Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2005, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ2005
Fyrst og fremst DV
Ja IL.
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Rltstjóran
Jónas Kristjánsson
og MikaelTorfason
Fréttastjórar:
Kristján Guy Burgess
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550
5090 Rltstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýsingar: auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Karen Kjartansdóttir heima og að heiman
Fegurðardrottn-
ingar ög forsætis-
Þótfum^jaílbil 90 ár séu liðin frá
því (slenskar konur fengu fýrst
kosningarétt hefur
enn engin kona
gegnt emb-
aetti forsætis-
ráöherra.
Margirvilja
þó meina að
útkoma úr
kosningum
Samfylkingar-
innarfæri þjóðina
sem og Ingibjörgu Sólrúnu nær
þessu eftirsótta starfi. Konum
virðast hreinlega vera flestir veg-
ir færir hér á landi. Þær geta
hæglega veriö krýndar fegurðar-
drottningar (Ijósaprýddum söl-
um (slenska samkomuhússins
Brodway að kvöldi og gegnt
starfi lögregluþjóns á Suðumesj-
um í vikunni á eftir. Eins og hin
sérlega huggulega Unnur Bima
stefnir á nú (sumar. Fegurðar-
drottnlng f lögreglubúning og
kona (forsætisráðherrastól -
hljómar nýstárfega.
Forsetar og for-
austurfönd með það að mark-
miði að bæta (mynd Bandarfkj-
anna á þvf svæði.
Athygli vakti
aö hún leit-
aðist viö að
kynna sér
hlið Palest-
fnumanna (
deilunum
milli þeirra og
Israela en mikið þyk-
ir vfst hafa skort upp á áhuga
Georgs eiginmanns hennar á
málefnum þeirra. Vilja margir
jafnvel halda því fram aö
akkflesarhæll Georgs þessa sé sá
að hann geri sér ekki alveg
grein fyrir þvf að sjaldan veldur
einn þá tveir deila.
Merkeí og
Talið ÍrSðþingkosningar verði (
Þýskalandi (september en
Schröder boðaði kosningar eftir
að Jafnaðarmannaflokkur hans
tapaði kosningum (
Norður-Rín-
Westfalen (
gær. Þetta
þykja tfðindi
en jafnframt
þykir það at-
hyglisvert að
formaður Kristi-
lega demókrata-
flokksins og leiðtogi
stjórnarandstöðunnar, Angela
Merkel, hét því að sigra Gerhard
Schröder kanslara (komandi
kosningum. Þar með yrði
Merkel fyrsta konan til aö verða
kanslari Þýskalands og drægi þá
enn til tlðinda.
Leiðari
Mikael Torfason
Efetin erstórum spurningum ósvaraö berfjölmiðli eins og DVslcylda
til að lialda áfram að spyrja ogkafa ofan í málið. Við megum ekki
gefast upp fyrir kerfiskörlunum.
Gefumst ekki upp fyrir kerfiskörlum
Isíðustu viku birtust í öll-
um fjölmiðlum fréttir
af kennaranum Lilju
Sæmundsddttur sem
fær ekki að ættleiða
barn frá Kína af því að
ætdeiðingarnefnd
finnst hún vera of feit.
Áður hafði barnavernd-
arnefnd heima í héraði -
á Akureyri - úrskurðað að
hún væri hæf til að ætt-
leiða barn.
Aðeins örfáum
dögum eftir að
fyrstu fréttir
birtust í fjöl-
miðlum eru
allir miðlar
hættir að
Qalla um
málið jafn-
vel þótt
enn sé fullt
af spurning-
um ósvarað. Nema DV. Við höldum áfram
að spyrja spurninga og leita svara.
Gerðum það um helgina, í gær og aft-
ur í dag, þrátt fyrir þögn í öllum öðr-
um fjölmiðlum á íslandi.
Það er heldur ekki eðlilegt að fjöl-
miðlar á íslandi rjúki upp í fyrir-
sögnum og flottu myndefni í fyrstu
frétt sjónvarpsstöðvanna án þess að
klára málið. Ef enn er stórum
spurningum ósvarað ber fjölmiðli
eins og DV skylda til að halda áfram
að spyrja og kafa ofan í málið. Við
megum ekki gefast upp fyrir
kerfiskörlunum.
Veggirnir sem verða
á vegi okkar eru
samt þykkir.
Kerflskarlar af
báðum kynjum í
ættleiðinga-
rneftid svara út
í hött og vísa á
ráðuneytið
sem vísar á
innihaldsrýra vefsíðu sem dóms- og
kirkjumálaráðuneytið heldur úti. Enginn
ber ábyrgð. Þannig vilja kerflskarlarnir
hafa það. Þiggja laun úr sjóðum almenn-
ings en þurfa ekki að svara fyrir gjörðir
sínar.
Þessi framkoma kerfisins á ekki að Iíð-
ast. Lilja Sæmundsdóttir, sem og almenn-
ingur á íslandi, á skilið skýr og greinargóð
svör. Við eigum skilið að fá botn í þetta
mál og það strax.
í dag kemst DV eitthvað áleiðis. Það er
komið í ljós að ættleiðingarnefnd virðist
hafa brotið almenn stjórnsýslulög þegar
kerfiskarlarnir Sæmundur Hafsteinsson
sálfræðingur, Valgerður Baldursdóttir
geðlæknir og Margrét Hauksdóttir, lög-
fræðingur og formaður nefndarinnar,
virtu ekki andmælarétt og rannsóknar-
skyldu í meðferð sinni á umsókn Lilju.
I flestum siðmenntuðum löndum þyrfti
einhver að svara fyrir þessi vinnubrögð.
Jaftivel segja starfí sínu lausu.
Viðskiptalifið veðjar a Olaf
en Davíð hangir heima
sem fengju
aldrei að ætt-
leiða á íslandi
ÚLAFUR RAGNAR GRÍMSS0N forseti
kemur heim frá Kína með sigurbros
á vör eftir viku í alþýðulýðveldinu.
Kínverjarnir tóku á móti honum
með miklu tilstandi, hreinsuðu torg
og ruddu hraðbrautir, og Dorrit
heillaði alla sem til hennar sáu. Ólaf-
ur fékk með sér í vélina austur alla
helstu lykilmenn í íslensku við-
skiptah'fi sem notuðu ferðina til að
finna sér leið inn á stærsta markað í
heimi. Vélin fylltist síðan af ferða-
Fyrst og fremst
mönnum sem fengu tækifæri til að
heimsækja landið stóra.
FORSETANUM TÓKST LÍKA að snúa
sér í hag þeirri ákvörðun ríkisstjórn-
arinnar að senda nýjasta ráðherrann
og þann valdaminnsta með í ferð-
ina. Hann messaði yfir kínverskum
stúdentum um lýðræðið og opið
samfélag. Hann talaði um mann-
réttindi við fulltrúa stjórnarinnar í
Kína og gerði síðan umhverfismálin
að sérstöku atriði þar sem ísland og
Kína gætu unnið saman. Þar fékk
Sigríður Anna hlutverk og Kínverjar
sáu þetta sem tákn um áhersluna
sem íslendingar settu á umhverfið.
ÞETTA SPILAÐI VEL MEÐ ÁÆTLUNUM
Ólafs Ragnars en var ef til vili ekki
það sem Davíð Oddsson var að
hugsa enda muna menn andstæðar
meiningar þeirra um hættuna í um-
hverfinu um árið þegar Davíð svar-
aði nýársávarpi forsetans í áramóta-
ávarpi sínu daginn áður en hann
Sextánda sæti
Ólafur fattar við-
skiptalífið í dag betur
en Davíð. Hann hefur
fangað nýja tímann á
meðan Davíð heldur í
það gamía.
flutti það. Skrattinn er leiðinlegt
veggskraut, sagði Davíð þá en Ólafur
hefur lagt mikið upp úr hættunni af
gróðurhúsaáhrifum hér á landi og
þar sem hann kemur í útíöndum.
ÞAÐ HEFUR GENGIÐ MILLI MANNA að
utanríkisráðuneytið hafi stoppað
Ólaf Ragnar í því að fara í svona ferð
Selma Björnsdóttir
kom heim í gær eftir
fýluferð til Kænu-
garðs. Hún varð í
sextánda sæti með
lagið If I had your
love. I gær mætti
hún í ísland í dag og
sagðist frekar vilja taka
sér Pál Óskar til fyrir-
myndar en Ragnar Reykás. Páll
Óskar leit ávallt á sig sem sigurveg-
ara þrátt fyrir slæma útreið um árið.
Auövitað er þetta rétt afstaða
hjá Selmu. Sér ílagi þegar litið
er til þess að hollenska stúlkan
fór að hágráta og sú hvít-
rússneska rauk á d)v. Hún
hafði heimsótt ísland og
fjölda annarra landa í
leitað atkvæðum. Selma
mætti hins vegar bara og
skilaði sínu með glæsi-
brag - þrátt fyrir að hafa
ekki hlotið náð fyrir aug-
um Evrópu -ogvar okkur til sóma.
Selma Björns
dóttir Lenti i
hinu alræmda
sextdnda sæti.
fyrir ári síðan vegna þess að ekki hafi
verið nógu mikill peningur til hjá
ráðuneytínu. Margir hafa líka spáð í
það hvers vegna Davíð sjálfur hafi
ekki farið með í ferðina. Getur verið
að Davíð hafi ekki viljað gera ferð-
inni of hátt undir höfði? Leggja stein
í götu síns gamla fjandmanns?
SV0 GETUR VEL VERIÐ AÐ DAVÍÐ hafi
bara viljað spara. Það hafi verið nóg
að útflutningsráð sæi um skipulagn-
inguna með sendiráðinu í Kína án
þess að utanríkisráðuneytið við
Rauðarárstíg legði til mikinn mann-
afla. Líka að Davíð hafi ekki treyst
sér í ferðina eða fundist rétt að
hleypa öðrum til Kína þar sem hann
hefur farið þangað áður. Allt eru
ágætis skýringar.
KANNSKI ER ÞAÐ SAMT ÞANNIG að
Ólafur fattar viðskiptalífið í dag bet-
ur en Davíð. Hann hefur fangað nýja
tímann á meðan Davíð heldur í það
gamla. Annar kyndir undir kraftin-
um í viðskiptalífinu á meðan hinn
vill koma böndum á hann. Það segir
ýmislegt um sambandið milli stjórn-
málanna, viðskiptalífsins og um-
heimsins.
6. Ástþór Magnús-
son Fjárhagslegur og
andlegur stöðugleiki
er grundvöllur þess að
fá að ættleiða.