurlandanna til að taka þátt í keppninni fyrir utan Noreg. Um 4 til 5 þúsund krakkar hafa tekið þátt í keppninni sem hefur verið haldin frá árinu 2001. Akureyringar eru því greinilega vel að sér í tölunum og þessi sigur er sannarlega glæsilegur. Spurning dagsins Hvaða bók lastu síðast? Upprifjun úr Kvik- myndaskólanum „Ég les nú varla bækur lengur. Ætli ég hafi ekki lesið síðast gamalt námsefni úr Kvikmyndaskólanum um hvernig stafrænar myndavélar virka. Ég var búin að steingleyma því og er reynd- ar búin að gleyma því aftur. Annars les ég bara fréttir." Þóra Tómasdóttir þáttarstjórnandi. „Ég las Dauð- ans óvissi tími eftir Þráinn Bertelsson, hún var alveg mögnuð. Núna er ég bara að lesa skólabækurnar en ætla að lesa Éngla og djöfla eftir Dan Brown þegar próftíðin erbúin." Valgerður María Sigurðar- dóttir laganemi. „Ég las síðast Éd Gein; Phsycho og hún er með þeim betri sem ég heflesið, ítarleg og skemmtileg og fókusar meira á manninn sjálfan en voðaverk hans. Núna er ég að lesa Monst- er; The Autobiography ofan L.A.Gang Member og ég hef sjaldan skemmt mér eins vel við lestur." Andri FreyrViðarsson útvarpsnemi. „Það er búið að vera brjál- að að gera í boltanum svo ég hefekki gefið mér tíma til að lesa mik- ið. Ég er hins vegar búin að út- vega mér Da Vinci lykilinn og hún bíðurá náttborðinu mínu. Ég er bara að mana mig upp í að byrja á henni." Harpa Melsteð handbolta- kona. „Síðast las ég Þingvelli eftir Björn Th. Björnsson. Hún var fín, ég hef svo gaman af sagnfræöi. Núna er ég að lesa bók þar sem er lýst frá píla- grímsferð en mig langarmjög að fara einn daginn þá leið sem farin er í bókinni." Árni Pétur Guðjónsson leikari. Vika bókarinnar er nýliðin og því tilvalið að spyrja nokkra bókhneigða.fslendinga hvaða bækur sé að finna á náttborðum þeirra. Jónas Hallgrímsson, skáld og Fjölnis- maður, varmikill talsmaðurþess að viðhalda íslenskri tungu og eru eftirfar- andi nýyrði úr smiðju hans: Aðdráttar- afl, fjaðurmagnaður, hitabelti, sjónarhorn, sól- myrkvi, Ijósvaki og sporbaugur. Málið ÞAÐ ER STAÐREYND... Fegursti bekkurinn Gamla myndin að þessu sinni er frá árinu 1985 og er af fegursta bekkn- um í Verzlunarskólanum það ár. Fremstur á myndinni með flott gleraugu er sjálfúr Felix Bergsson leikari og gamail nemandi skólans. En af hveiju fegursti bekkurinn? „Það voru allt ein- hveijar fegurðar- drottningar með okkur bekk," segir Felix og bætir við: „Við vorum nú bara tveir strákar, ég og Biggi, og þessi nafnbót er ekki tilkomin vegna okk- ar.“ Þeir félagar voru á málabraut og segir Felix allar stelpumar hafa verið í einhveijum keppnum. „Það voru þama Berglind Johansen, Sigga Guð- laugs og fleiri." Er var ekki svolítið sér- stakt að vera bara tveir strákar í svo fögrum bekk? „Jú, ef menn hafa áhuga á slíku, ætii þetta hafi ekki ver- ið betra fyrir Bigga en mig?" segir Felix sem staddur var í London. Fegursti bekkurinn Árið 198. Verzlunarskólanum. Felix var ar tveggja stráka I bekknum sem v þéttsetinn af fegurðardrottning ...að fulltrúi Tyrklands i Eurovision heitir Giilseren og syngur lagið „Rimi rimi iey" i aðalkeppninni sem haldin verður 21.mai i Kiev. „Ég er eindregið þeirrar skoðunar, að það hafi verið rétt ákvörðun Davíðs Oddssonar um páskana Z' árið 1995 að leita sam- é starfs við Framsóknar- R flokkinn um stjórn lands f%f' og þjóðar," segir Björn «I' Bjarnason dómsmála- ’ ráðherra i nýj- Æ » osto pistli sínum j á bjorn.is. i ÞAU ERU FEÐGIN Marelmaðurinn & Flugleiðaforstjórinn Ragnhildur Geirsdóttir, nýráðinn forstjóri Flug- leiða, er dóttir Geirs A. Gunntaugssonar sem var forstjóri Marels um árabil. Geir hefur nú snúið sér að öðrum störfum eftir að hafa borið hitann og þungann afuppbyggingu Marels sem frægt er. Móðir Ragnhildar og eiginkona Geirs er Kristln R. Ragnarsdóttir meinatæknir en hún er dóttir Ragn- ars heitins Ólafssonar hæstaréttarlögmanns og eiginkonu hans, Kristínar Ólafsdóttur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.