Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2005, Qupperneq 4
MIÐVIKUDAGUR 27. APRlL 2005
Fréttlr DV
4 <
Fazmo-klíkan
yfirheyrð
Lögreglan mun í dag yfir-
heyra þá meðlimi Fazmo-
klíkunnar sem voru aðilar
að tveimur hrottalegum lík-
amsárásum fyrir utan Hverf-
isbarinn. Tíu dagar eru síð-
an árásarmennimir veittust
að tveimur gestum staðarins
af litlu tilefni og gengu í
skrokk á þeim með höggum
og spörkum. Bæði fómar-
lömbin sögðu frá því í DV að
sparkað hefði verið ítrekað í
höfuð þeirra. Að sögn lög-
reglu var rætt við fjölda
vitna og notast við mynd-
band úr eftirlitsmyndavél til
að fá sem gleggsta mynd af
atburðinum.
Löqreqluút-
kallákajak-
ræðara
Lögreglan í Reykjavík var
í gær kölluð að Elhðaám
vegna kajakræðara sem
vom við æfingar og leik í
ánum. Að sögn lögreglu
vom ræðararnir kallaðir
upp úr og nöfn þeirra tekin
niður en ekkert firekar að-
hafst enda ekki um eigin-
legt lögbrot að ræða. Orku-
veita Reykjavíkur telur ræð-
arana ógna h'fríki árinnar,
sérstaklega hrygningu iaxa.
Þorsteinn Guðmundsson,
formaður Kajakklúbbsins,
segir engin rök hggja fyrir
því að reka ræðarana af
ánni. Þeir komi þó ekki ná-
lægt ánni meðan á þessum
deilum stendur.
Nýtt burðar-
dýrífangelsi
Ungverjinn Jozsef
Kozma fékk í gær tveggja
og hálfs árs fangelsi fyrir að
smygla hingað til
fands einu kílói
af kókaíni. Sann-
að þykir að
Jozsef sé burðar-
dýr og hafi tak-
markaða þekk-
ingu á innflutn-
ingnum. Hann
kom hingað til
lands frá Kanarí í
gegnum Madrid og París og
þáði þrjú þúsund evrar fyr-
ir vikið. Þetta er í annað
skipti á skömmum tíma
sem erlent burðardýr er
dæmt í fanga fangelsisvist
án þess að nokkur höfuð-
paur í málinu fái ákæm.
Anna Pálsdóttir skildi við mann sinn eftir tveggja ára sambúð og vildi þá koma
trúlofunarhringum sínum í verð og fjárfesta í öðru. Þá komst hún að því að hring-
irnir, sem keyptir höfðu verið á 200 þúsund krónur, voru ekki nema rétt rúmlega
30 þúsund króna virði.
Hrikalegt verðíall á Irélol-
unarhringum við skilaað
Ástin getur verið fallvölt líkt og veraldargengið allt. Það hefur
Anna Pálsdóttir mátt reyna. Anna býr nú ein í Meðalholtinu eft-
ir skilnað við mann sinn sem færði henni demantshring í morg-
ungjöf og trúlofunarhring að auki. En svo hvarf maðurinn og eft-
ir sat Anna með hringa í Meðalholtinu.
„Nú veit ég að engu
er að treysta þegar
ástin og peningar
eru annars vegar."
„Annar turingurinn, sá sem ég fékk
í morgungjöf, var með demöntum og
úr hvítaguíli. SjáJfur trúlofunarliring-
urinn var úr gulli," segir Anna og
hvetur fólk til að fara varlega þegar
fjárfest er í trúlofunaríiringum í við-
sjárverðum heimi þar sem aht getur
gerst. „Ég vil bara benda fólki á að
kaupa ódýrari hringa, samt smekk-
lega, og henda þeim svo ef samband-
ið gengur ekki upp. Það hefur enginn
efni á svona hrikalegu verðfalh. Nú
veit ég að engu er að treysta þegar
ástin og peningar em annars vegar."
Fé bundið í iðnaðarmönnum
Sigurður Steinþórsson, guhsmið-
ur i Gulli og silfri, kannast við mál
Önnu og vandræði hennar með
ónothæfa trúlofunarhringa:
„Ég man eftir þegar hún kom
hingað og vildi selja mér hringana
aftur," segir Sigurður guhsmiður þeg-
ar hann rifjar upp samskipti sín við
Önnu Pálsdóttur. „En
þannig stendur á hjá
mér að við erum að
flytja verslun okkar
ofar á Laugaveginn og
aUt mitt fé er bundið í
iðnaðarmönnum eins
og gefur að skhja. Þó ég
vUji aUt gera fyrir við-
skiptavini mína treysti
ég mér einfaldlega ekki
tíl að endurgreiða
henni hringana.
Reyndar held ég að hún ofrneti út-
söluverð þeirra því mér telst tíl að
demantshringurinn kosti 120 þús-
und krónur og hinn guUhringurinn
um 30 þúsund krónur. Við erum því
Hún segir þau hafa greitt um 200
þúsund krónur fyrir gersemamar:
„Við héldum að við hefðum verið
að fjárfesta í gulli og demönfum og
þegar sambandið gekk ekki upp ætl-
aði ég að reyna að koma hringunum í
verð og fjárfesta í einhveiju öðm,"
segir Anna nú og er ekki ánægð með
hlutskipti sitt. Eins og gefur að skUja.
„Ég fór með hringana niður í GuU og
silfur þar sem við höfðum keypt þá
þegar hamingjan og lífið brostu við
okkur. En þá vUdi guUsmiðurinn ekki
borga mér nema rétt rúmar þrjátíu
og tvö þúsund krónur fyrir gripina.
Sagði hráefnið ekki vera meira virði."
Morgungjöfin
Anna Pálsdóttir tekur fram að hér
sé aðeins um hennar hringa að ræða.
Maðurinn hafi farið með sinn hring
og það sé ekki hennar mál hvemig
hann ráðstafi honum. Þau höfðu ver-
ið saman í tvö ár þegar leiðir skUdu
og Anna sat eftir með hringana.
Gullsmiðurinn Sigurður Steinþórsson vill
allt fyrir viðskiptavini slna gera en er með fé
sitt bundið I iðnaðarmönnum vegna flutn-
inga ofará Laugaveginn.
að tala um 150 þúsund en ekki 200
þúsund krónur."
„Þannig er lífið"
Þrátt fyrir aUt reyndi Sigurður að
Anna með hringana Hvet-
ur fólk til að kaupa ódýrari
trúlofunarhringi sem það
getur þá hent efsambandið
gengur ekki upp.
gera önnu aUt tU geðs og sló á hrá-
efnisverð hringanna upp á rúmar 30
þúsund krónur. Þá upphæð var
hann reiðubúinn að reiða fram þrátt
fyrir lausafjárskort vegna flutninga.
„En það má líka spyrja ef menn
kaupa úlpu: Hvers virði er efnið
eitt?" segir Sigurður Steinþórsson í
GuUi og silfti sem hefur samúð með
Önnu og afdrifum hennar í ástamál-
um sem fóm ekki eins og til var
stofhað: „Þannig er h'fið," segir guU-
smiðurinn og undir það tekur Anna í
Meðalholtinu.
Hnífstunga á rúmstokknum
Máttur fyrirgefningarinnar er
mikiU. Það hefur Svarthöfði aUtaf
vitað og þá sérstaklega eftir að frúin
eignaðist tvíburana þar sem annar
var svartur. Þá reyndi á fyrirgefning-
una.
Því var það með ánægju sem
Svarthöfði las viðtalið í DV í gær við
hjónin SteUu Björk Guðjónsdóttur
og Kristmund Þorsteinsson húsa-
málara en SteUa hafði einmitt stung-
ið Kristmund með steikarhníf í
bakið í hjónarúminu heima. Krist-
mundur man reyndar h'tið eftir at-
vikinu nema hvað að þau hjón hafi
verið að borða uppi í rúmi þegar
m
Svarthöfði
hann fékk aUt í einu steUcarhnífinn í
bakið. Svona eins og frú SteUa hafi
mglast á honum og matnum.
Nú á að dæma SteUu í fangelsi
eins og lög gera ráð fyrir en Krist-
mundur viU fyrir enga muni missa
hana þangað og hvetur dómstóla til
að lát málið niður faUa. Því tU stað-
festingar stiUtu þau hjón sér upp
fyrir ljósmyndara DV þar sem Krist-
mundur hélt ástúðlega utan um
Hvernig hefur þú það?
,£g held ég hafi það," segir Ari Matthíasson.„Ég er aö vinna eins og
geösjúklingur. Pungsveittur við tölvuna mfna og er að fara á fund. Er aö
brauöfæöa fjölskylduna. Er það ekki það sem maður er aö gera?"
SteUu sína sem mundaði steikar-
hnífinn eins og í rúminu forðum.
Svarthöfði vonar að SteUa og
Kristmundur fái frið fyrir yfirvöldum
og geti áfram matast saman í hjóna-
rúminu með hnífapör að eigin vali.
Það hlýtur að vera réttur aUra ein-
staklinga. Og ef þau fQa að vera að
stinga hvort annað með hnífum
á meðan á því stendur þá er
það þeirra mál. Það er svo
margt sem gerist í rúminu sem
er óskUjanlegt þegar
úr því er komið. Það v
vita allir sem deilt .
hafa sæng með p
hinu kyninu.
Rúmstokkur-
inn hefur aldrei
verið sá reikni-
stokkur þar
sem raða má
rökum og skyn-
semi í þá röð
sem gUdir annars staðar en í svefri-
herberginu. Því segir Svarthöfði:
Látið SteUu og Kristmund í friði!
Leyfum þeim að stinga saman nefj-
um og hvort annað með
hnífum ef þau vUja
rí\ hafa það þannig. Þau
„ lengi lifi - vonandi...
Svaithöföi
\