Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2005, Síða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ2005
Fréttir UfV
Magnús Þór í
veiðiferð
Magnús Þór Haf-
steinsson, þingmað-
ur Frjálslynda
flokksins hefúr ráðið
sig sem háseta á
síldveiðiskipið
Bjarna Ólafsson
AK70. Magnús segir
á heimasíðu sinni að hann
hlakki til að vinna almenni-
lega erfiðisvinnu og þetta
muni koma til með að
gagnast sér í þingstörfum. í
ónafngreindum ummælum
á heimasíðu Magnúsar seg-
ir orðrétt: „Er þetta sem þið
þingmenn eigið við þegar
þið segið að sumarfríið
ykkar sé ekki frí af því að
þið eruð að drýgja tekjur-
nar í sumarvinnu?“
Bílvelta í
Borgarnesi
Tilkynnt var um bílveltu
um miðnætti í gærkvöldi,
rétt sunnan við
Skorholt í
* JP
umdæmi
lögregl-
unnar í
Borgar-
nesi. Mik-'
ill vindur olli því að hjól-
hýsi í eftirdragi við pallbíl
tók á sig vindhviðu sem
gerði það að verkum að
pailbfllinn velti hálfa veltu
og lenti á toppnum. Vestur-
landsvegur var lokaður í
rúman klukkutíma út af
óhappinu en engin slys
urðu á fólki. Pallbfllinn
skemmdist talsvert en hjól-
hýsið lítillega. Lítið var að
frétta í umdæmum lögregl-
unnar á landsbyggðinni.
Rasismi á
íslandi
Róbert Aron Magnússon,
nefndur Robbi kronik.
„Jú, ég held aö rasismi sé al-
veg til staðar i þjóöfélaginu.
Þaö er þó erfitt fyrir mig að
segja, ég verð ekki var viö þaö
á hverjum degi, þar sem ég er
ísiendingur í húö og hár. Ég
held þetta sé samt ekki stórt
vandamál. Þaö eru nú yfirleitt
ekki hróþ og köll eins og gerist
og þekkist annars staðar."
Hann segir / Hún segir
„Ég heldekki. Ég hefalla vega
ekkert orðiö vör viö þetta.
Þettaer samt svo viökvæmt
mál, að fáir vilja tjá sig um
það. En ég hefaldrei séö ras-
isma I þjóöféiaginu. Ég vinn
hjá einum svörtum sem hefur
ekkert sagt um þaö. Þar sem
ég vinn eru allir jafnir. Þaö er
jafnvel borin meiri virðing fyrir
fólkisem er erlent eða viröist
vera það. Mér finnst þetta fólk
alveg eins og við og hafa
jafnrétti."
Margrét Sigurðardóttir,
oft kölluð Magga massi.
Hagbarður Valsson, starfsmaður á skrifstofu íslenska safnaðarins í Noregi, er
ákærður fyrir stórfelldan fjárdrátt. Litlar líkur eru á að endurheimta féð segir Þór
Garðarsson lögmaður safnaðarins. Gjaldkerinn hefði getið stöðvað fjárdráttinn en
sinnti ekki starfi sínu. Mikið áfall fyrir söfnuðinn. Séra Helgi Hróbjartsson, prest-
ur safnaðarins, finnur til með Hagbarði og vonar að hann fái hjálp.
Feðir spilafíkilsins réð
hann án samráðs
„Faðir hans réð hann í
stöðuna upp á sitt
einsdæmi án þess að
auglýsa stöðuna og
. án þess að fá sam-
TT , * f , ,.T . að þeim. Ásgeir telur það vítavert. _
Hagbarður Valsson, 31 ars gamall Islendingur busettur í Noregi, Eins og Vaiur sagði Jósteinn af sér þykkl SOknamefndar
hefur verið ákærður íyrir að draga að sér fé frá íslenska söfnuð- um leið og þetta mál komst upp.
inum í Noregi. Faðir Hagbarðar var sóknarformaður og réð hann Jósteinn neitaði að tjá sig um mál-
án samráðs við aðra í stjórninni. Alls stal Hagbarður sex milljón- ið viö Dv-
og lét hana ekki vita
fyrren eftirá.J
um af söfnuðinum.
Faðir Hagbarðar, Valur Björn
Valdimarsson, var formaður safn-
aðarins og bar ábyrgð á ráðningu
sonar síns. Hann sagði upp um
leið og málið komst upp í febrúar.
Ásgeir Bragason ’ sóknarmeðlimur
segir að Valur beri einnig ábyrgð í
þessu máli: „Faðir hans réð hann í
stöðuna upp á sitt einsdæmi án
þess að auglýsa stöðuna og án þess
að fá samþykki sóknarnefndar og
lét hana ekki vita fyrr en eftir á.“
Spilafíkill
Hagbarður er haldinn spilafflcn
og bendir Ásgeir á að faðir hans
hafi vitað um hagi hans og fjárhag.
Óðinn Valsson, bróðir Hagbarðar,
neitar að einhver í fjölskyldunni
hafi haft hugmynd um hvað væri í
gangi. „Nei, við vissum ekkert.
Þetta er gríðarlegt áfall fyrir fjöl-
skylduna og hefur haft mikið áHrif
á föður minn. Hann Jekur þetta
mjög nærri sér.“
Ásgeir segir jafnframt að gjald-
keri safnaðarins, Jósteinn Bach-
mann, hafi fengið athugasemd frá
endurskoðanda safnaðarins í
byrjun desember um að eitthvað
undarlegt væri á seyði £ fjármálum
safnaðarins.
Engar kvittanir
Endurskoðandinn, Jósteinn og
Hagbarður funduðu um málið 15.
desember. Þar bar Hagbarður því
við að hann hafi ekki kunnað rétt
vinnubrögð og því væri hann ekki
með kvittanir fyrir öllu. Jósteinn
gjaldkeri tók afsakanir Hagbarðar
góðar og gildar og hafði ekki einu
sinni fýrir því að fara yfir
færslur á reikningn-*
um þrátt fyrir að
hafa fullan að-
gang
Finnurtil með þjófnum
Gekk alla leið
Frá því að Hagbarður fékk kort á
vegum safnaðarins og þar til
upp komst um hann hafði
hann að meðaltali tekið út
198 þúsund íslenskar á dag.
Hann gekk því eins langt
og hann gat í þjófnaðin-
um en heimildin á kort-
inu var 200 þúsund á dag.
Þór Garðarson, lögfræð-
ingur kirkjunnar, er ekki
bjartsýnn á að söfnuður-
inn endurheimti féð sitt.
„Eins og stendur er hann
ekki í vinnu og því er
enga peninga að fá hjá
honum. Hann er
reyndar ungur og
gæti borgað þetta
á lengri tíma. Það
er ljóst að söfn-
uðurinn mun
gera allt til að
endurheimta
féð."
johann@dv.is \
Séra Helgi Hróbjartsson, prestur í
söfnuðinum, sagði mál þetta hafa
slæm áhrif. „Það er ekki gaman að fá
svona yfír sig. Maður treystir á að
svona hlutir séu í lagi. Ég held að
sóknarböm mín séu ekki reið, held-
ur fínni þau til með viðkomandi. Við
vonum að söfnuðurinn nái að rétta
úr kútnum og allt verði í lagi.“
Spurður að því hvemig hann líti á
þetta mál út frá lögmálum kristinnar
trúar segir Helgi að þetta sé ekki að-
eins brot á boðorði, „heldur lfka á
reglum í öllum venjulegum samfé-
lögum, hvort sem um er að ræða
kristin eða ekki. Ég fínn til með þess-
um manni og vona að hann fái ein-
hverja hjálp út úr þessu."
Hagbarður Valsson
Hagbaröur ásamt eigin-
konu sinni, Guðrúnu Guð
mundu Siguröardóttur,
og eldra barni þeirra
hjóna.
Hagbarður Valsson
Myndin er tekin ídesem-
berþegar þjófnaður Hag- |
barður stóð sem hæst.
Valur Björn Valdi-
marsson Réð son sinn
án þess að ráðfæra sig
við stjórn safnaðarins.
Stjórn Eurovision ræðir breytingar á keppninni
Vilja skipta forkeppninni upp
keppninni í járngreipum. Byrjað er
að ræða frekari breytingar, t.d. að
skipta forkeppninni upp eftir land-
legu í Evrópu. „Það er verið að ræða
ýmsar breytingar en þær taka vænt-
anlega ekki gildi fyrr en eftir næstu
keppni. T.d. að skipta forkeppninni í
Norður- og Suður-Evrópu. Jafíivel
fleiri hluta. Stjórnarnefnd keppn-
innar ætlar víst að líta yfir þetta
núna," segir Jónatan.
Þegar stigagjöf úr undankeppni
söngva-
keppn-
innar
er
skoð-
uð
„Það er ekki nokkur leið að sjá
" ' ' “ ' • ' keppninni lengur.
höfum ekki átt
nöguleika eftir að
austantjaldsþjóð-
irnar komu inn.
Sérstaklega ekki
eftir að forkeppnin
byrjaði," segir Jón-
atan Garðarssön, far-
arstjóri íslenska
hópsins í
Eurovision.
íslendingar
eru ekki einir
um að kenna
austantjalds-
um
halda
Breyttir tfmar Jónatan
segir okkur ekki eiga mögu-
leika í núverandi keppni.
kemur í ljós að aðeins 9 þjóðir af 38
gáfu Selmu stig. Það orsakaði það að
hún lenti í 16. sæti. Sæti sem er ís-
lendingum vel kunnugt.
Þessir gáfu okkur stig:
Andorra 6 stig
Danmörk 10 stig
Frakkland 2 stig
ísrael 4 stig
Moldóvía 10 stig
Noregur 8 stig
Spánn 2 stig
Svíþjóð 7 stig
Bretland 3 stig
Alls 52 stig, sextánda sæti.
29 lönd gáfu okkur 0 stig.
Mest fékk Rúmenía, 235 stig.
- Lettland, síðasta landið inn í aðal-
¥ keppni, fékk 85 stig.
FORKEPPNI EUROVISION
Hagnaður
á Nesinu
Seltjarnarnesbær skilaði góð-
um hagnaði árið 2003 en ár-
skýrsla
bæjarfé-
lagsins var
kynnt í
gær. Fram
kemur í
henni að
reksturinn
hefði
gengið
prýðilega
og allar væntingar bæjarsjóðs í
upphafi árs hefðu staðist. Skuldir
bæjarfélagsins og skuldbinding-
ar lækka og veltufjárhlutfall eykst
verulega. Jónatan Guðmarsson,
bæjarstjóri á Seltjarnamesi,
sagði í samtali við DV í gær að
afkoman hefði verið vel viðund-
andi, sérstaklega í ljósi þess að
miklar framkvæmdir hefðu verið
á vegum bæjarfélagsins á árinu.