Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2005, Síða 27
DV Hér&nú
MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 2005 27
Victoria heldur afmælispartí fyrir David
Victoria Beckham er byrjuð að skipuleggja stærðarinnar afmælisparti fyrir David en
hann verður bráðum 30 ára. Afmælispartíið mun fara fram í villu þeirra í
Madrid og veislan verður eflaust stórglæsileg en boðskort munu bráð- f ™ j
lega verða send út til gesta. Virtoria blæs á allar kjaftasögur um að þau 4' 1 i
rífist stanslaust en barnfóstra þeirra sagði að þau væri stöðugt að i
rífast. Victoria harðneitar því að vandamál séu í hjónabandinu,
þvert á móti gætu þau ekki verið hamingjusamari. „Ég, David og
drengirnir eru sterk og hamingjusöm fjölskylda. Eng- V.9
..9.*^, inn afbrýðissöm og bitur barnfóstra getur eyöi-
JB99L lagt það fyrir okkur," segir Victoria.
Emilíana Tomni, sor«--b . að gera blé &
sieta heiminn. Hún ^ gkennntilegum
stoum ogkomaheuní mjöur sk ogkomEmi
irhennar, SalvatoreTornm.é ) síns á þessvm
tonaheim tQÞoss fcr náö hata ogffc
erfiöa tíma. Hann a“hvflasigáfrægömru.
hennar.
Skóhönnuðurmn Linda Kristto Bennett, eigandi LK Benn-
ett-keðjunnar, varö þess heiðurs aðnjótandi á dögunum aö sjá
um skófatnað Camillu Parker-Bowles í brúðkaupi hennar og
Karls Bretaprins.
Linda er einn þekktasti skóframleiðandi Bretíands og á hún
rúmlega fimmtíu búðir, sem græöa nú yfir 600 miiljónir á ári.
MóÖir hennar er Hafdís Herbertsdóttir Bennett myndhöggvari
og faðir hennar er búðareigandi í London. Hún segist hafa erft
sköpunargáfu móður sinnar og fjármálavit föður stos.
Linda sá um fatnað Camillu ásamt Phillip Treacy hattara og
önnu Valentine fatahönnuöL Þau völdu bæði klæðnað hennar
í sjálfri athöfriinni og í veislu í höllinni. Þetta sýnir vel hversu
hátt Linda er staösett í breska tísku-
heiminum. Hún hefur enda fengið
íjölda viðurkenningar fyrir störf sín,
i var m.a. kosin Viðsldptakona ársins
| 2003 í Bretlandi og var í 42. sæti yfir
farsælustu bresku athafriamenn
|| ársins 2004, auk þess að fá bresku A 9
Wi skóverðlaunin bæði 2001 og 2002. i ™ \
• < Linda ólst upp í Londoa Hún \*.þ W* --jf é
j' opnaði síha fyrstu búð fyxir j '•.* 4
fimmtán árum sföan og hefur Jé9
í _ með mikilli elju og vinnusemi H
kornist á toppinn. Hönnun hennar nýtur mikilla vinsælda og er
hún jafnan nefrid „drottning kettlingahælanna". Meðal annarra
viðskiptavina en Camillu má nefna Juliu Roberts, Joan Collins,
Geri Halliwell og Cherie Blair en LK Bennett hefur að undanfömu
einnig fært sig yfir í fatahönnun.
Linda er afar lítið fyrir þaö að koma fram. „Vörumar em þaö
sem skiptir máli. Ég vil frekar einbeita mér að því að reka fyrir-
tækið en aö tala um þaö,“ sagði hún í viötali á dögunum. Hún er
fertug, gift manni sem vinnur í listum, og á eina unga dóttur að
nafni Isobel. LK Bennet fyrirtældÖ er algerlega í hennar eigu en
mikjll styr hefur staöiö um það að tmdanfömu. Fyrir jól tilkynnti
hún aö nú væri komiö aö því aö
hleypa Qárfestum inn í fyrir-
H tækið og vegna góðs gengis
■ undanfarin ár stukku fjöl-
margir til. Fyrir henni lá aö
einbeita sér meira að hönn-
r<T uninni og frekari útrás. Hins
B vegar samþykkti enginn
■ verðmiðann, níu milljarða,
r-W ” og því dró Linda söluna til
haka fyrr f mánuðinum.
Síðasti þáttur unglingaþáttarins Óps er á dagskrá i
Sjónvarpinu i kvöld. Afþvi tilefni verðurþátturinn i
beinni og ýmislegt spennandi i gangi. Öllum gestum
þáttarins i vetur hefur verið boðið iþáttinn, tilkynnt
verður um sigurvegara i hljómsveitakeppni þáttarins
og sú hljómsveit flytur lag sitt, danskeppni verður
haldin og Jakobínarína spilarsvo eitthvað sé nefnt.
Stjórnendur Ópsins eru Ragnhildur Steinunn, Þóra
Tómasdóttir og Kristján Ingi.
S0KUÐ UM ASTARSAMBAND VIÐIDOLKEPPANDA
0MAR ER
ST0LTUR AF
LARUSINNI
(Ómai segir Laru hafa verið sterk-
an einstakling fra fyrstu tið. „Hún er i miðjum hopi sjo
systkina. Jönína er elst, síðan komu bræðurnir þrír og siðan
kom hlé. Lára, Iðunn og Alma voru síðan yngstar og Lára
alltaf málsvari og vörður þeirra. Hun hefur giatt okkur for-
eldrana mikið með styrk sinum. Rétt eins og hin systkinin.
I