Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Síða 6
6 LAUGARDAGUR 14. MAÍ2005 Fréttir DV Lundinn seinn í ár Lundinn í Ingólfshöfða er seinn að taka við sér í ár því fáir lundar eru farnir að verpa. Hvergi er sjór eins heitur við ísland o; við Ingólfshöfða. Þess vegna hefur varp haflst fyrr þar en á öðr- um stöðum á landinu. Núna hefur sjórinn verið óvenju kaldur og er það talið orsök þess að varpið er svo seint að fara í gang. Við Ingólfshöfða verpa um 50 þúsund lundapör en talið er að 400 þúsund lundar séu þar. Borga fyrir besta nafnið Efnt verður til sam- keppni um nafrt á veit- ingastað sem verður á annarri hæð Byggðar- safnsins á Garðskaga. Það er Byggðarsafnsnefnd sveitarfélagsins Garðs sem stendur fyrir keppninni og fær sá sem stingur upp á besta nafnið 25 þúsund krónur í verðlaun. Ef margir stinga upp á sama nafhinu verður vinnings- hafinn dreginn út. Þeir sem hafa góðar hugmynd- ir um nafn á veitingastað- inn geta sent hugmyndir sínar til sveitarfélagsins fyrir 8. júní. Vinningshaf- inn verðurkrýndurá þjóðhátíðardaginn, 17. júm'. Hemmi Gunn er snillingur! Helgi Björnsson tónlistarmaöur. „Það er ekkert vafamál að Hemmi Gunri ersnillingur. Hann náttúrlega sýndi snilli- gáfu sína snemma í fótboltan- um, margítrekaö í skákinni og er að auki Vestfirðingur. Þegar þetta þrennt kemur saman þá eru mönnum allir vegir færir, ekkert sem stoppar þá. Hann er rétt að byrja, getur gert allt sem hann langar. Verður fyrsti fslendingurinn til að vera skemmtiþátt á tunglinu." Hann segir / Hún segir „Því verður ekki neitað að hann er kóngurinn. Ég veit nú samt ekki hvort þetta er einhver snilligáfa eða ekki. En það er eitthvað við Hemma sem bræðir, einhver einlægni og útgeislun sem heillar þjóöina. Alþýðilegur sjarmi. Hemmi setursig ekki á háan hest og talar niður til fólks. Fannst hann dálítið stressaðurí fyrstu en um leið og hann slakaði á þá slakaði maður á með honum." Björk Jakobsdóttir leikkona. Yfirmenn Lögreglunnar 1 Reykjavík segja aldrei hafa kom- ið til greina að gruna neinn annan en Hall G. Hilmarsson um stuld á 870 þúsund krónum í dóppeningum. Hæsti- réttur sýknaði Hall og gengur þjófurinn því enn laus. Verjandi Halls, Karl Sigurbjörnsson segir Hall hafa verið brennimerktan. ■ ■■ - f Hallur G. Hilmarsson Fyrrverandi féiagar hans hafa aldrei grunaö annan um Þjófnaðinn. erum ~ sannfærðir ^ um að eng- 'tim* inn annar * innan fíkniefna- deildarinnar hafi stolið þessum peningum." MWfcKl „Menn eru ekki sáttir," segir Geir Jón Þórisson um sýknudóm Hæstaréttar yfir Halli G. Hilm- arssyni. Hallur var dæmdur í héraðsdómi fyrir að hafa stolið 870 þúsund krónum af dóppen- ingum sem lagt hafði verið hald á í fíkniefna- máli. Háttsettir menn innan lögreglunnar segja engan annan en Hall hafa getað tekið peningana, enginn annar hafi nokkurn tímann verið grunaður. Bfiápliw, Hæslirénur irúði | ra«i Herðí Jéftannessyni semsagðiHalflotoJáM I fyrlr sér að bafa stolið 870 ðúsund krénuin I ffSSSLénnem PV Igæ Enginnhefurver- ið dæmdur fyrit þjófiiað á tæpri millj- ón króna sem lagt hafði verið hald á í eiturlyfjaaðgerð sem Hallur G. Hilmars- son stjórnaði í des- ember 2002. Upphaf- leg athugun á málinu var í höndum Ásgeirs Karlssonar og Harðar jó- hannessonar og í þeirra huga er lítill vafi á hver tók peninga. „Athugun okkarÁsgeirs Karlssonar á málinu leiddi í ljós að það hefði verið Hallur, yfirmaður fíkni- efnadeildarinnar, sem tók þessa pen- inga,“ seg- ir Hörður Jóhann- esson yfir- lögreglu- * þjónn. Hörð- ! , Ásgeir Karlsson, Hörður Jó- hannesson og Geir Jón Þórisson Ætla aö ræða stöðu mála eftir helgi. við sauðburð í grennd við Hólma- vík þegar DV náði á hann en hann, Geir Jón og Ásgeir Karlsson munu ásamt fleirum innan lög- reglunnar meta stöðu mála eftir helgi. Sá eini grunaði Geir Jón Þórisson segir stöð- una sem upp er komin alvarlega. „Það erfitt fyrir þá sem eftir eru í fíkniefnadeÚdinni að sitja undir því að nú horfi menn á það sem svo að það sé einn þeirra sem hafi tekið peningana," segir Geir. Undir þetta tekur Hörður Jó- hannesson. „Þetta er erfið staða en við erum sannfærðir um að enginn annar innan fíkniefna- deildarinnar hafi stolið þessum peningum," segir Hörður. Ásgeir Karlsson yfir- maður fíkniefnadeUdar lögreglunnar segir það einnig ljóst í sínum huga p að enginn starfandi lög- reglumaður í deUdinni hafi tekið peningana. „Það er engin ástæða tU að rannsaka þetta mál frekar því eng- inn annar ligg- ur undir grun," segir hann. Viðurkenndi fyrst, neitaði svo Af þessu öUu má ráða að í huga manna innan lögreglunnar er sekt HaUs G. Hilmarssonar ótvíræð. Grunsemdir vöknuðu um að maðkur væri í mysunni þegar í ljós kom að hluti dóppen- inganna var prentaður eftir að lagt var hald á þá. Hörður Jó- hannesson segir HaU hafa þá við- urkennt fyrir sér að hafa tekið peningana, notað h'tinn hluta þeirra í eigin þágu en skUað þeim svo aftur. „Ég ræddi við hann á þeim tíma og hann viðurkenndi að hafa tekið þessa peninga, ég tjáði yfirmanni mínum það og máfið er svo á endanum sent ríkissak- sóknara. En síðan neitar HaEur öUu,“ segir Hörður Jóhannesson. Spurning um sönnun Einn viðmælenda DV úr röð- um lögreglunnar orðaði það svo að þetta væri bara spurning um sönnun. AUur vafi væri í hag sak- bomings og við því væri lítið að gera. „Það þýðir náttúrulega ekki að deUa við dómarann," segir Geir Jón Þórisson um lyktir málsins. „Þeir verða bara að eiga þetta við sig og sína samvisku," segir HaUur G. HUmarsson um um- mæU fyrrverandi félaga sinna hjá lögreglunni. Verjandi hans, Karl Sigurbjömsson, segist mjöghissa á að háttsettir yfirmenn lögregl- unnar bregðist við á þennan hátt. „Það er búið að sýkna skjól- stæðing minn í Hæstarétti en engu að síður er hann brenni- merktur sem þjófur," segir Karl um málið. andri@dv.is Ingibjörg Sólrún harmar leka Helga öflugur liðsmaður „Helga er öflug kona og mikill fengur í henni hvar sem er,“ segir Ingibjörg um Helgu Jónsdóttur, stuðningsmann sinn í framboðinu tU formanns Samfylkingarinnar. Starfsmanni á skrifstofu Samfylk- ingarinnar var sagt upp eftir að upp- lýsingar úr kjörskrá láku tU kosn- ingastjórnar Össurar Skarphéðins- sonar, mótframbjóðanda Ingibjarg- ar. Málið komst upp eftir að Helga Jónsdöttir, borgarritari og fram- sóknarkona, fékk SMS um að mæta í pulsupartí Össurar á sumardaginn fyrsta. Helga hafði gengið í flokkinn tU að styðja Ingibjörgu Sólrúnu. Aðspurð hvort margir skipti um flokk tU að styðja hana I baráttunni segir Ingibjörg: „Fólk er að ganga í Samfylkinguna og sumir segja þá skUið við aðra flokka. Hvort Helga muni beita sér í flokksstarfinu verð- ur hún að svara." Ingibjörg segir Helgu ekki hafa verið eina um að fá umrædd Ingibjörg Sólrún Gfsladóttir Harmar lekann sem varö tilþess að starfsmanni var sagt upp. skilaboð. „Það var fullt af fólki sem fékk skUaboðin. Margir höfðu skráð sig í flokkinn gegnum framboðið í góðri trú um að upplýsingar um þá færu ekki á flot. Þarna var um trún- Helga Jónsdóttir borgarritari Ergengin I Samfytkinguna og styöur Ingibjörgu. aðarbrest að ræða en það mál er í höndum skrifstofu Samfylkingar- innar. Mér finnst miður að þetta hafi gerst og vona að það hafi ekki áhrif á kjörsókn.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.