Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2005, Page 24
24 MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 2005
Sport DV
‘ Ársþing KKÍ, Körfuknattleikssambands íslands, fer fram á ísafirði um helgina Ein af stærstu ákvörðun-
unum sem taka þarf á þinginu snýst um hvort halda eigi áfram með launaþak í úrvalsdeild karla en
tveggja ára reynsla er nú komin á það fyrirkomulag.
r-"V
k
Meistarar i tíð launaþaksins Kefí-
vlkingar, sem hér fagna Islandsmeistara-
titlinum sem þeir unnu á dögunum, hafa
unniö báöa meistaratitlana I tfö
launaþaksins. DV-mynd Vilhelm
að fimm manna stjóm reki deild
upp á 8-9 milljónir."
Samsæri og nöldur
Snorri Örn Amaldsson, forsvars-
maður Fjölnis, sagði sína menn ekki
hafa myndað sér skoðun varðandi
launaþakið sjálft en fullyrti þó að
áhuginn þar á bæ beindist aðallega
að eins-kanakerfi.
„\fið studdum þessa tillögu varð-
andi launaþakið á sínum tíma og
menn vonuðust til að þetta myndi
t.d. skila sér í auknum áhorfenda-
fjölda," sagði Snorri öm.
„Þegar á heildina er litið tapaðist
meira með þessu í einhverjum deil-
„íþróttirnar eru orðn-
ar mengaðar því við
erum búin að ofala
kálfinn og hann er
orðinn að feitri belju
andlega."
um og nöldri heldur en hitt. Menn
kýta um þetta og henda fram sam-
særiskenningum frekar en það sem
skiptir mestu máli sem er ffammi-
staða leikmanna á vellinum. Við
erum alveg harðir á því að launaþak-
ið eigi ekki að vera áfram í óbreyttu
ástandi."
Hefur bæöi kosti og galla
Aðrir viðmælendur DV vom sam-
mála um að launaþakið hefði bæði
kosti og galla en lfldegt væri að gefa
þyrfti því nokkur ár til að þróast.
„Það er ekki nema tveggja ára gam-
alt og er í raun enn í þróun," sagði
Birgir Már Bragason, varaformaður
Keflavflcur, sem fagnaði því að
launaþakið var samþykkt á sínum
tíma. „Launaþakið er mikið og gott
aðhald fyrir öll lið. Það yrði mikil aft-
urför ef launaþakið yrði fellt úr gildi
enda fæm mörg félög á hausinn,"
sagði Birgir.
dvsport@dv.is
Þegar á heildina er
litið tapaðist meira
með þessu í einhverj
um deilum og nöldri
heldur en hitt. Menn
kýta um þetta og
henda fram sam-
særiskennigum
frekar en það sem
skiptir mestu máli
sem er frammi-
staða leikmanna
á vellinum."
Lukkudýrin
Hlutl afreglugerö
um launaþakl
Intersportdeild
kveöuráum
aöhvertfélag
eigi aö vera
meö lukku-
dýráslnum
heima-
leikjum.
Formaður körfuknattleiksdeildar Hamars/Selfoss vandar KKÍ ekki kveðjurnar
KKÍ er sektunarglaðasta samband landsins
„Það sem hefur farið fyrir
brjóstið á okkur eru hinar enda-
lausu sektir af hálfu KKf," sagði
Lárus Ingi Friðfinnsson, formaður
körfuknattleiksdeildar Hamars/-
Selfoss, í samtali við DV.
„Menn hafa fengið sekt fyrir að
vera með lélega heimasíðu, kynn-
ingu á leikmönnum fyrir leiki og
þar fram eftir götunum," bætti
Lárus við og var greinilega lítt
hrifinn af uppátækjum KKÍ.
„Það er verið drepa okkur í ein-
hverju sektabulli. Við gætum eins
sagt að mennimir í stjórn KKÍ væm
ekki nógu myndarlegir eða nægi-
lega vel vaxnir og ættu því að víkja.
Það er leitun að sambandi sem er
jafn sektunarglatt og KKÍ hér á
landi og nú síðast kom tiilaga um
að skikka liðin til að kaupa visst
marga miða á lokahóf KKÍ. Maður
hefði haldið að það væri undir fé-
lögunum sjálfum komið hvort
menn mættu eður ei.“
Lárus sagði að menn ættu eftir
að gera upp við sig skoðanir á
launaþakinu fyrir komandi tíma-
bil.
„Við viljum í fyrsta lagi ein-
göngu ieyfa einn Bandaríkjamann.
Svo geta menn bara sniðið sér
stakk eftir vexti en það er náttúm-
lega ekki hægt að banna
Bosman-leikmenn. En
góð hugmynd væri að
setja þak á liðin varð-
andi launin hjá
Bandaríkjamannin-
um, 300 þúsund kall yrði
passlegt. Ef menn vilja keyra allt á
peningum, mega þeir ekki bara
fara á hausinn? Er það ekki bara
þeirra mál?" sagði Lárus Ingi.
Ársþing KKÍ, Körfuknattleiks-
sambands fslands, fer fram á
Isafirði um helgina. Þar gefst
mönnum tækifæri á að viðra
skoðanir sínar á ýmsum mál-
um og koma á framfæri tillög-
ur um breytingar fyrir næstu
leiktíð. DV kannaði í gær hug
manna úr úrvalsdeildarfélög-
unum sem eiga það allir vænt-
anlega sameiginlegt að hafa
skoðanir á málinu og ætla að
mæta vestur til að vinna að
góðu framtíðarfyrirkomulagi.
Mikið hefur verið rætt og ritað
um launaþak liða í Intersportdeild-
inni og sitt sýnist hverjum í þeim
efnum. Sumir vilja meina að launa-
þakið hafi leitt af sér leiðindadeilur
manna á milli og margir otað fingri
að liðum og sakað þau um svindl.
Aðrir halda því fram að launaþakið
sé nauðsynlegt til að halda rekstri fé-
laganna í skefjum. „Gaui Þorsteins
er hlynntur launaþakinu og hefur
alltaf verið það," sagði Guðjón Þor-
steinsson, formaður KFÍ, í samtali
við DV og varð með því fyrsti við-
mælandinn til að ávarpa blaðamann
í þriðju persónu. „Svo framarlega
sem fólk fer eftir því og heldur sig
innan ramma þess," bætti Guðjón
við.
Peninginn í unglingastarfið
„Mér fannst þetta ábyrg stefna á
sínum tíma og margt sem spilar þar
inn í. Núna geta menn fengið
Bandaríkjamann fyrir lægri upphæð
en áður. Er þetta ósanngjamt gagn-
vart þeim sem eiga peninga? Það má
. vel vera. En ég segi við þá: Setjið
frekar peninga í unglingastarfið þar
sem alltaf vantar peninga."
Guðjón sagði að launaþakið væri
engin allsheijarlausn, menn þyrftu
að taka ábyrgð á eigin gjörðum.
„Fólk ræður sig í stjóm, eyðir öllum
peningunum, setur félagið í risa-
skuld og stingur svo af. Sömu aðilar
em svo ekki tilbúnir að kvitta undir
persónulega fyrir ábyrgðinni."
Kálfurinn að feitri belju
„íþróttirnar em orðnar mengað-
ar, því við erum búin að ofala
»kálfinn og hann er orðinn að feitri
belju andlega. Ég tek bara ónefnda
íþróttagrein þar sem menn em allir
á launum á Islandi þar sem íþrótta-
hreyfingin er stórskuldug. Það finnst
mér mjög loðið. Hvað heldur þú að
það séu margir íslenskir íþrótta-
menn sem nenna að labba í hús og
selja klósettpappír félaginu til
stuðnings? Þeim finnst þetta bara
lummó en á sama tíma ætlast þeir til