Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2005, Qupperneq 38
38 MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 2005
Síðast en ekki síst DV
Rétta myndin
DV-mynd Heiða
Boltakúnstir við fsaksskóla.
Grindavík spennandi
Á vefsíðunni askmen.com skrifar Salvatore Mann
ferðamálafrömuður um tíu mest spennandi viðkomu-
staði þáttanna Amazing Race. Umfjöllunin
nær yfir allar sex seríurnar sem hafa verið
gerðar af þessum vinsæla veruleikaþætti. í
fjórða sæti listans er lítið sjávarpláss á
Reykjanesskaga sem heitir Grindavík. Um
staðinn segir Salvatore: „Það sem er hvað
mest spennandi við Grindavík er Bláa lónið
sem dregur að sér fjöldann allan af ferða-
mönnum." Ferðamálafrömuðurinn segir
Ægisfjara við
Grindavík Fjórði
mest spennandi
viðkomustaður
Amazing Race að
mati ferðamála-
frömuðar.
Ha?
einnig að ísklifur sé ómissandi. „Það sem
enginn má láta framhjá sér fara er að skora á
sjálfan sig með því að klifra upp hina frægu ísveggi
Grindavíkur sem er þekktur staður meðal ísklifur-
manna um allan heim." Bæjarfélagið ætti kannski að
fara að gera meira út á ísklifrið.
Y
■*
Hvaðveist
)ú um
russnesKar
geimteröir
1. Hver var fyrsti maðurinn
út í geim?
2. Hvað hét geimflaugin
hans?
3. Hver var fyrsta konan út
í geim?
4. Hver gekk fyrstur manna
geimgöngu?
5. Hvað hét fyrsti gervi-
hnötturinn?
Svör neöst á síðunni
Hvað segir
mamma?
„Hún hefur nú alltafverið hörkudugleg,"
segir Svanfríður Sigurðardóttir, móðir
Valdlsar Önnu Jónsdóttur, sem hefur verið
ötul við starfl þágu ungmenna á Akureyri.
„Ég styð hana alla leið í öllu sem hún gerir
enda erþað frumskilyrði efmaðurætlar
að halda góðu sambandi við börnin sín.
Það eina sem ég hefáhyggjur aferað hún
ofkeyri sig, enda alltafað. Skólinn er búinn
að sitja áhakanum hjá henni í einar sja
vikur núnaog prófin fara að nálgast
þannig að hún þarfað vinna helling upp.
Mér finnst alveg frábært hvað bæjaryfir-
völd hafa verið jákvæö og koma fram við
Valdísi og þá sem hafa staðið að þessu
meö henni sem jafningja."
Svanfríður Sigurðardóttir er móðir Val-
disar Önnu Jónsdóttur, nema við
Menntaskóiann á Akureyri. Valdis átti
veg og vanda að Birtingu - hátið ungs
fólks sem var haldin á Akureyri á dög-
unum. Hún er einnig að skipuleggja
aðgerðir gegn ofbeldi á Ráðhústorgi á
Akureyri en þar verður ofbeldisöldu
sem riðið hefuryfir norðanmenn und-
anfarið mótmælt.
GOTT hjá HerðiTorfasyni trúbadoraö
hafa loks fengið opinberan styrk til tón-
leikahalds. Hörður hefur sungið og spilað
fyrir okkur öll lengur en flestir aðrir og
alltafupp á eigin reikning. Nú fékk hann
200 þúsund frá menntamálaráðuneytinu
til að halda tónleika I haust.
1. Júri Gagarín. 2. Vostok II. 3. Valentina Tereshkova 4.
Alexei Leonov. 5. Spútnik II.
Jtsakanin um lagastuld liafa engin
ahpif Selma syngur sama lagiö
Lárétt: 1 kústur, 4 stuð, 7
rik, 8 gamall, 10 skip, 12
skepna, 13 hræðsla, 14
fengur, 15 drif, 16 gryfja,
18 kyrkja, 21 sterkur,22
þýtur,23 úrgangur.
Lóðrétt: 1 blunda, 2
hreyfing, 3 eðli, 4 djarfur,
5 arða,6 skap,9 heiðurs-
merki, 11 skjall, 16 gegn-
sæ, 17 fljóti, 19 sóma, 20
máttur.
Lausn á krossgátu
ge 0í'ruæ6L'MP^t
'æ|6 gi 'goyo y i 'jngjo 8 'paö g 'u6o s 'jnsp|ej6ng y 'jepepuni £ 'jej z 'ps i :;jajQon
|snj £Z £Z 'J|Qse ZZ'tnujej iz'ejæ>| 8L 'JPJB
91 '>|9J S l 'IUB Þ L 'BJQæ £ l 'Jáp z l 'Qou6 o l 'ujog 8 '6nQne / '6604 þ 'gos 1 :uaje-|
„ALgcrlega borðliggjandi ef þetta er
skoðað að þetta er fráieitt. Ég hef
nákvæmlega, algjörlega, akkúrat
„síró" áhyggjur af þessu," segir Þor-
vafdur Bjami lagahöfundur.
Upp hafa komið kenningar um að
miilikaflinn í lagi þeirra Þorvaldar
Bjama og Vignis Snæs „If I had your
love" sem Selma flytur í Kiev 19. næsta
mánaðar sé stolinn. Og óneitanlega
em líkindi með kaflanum og svo milli-
kafla í laginu „We are all to blame"
með hljómsveitinni Sum 41. Lesendur
geta borið þessa lagstúfa saman á
slóðinni http://beyp.net/eurov/
Þorvaldur á vart til orð til að lýsa
því sem er ólíkt með þessum tveimur
lögum. „Tónaröðin er allt öðmvísi,
aðrir hljómar og allt öðmvísi hljóma-
gangur. Okkar melódía hefst á 4. sæti í
heimatóntegundinni en hitt hefst á 5.
sæti svo dæmi sé nefht. Okkar er
þrítóna meðan hin er tvítóna. Það sem
er aftur á móú líkt með lögunum er að
einfaldasta hljómaröð sem hægt er að
nota, styðjast við fimmundarhringinn
og báðir þessir kómsar styðjast við
hann. Næstum öll lög frá 13. hundmð
hafa byggst á honum. Ef ég myndi
breyta því myndi ég kannski lenda
nær þessari melódíu," segir Þorvaldur
og hlær, aðspurður hvort hann ætli að
„Það hlýtur að teljast einstakur
heiður að Kundera skuli hafa valið
að gefa verk sín framvegis út hjá
JPV. Hann er þekktur fyrir að gera
miklar kröfur til útgefenda
sinna enda einn eftirsóttasti
höfundur heims. Það varð
niðurstaða hans að JPV væri
líklegast til að halda á verkum
hans með þeim hætti að sómi
væri að. Það em óneitanlega
mikil meðmæli," segir Jó-
hann Páll Valdimarsson útgefandi
hjá JPV sem tekur við íslenska út-
gáfuréttinum á verkum Milan
Kundera af Máh og menn-
ingu.
Kundera er líklega
þekktastur fyrir bók sína
Óbærilegur léttleiki
tilverunnar.
Þessi færsla Kund-
era frá Eddu yfir á JPV
er höfð til marks um
Jóhann Páll Segirsér
og forlagi sínum mikinn
heiður sýndan en Kund-
era gerir miktar kröfur til
útgefenda sinna.
Milan Kundera frá Eddu til JPV
Milan Kundera Var til fjölda ára hjá Máli og menn-
mguen hefurnú fluttsig til JPV. Þetta þykir til marks
um skotgrafahernað sem nú rfkir milli forlaganna.
skotgrafahernað sem nú virð-
ist ríkja milli forlaganna. Þýðandi
Kundera, Friðrik Rafnsson, kom að
samningsgerðinni. Friðrik var um
árabil innsti koppur í búri MM og
ritstýrði meðal annars Tímariti Máls
og Menningar.
Heimildir DV hermá að sam-
skiptaleysi við þá sem stjórna út-
gáhimálum Eddu hafi meðal annars
ráðið því að Kundera er nú kominn
með annan íslenskan útgefanda.
breyta laginu.
Jónatan Garðarsson hjá RÚV - leið-
angursstjóri Eurovisionfara -til Kiev
segist aldrei hafa heyrt á þessa hljóm-
sveit minnst hvað þá að hann hafi
heyrt þetta lag. „Þetta eru tíðindi fyrir
mig... eða ekki," segir hann og vísar til
þess að þetta sé árlegur viðburður.
Hann sat einmitt fund Ieiðangurs-
stjóra í Úkraínu fyrir stuttu þar sem
farið var ítarlega í sauma á slíkum mál-
um. Til dæmis var frægt mál George
Harrisson raldð en hann var sakaður
um og dæmdur fyrir að hafa stolið lag-
inu „My Sweet Lord" þó að hann héldi
alla tíð fram sakleysi sínu. Hann var
dæmdur til að
greiða höfundum
bætur, gerði sátt
við viðkomandi
höfunda, greiddi
eitthvað til góðgerð-
armála og keypti
síðan höfundar-
réttinn.
„Ég held að 1
það standi 4™.
flesti ' : S*j Þorvaldur Bjarnl „Ég hef j
nssssæ,
frammi fynr ^ I þessu," segir höfundurinn
einhverju I og telur fráleitt að lögin
slíku m Mséu hvaðþá eins.
„Það er nú einu sinni svo, í þess-
um þriggja hljóma dægurlaga-
heimi að það eru meiri líkur á
því að lög séu eins en ólík."
I Jónatan Garð-
I arsson „Þaö er nú
I einu sinni svo í
| þessum þriggja
1 hljóma dægur-
I lagaheimi að það
I eru meiri líkur á
I þvíaðlög séueins
1 en óllk."
núna. Ég var að
ivona að við
^myndum sleppa
,én svo virðist
ekki vera. Það
er nú einu
|sinni svo í
'þessum
’þriggja hljóma
dægurlaga-
heimi að það
emmeirilíkurá
J Selma Jónatan hélt að
J Eurovisionfararnir íslensku
| myndu sleppa viö að vera sak-
j aðir um lagastuld en svo fór nú
j ekki. Fjölmargir standa isömu
j sporum / Evrópu núna.
því að lög séu eins en ólík. Talsverð
sönnunarbirgði hvílir á þeim sem
ákærir annan fyrir lagastuld og verður
að færa sönnur á að viðkomandi höf-
undur hefði mátt vita betur. Ef ekki er
hægt að sanna hreinlega að viðkom-
andi hafi gert sér þetta að leik, að þetta
sé viljaverk, þá fara svona mál yfirieitt
ofan í skúffu," segir Jónatan.
Eurovisionfaramir halda utan til
Kiev 11. næsta mánaðar og standa nú
yfir stífar æfingar. jakob@dv.is