Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2005, Síða 35
Stórir hlurir gcrast fyrir
þá sctn hugsa stórt!
DIESEL
Geiið ykkur klár.
...fyrir pelann!
THE ICE PRINCESS
SAHARA
BOOGEYMAN
SVAMPUR SVEINSSON ísl. tal
SAHARA KL 3.30-6-8-10.30
SAHARAVIP KL. 4.45-8-10.30
THE ICE PRINCESS KL 4-6-8-10
SVAMPUR SVEINSSON iskt tal KL. 4-6-8.30-10.30
SVAMPUR SVEINSSON lal KL4-6
THE PACIFIER KL 4-6-8-10
MISS CONGENIALITY 2 KL 8-10.30
SAHARA
BOOGEYMAN
KVIKMYNDAHÁTÍÐ
SAHARA KL. 6-8-10.20
SVAMPUR SVEINSSON KL 6
GARDEN STATE KL 8
THE MOTORCYCLES DIARIES KL 10
www.sarnbioin.is
TILNEFNINGAR TIL
1ÓSKARSVEUÐLAUNA
Margverölaunuð
s<órfcos</fg
kvikmynd sem
hefur hrifið
■ gagnrýnendur og
allan heim.
GAEL GARCIA ÐERNAL
HODfUQO DE UA S£««A MtA MACSTRO
GARDEN $TATE
lceland International
Film Festival
7. - 30. apríl 2005
The Motorcyde Diaries kl. 5.30 og 8 A Hole in my Heart kl. 10.30 b.i.16
9 Songs kl. 10.30 b.i. 16 Maria Full of Grace kl.6ogl0 b i. 14
Garden State kl.5.45og8 b.i.16 Napoleon Dynamite kl.8
Beautiful Boxer kl. 10.15 Don't Move kl. 10.20 b.i.16
BeyondtheSea kl.5.30 Million Dollar Baby ld.5.30 bj. 14
Vera Drake kl.8 Life and Death of Peter Sellers kl.8
STARSTA KVIKMYNDAHÚS LANDSINS • HAGATORGI • S.530 1919 • www.hoskolabio.is
Það verður seint hægt að segja um
Keflavík að þar sé fallegt. Minnir helst
á rússneskt útoáraþorp sem hefur ver-
ið hertekið af Bandaríkjamönnum. Há
glæpatíðni, hnefaleikar og körfubolti.
Hljómar ekkert alltof vel. En fátt er svo
með öllu illt. Keflavík býður líka upp á
Guðjón Þórðarson, Kaffitár og sjálfan
konunginn, Rúna Júl. Hann minnir
okkur svo á glæsta fortíð Keflavíkur
sem Bítlabæjarins mikla hér á árum
áður.
Heimildarmyndin Bítlabærinn
Keflavík fer með okkur í gegnum bítla-
tímabilið og afdrif þeirra tónlista-
manna sem ólust upp í þessum ein-
staka bæ. Hljómar, Trúbrot, Júdas,
Magnús og Jóhann, Change, Óðmenn,
allt kom þetta frá Keflavík. Við erum
leidd í gegnum söguna með viðtölum
og ber þar hæst téður Rúnar Júlíusson.
Einnig eru þama óborganleg viðtöl við
Engilbert Jensen og svo Magnús og Jó-
hann, sem fara á kostum. Ótrúlegar
margar sögumar af því hvernig þeir
meikuðu það „næstum því“, saman-
ber sagan um Jaggedí jagg.
Það er athyglisvert að sjá þær
myndir sem hafa verið gerðar að
undanfömu um íslenska dægurtón-
list, Blindsker, Pönkið og Fræbbblam-
ir og nú Bítlabærinn Keflavík, þar sem
fram
Ari Kristinsson frestar tökum á nýrri mynd
Utan þjónustusvæðis tekin upp á næsta ári
Tökur á nýrri mynd Ara Kristins-
sonar, Utan þjónustusvæðis, áttu að
hefjast næstkomandi haust eins og
DV greindi frá í ársbyrjun. Nú er
komið á daginn að búið er að fresta
tökum þangað til í janúar á næsta
ári.
Myndin íjallar um Kalla, tólf ára
strák sem er heltekinn af afrakstri
nútímans, tölvum, gemsum og msl-
fæði. Hann er síðan sendur til þess
að eyða jólaffíinu með ættingjum í
norðurhluta Noregs. Kalli villist úti í
skógi og vingast við Sama-strákinn
Dartu. Dartu leiðir Kalla út í alls
konar hrakfarir úti í
óbyggðunum.
Myndin, sem
heitir No Network á
ensku, verður unn-
in af framleiðslufyr-
irtæki Ara Kristins-
sonar, Taka film, og
em framleiðendur Ari sjálfur ásamt
Agli ódegárd.
Bítlabærinn Keflavík
Sýnd á IIFF. Leikstjóri: Þorgeir
Guðmundsson. Aðal-
hlutverk: Rúnar Júlí-
usson, Engibert
Jensen, Magnús og
Jóhann ofl.
Sigurjón fór í bíó
fer nokkurs konar samtal milli pönk-
kynslóðarinnar og bítlakynslóðarinn-
ar. Sérstaklega er þama fókuserað á
Bubba Morthens, sem baunaði á
gömlu Keflvfldngana þegar hann kom
fram á sjónarsviðið 1980. í þessari
mynd fá gömlu bídamir tækifæri til að
svara fyrir sig. Þar fer fremstur í flokki
Magnús Kjartansson.
Þorgeir Guðmundsson og félagar
hafa þama úr miklu myndefni að
moða, sérstaklega er athyglisvert að
sjá klippur úr sjónvarpsþætti þar sem
fylgst er með hljómsveitinni Júdas í
kringum 1975. Þar má meðal annars
sjá þá félaga í stúdíói með Megasi að
taka upp Millilendingu.
Myndin súmmerar vel upp þá
stemmingu sem var í kringum þessar
hljómsveitir, allt frá bítlatímanum til
okkar daga. Það er helst að hún sé
langdregin á köflum en það orsakast
kannski af því að þama er um tvo sjón-
varpsþætti að ræða, sem skeytt er
saman í eina mynd fyrir bíó.
Siguijón Kjartansson
Bono kvartar
yfir kanadíska
forsætisráð-
herranum
Söngvari U2, Bono, kvartaði á dögun-
um yfir kanadiska forsætisráðherran-
um, Paul Martin, í útvarpsviðtali.
Bono er óánægður með að Paul hafi
ekki staðið við það loforð siti að auka
framlög til fátækra i heiminum um
0,7% af þjóðarframleiðslu.„Við litum
á Kanada sem forystuþjóð en ekki
sem drollara," sagði Bono og hvatti
ráðherrann til að endurskoða málið.
Þá gafBono upp beint simanúmer á
skrifstofu forsætisráðherrans og
hvatti fólk til að hringja og kvarta.
Óvist er hvort Paul Martin hlusti mikið
á Bono enda reynir ríkisstjórn hans að
verjast falli um þessar mundir eftir að
upp komst um fjármálahneyksli.
1 55/80R1 3 áður 5.990 nú 3.960 Sækjum og sendum
báðar leiðir.
175/65R14 áður7.590 nu5.312 Verðfrákr.850
185/65R15 áður 8.990 nú 6.460
195/70R15 8pr. sendib. áður 13.700 nú 9.435
Ef þú kemur með bílinn í smur hjá Bílkó færðu 25% Qfsfátt afvinnu!
DEKK I BÓN OG ÞVOTTUR SMURÞJÓNUSTA BREMSUKLOSSASKIPTI
PERUSKIPTI j RÚÐUÞURKUBLÖÐ I SÆKJUM OG SENDUM