Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2005, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2005, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 2005 Útivist & ferðalög DV Flúðafimi og Hörpuróður Það er talsvert um að vera hjá Kajakklúbbnum en núna á föstudaginn verður Elliða- árródeó klúbbsins haldið við gömlu rafstöðina, hin svo- kallaða Flúðafimi. Þar er hægt að sjá bestu straum- vamsræðara landsins keppa sín á milli og leika listir sínar. Á sunnudaginn er svo komið að Hörpuróðrinum en það er róður sem er eingöngu ætlaður kvenfólki. Mæting er kl 9.30 á Eiðinu við Geldinga- nes og er nauðsynlegur út- búnaður sem þarf að taka með kajak, ár og allt sem því fylgir. Róðraleið fer eftir veðri og vindum. Nánari upplýsingar um þessa at- burði og fleira á vegum klúbbsins má finna á heima- síðu hans, kayakklubbur- inn.is. í D V á miðvikud 27. april: Útivistarræktin (Stardals- hnúkum Safnast er saman viö Toppstööina I Elliðaárdal og ekiö á eigin bílum út fyrirbæinn þangaö sem gönguferöin hefst. Brottför er kl 18.30 og veröur I dag fariö upp af bænum Stardal sunnan undir Skála- felli. Þar eru hnúkar sem heita Stardalshnúk- ar, I og viö þá er mikiö afformfögru stuðla- bergi. Vegalengd 4-5 km. 21.aprfl: Útivistarræktin I dag kl 18 hittist Útivistarræktin á bilastæö- inu þarsem Skógræktarféiag Reykjavíkur vari Fossvogi og gengiö útaö Ægisiöu. Gengiö veröurvestur um öskjuhlíö, um Nauthólsvik og út meö Skerjafiröi að norðan út undir Ægisiöu. Sama leiö er farin til baka og tekur göngu- stundin um klukkustund. Allir velkomnir og ekkert þátttökugjald. 29.apríl-1.maí: Langjökull - Hveravellir Jeppaferö fyrir mikiö breytta jeppa. Haldið af staö á föstudagskvöldi og ekiö framhjá Húsafelli, yfir Langjökul til Hveravalla. Mikill kraftur í starfinu „Við byrjuðum í október 1995 og þá þótti þetta nokkuð nýtt af nál- inni. Eins og með allar hugmyndir sem maður vill hrinda í ffamkvæmd þarf að vinna henni fylgi og tekur það ákveðinn tíma. En í dag er mik- iil kraftur í starfinu og útivistinni yfir höfuð." Eins og fram kemur í úttekt á þeim ferðum sem ffamundan eru hér neðst á opnunni er gengið í Öskjuhlíð og út Skerjafjörðinn á fimmtudögum, á mánudögum er hist í Elliðaárdalnum og gengið á því svæði en á miðvikudagskvöldum er farið út úr bænum. „Við erum ný- byrjuð að fara í þær ferðir aftur en það gerist yfirleitt um miðjan aprfl. Þá safnast fólk saman og keyrir á bíl- unum sínum eitthvert út úr bænum þar sem gengið er í fáeina tíma. Yfir- leitt er snúið aftur heim um 10-11 leytið á kvöldin. Mætingin á mið- vikudagskvöldunum hefur verið mjög góð, yfirleitt um 100 manns 1. Færeyjar eru klasi 18 eyja I Atlantshaf- inuá milli Skotlands og íslands. Þær eru allar i byggö nema ein, en mjög fátt fólk er á sumum þeirra. Færeysk heiti eyjanna eru Boröoy, Eysturoy, Fugloy, Hestur, Kalsoy, Koltur, Kunoy, Litla Dimun, Mykines, Nólsoy, Sandoy, Skúvoy, Stóra Dimun, Streymoy, Suö- uroy, Svlnoy, VágarogViö- oy. 2. Fólksfjöldi: 46.662 manns bjuggu á eyj- unum Ijúll 2004. 3. Höfuöstaö- ur.Þórshöfná Straumey, bær- innernefndur eftir þrumuguöinum Þór og er talinn fá- mennasti höfuöstaöur heims. 4. Stjórnarfar: Landiö er undir dönskum yfirráöum en hefur haft heimastjórn frá árinu 1948. 5. Þjóöhátiöardagur og þjóösöngur: Ólafsvaka 29.júnl og Tú alfagra landi mitt. 6. Fyrsti landnámsmaðurinn: Grimur Kamban er fyrstur talinn hafa sest þar að en eyjarnar eru taldar hafa byggst á svip- uöum tíma og Island þegar norskir sæfar- endur settust þar aö auk fólks afskoskum og irskum ættum. 7. Þjóöarleiötogi: Margrét II Danadrottn- ing. 8. Fjarlægöir til nágrannaianda: Til Is- lands 4S0 km og Noregs 675 km. 9. Alþjóðlegur slmkóöi og þjóöarlén: +298 og .fo. 10. Iþróttamannvirki og félög: IFæreyjum eru um það bil 19fótboltavellir, 12 Iþróttahús, 40 samkomuhús, 2 sundhallir, 13 sundlaugar, 85 kappróörarbátar og til aö halda mönnum viö efniö eru 107 Iþróttafélög á eyjunum 18 sem eru byggðar. Gunnar H. Hjálmarsson starfar nú sem varaformaður ferðafélagsins Útivistar en fyrir 10 árum sfðan gangsetti hann Útivistarræktina, sem dafnar vel enn þann dag í dag. Útivistarræktin er gönguhópur Úti- vistar og stendur fyrir reglulegum gönguferðum þrisvar í viku yfir sumartímann, annars tvisvar í viku. Að eigin sögn er Gunnar sá eini sem hefúr verið starfandi í Útivistarrækt- inni allan tímann. sem koma,“ segir Gunnar og bætir því við að það sé engin fyrirstaða að vera ekki á bíl, alltaf sé hægt að finna einhvem sem hægt er að sitja í hjá. „Annars em allir velkomnir í Úti- vistarræktina. Þar er ekki spurt um félagsaðild og það er enginn þátt- tökukostnaður. Það em sífellt fleiri sem vilja uppgötva náttúmna í sínu næsta nágrenni og vom um 4 þús- tmd þátttakendur í göngum Úti- vistarræktinnar á síðasta ári. Fyrir Alltaf á mánudögum Gunnar segir að hann reyni að mæta í sem flestar ferðir á vegum Útivistarræktarinnar. „Ég mæti alltaf á mánudögum þegar ég er í bænum nema þegar ég er með Fjöldamargir gönguklúbbar eru nú starfræktir um land allt, ýmist sem hluti af stærri ferðafélögum eða einfaldlega sem litill hópur vina sem gengur reglulega saman um fjöll og firn- indi. Einn þeirra elstu er Útivistarræktin á vegum ferðafélags- ins Útivistar en hann fagnar 10 ára afmæli sínu síðar á árinu. 20-30 árum var haldið úti áróðri fyr- ir slíkum gönguferðum sem heilsu- bót sem þetta auðvitað er. En það er einungis hluti af þessu, útivistin sjálf er stór hluti sem og náttúruskoðun- in en kannski ennþá frekar hreyfing- in og sá félagsskapur sem þar er að finna. Og þetta fléttast mjög vel

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.