Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2005, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2005, Qupperneq 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ2005 Fréttir DV Rúrí þegir Héraðsdómur Reykja- víkur dæmdi í gær lista- konunni Þuríði Fannberg milljónir í bætur fyrir verk sem sýnd voru á Kristni- hátíðinni á Þingvöllum. Verkin skemmdust illa í vonskuveðri sem gekk yfir um hátíðina og vildi Þur- íður, eða Rúrí eins og hún er oft kölluð, fá bætur fyrir skaðann. Henni varð að ósk sinni og fær hún, ásamt öðrum listamanni, 3,6 milljónir í bætur. „Ég hef samt ekkert um þetta að segja," sagði Rúrí í gær- kvöldi, þögul sem gröfin yfir viðbrögðum sínum við dómnum. Goðiífelum Reynt var að þingfesta mál á hendur Goða Gunn- arsyni eða Goða f Costco í gær, ákærð- um fyrir íjársvik. Goði mætti ekki í dómsal og er það ekki í fyrsta skipti, eins og DV hefur fjallaö um. Helgi Magnús Gunnarsson hjá Ríkislögreglustjóra segir næsta skref vera að finna Goða. Hann væri erlendis og reynt yrði að sæta lags næst þegar hann yrði heima. Ekki hefur tekist að birta Goða formlega dómskvaðningu og því er ekki hægt að gefa út hand- tökuskipun. Milljónirúr Pokasjóði Pokasjóður hefur út- hlutað Ferðamálasam- tökum Suðurnesja þrjár milljóna króna styrk tU að merkja gönguleiðir og áhugaverða staði á Reykjanesi. Kristján Páls- son formaður samtak- anna kveður þetta vera mikla og góða viður- kenningu á því starfi sem ferðaþjónustuaðUar og gönguhópar hafi unnið á undanfömum árum. Kristján segir ljóst að styrkurinn muni flýta verkefninu umtalsvert. ar í Yrsufelli 7 hafa œngið því framgengt að mæðginin Kristín (Suðríður Itadóttir og Antonio Passero verði rekin úr blokkinni. Þetta er| í fimmta skipti sem mæðginin erú rekm úr íbúð á vegum Félagsbústaða „Þau sógðu til dæmis við litla stelpu á stiga- ganginum: Vertu ekki að horfa á ckkur helvítis hrakki." i't/m **T»5"1* •hkihi * ^ ***»» * K •* Utiu Fluttu i tvo daga Kristín Guðríður Hjaltaíðttir lýsti því yfir í lok ágúst að hún ætlaði að flytja úr YrsufeUi. Skömmu síðar sáu nágrannar hennar að hún flutti stól og plastpoka ásamt syni sfnum út í bíl þeirra. Það stóð aðeins yfir í tvo daga. Sofa á dýnum Mæðgmm i Yrsufelli notast ekki við hús- gögn og kvarta nágrannar undan óþef úr Ibúðinni. Mæðginin í Yrsufelli Kristfn Guðrlður Hjaltadóttir og Antonio Passero eiga að flytja úr Yrsufelli 7 fyrir mánaðamót vegna langvarandi deilna við nágranna. Frú Bush skömmuð Ferð Lauru Bush, eigin- konu Bandaríkjaforseta, um Mið-Austurlönd hef- ur ekki gengið áfaUalaust fyrir sig. Hún heimsótti moskvu í Jerúsalem á sunnudaginn og þar fyrir utan beið fjöldi mótmælenda sem hrópaði: „Þú ert ekki velkomin. Afhverju ertu að ónáða músUma?“ Frú Bush stoppar því stutt á hverjum stað og er fljót aftur í bfla- lestina sína. Ferðin er liður í því að bæta ímynd Banda- ríkjanna í Mið-Austurlönd- íbúum í Yrsufelli 7 hefur loksins tekist að fá því famgengt að Kristínu Guðríði Hjaltadóttur og og syni hennar Antonio Pass- ero verði vísað úr stigaganginum. Mæðginin fengu nýverið til- kynningu þess efnis frá Félagsbústöðum. Nágrannar þeirra lýsa þeim sem hrikalegum nágrönnum og skrifaði hver einn og einasti þeirra undir áskorun um brottrekstur mæðginanna. Kalla ítrekað á lögreglu „Ég reyni að mæta þeim ekki í stigaganginum, því ef ég mæti þeim öskra þau á mig ókvæðis- orð,“ segir Ásdís Stefánsdóttir Leið mæðginanna byrjar í Keflavík árið 1995. Síðan þá hafa þau búið við Vatnsstíg, Blesugróf og Yrsufelli 3, 7 og 13. Auk þess hafa þau meðal annars búið í Lödu-bifreið við Kringluna og við BSÍ. Alls staðar hefur vera þeirra endað með uppnámi. Mæðginin háfast við í íbúð á annarri hæð, hafa sofið þar lengst af á dýnum en nota engin hús- gögn. Segja íbúarnir í stigagang- inum þau ítrekað hrópa ókvæðis- orð án tilefnis, kalla til lögregl- una, saka nágranna sína um morðhótanir og setja rusl fyrir framan dyrnar hjá fólki í hefndar- skyni, svo eitthvað sé nefnt. sem býr í íbúðinni á móti þeim, en hún er sú sem mæðginin sök- uðu um að hafa reynt að drepa sig. Var það þegar leki kom upp í húsinu og hún bankaði hjá þeim til að athuga hvort lekið hefði inn til þeirra. Mæðginin köliuðu lög- regluna þá til, en þau segjast hafa verið á barmi hjartááfalls þegar bankað var á dyrnar. Öskra á börn „Þau kölluðu lögregluna til um daginn eftir að ég hafði fært myndir á stigaganginum. Ég heyrði þau lýsa því yfir við lög- regluna að ég hefði reynt að drepa þau. Þau hringja í lögregluna út-af einhverju sem ekki nokkur maður myndi hringja í lögregluna út af. Og krakkarnir eru logandi hrædd- ir við þau. Þau sögðu til dæmis við litla stelpu á stigaganginum: Vertu ekki að horfa á okkur helvít- is krakki," segir hún. Ofsóknunum lýkur ekki við dyrnar að stigaganginum. „Ég hef mætt þeim niðri í Mjódd. Þá hreyttu þau einhverju út úr sér og sögðu: Helvítis kerlingin." Fleiri nágrannar hafa staðfest að samskiptin við mæðginin hafi verið með þessum hætti. Einn þeirra, kona um fimmtugt, sagðist fagna því að undirskriftalistinn hefði borið árangur. Hins vegar valdi brottflutningur mæðgin- anna einungis því að annað fólk lenti í erjum við þau. Búa í bíl eða tjaldi Af öðrum stöðum sem mæðginin hafa búið er svipaða sögu að segja. Þau voru rekin af Vatnsstíg 11, úr Bleikugróf og vís- að úr Yrsufelli 3 og 13 vegna mót- mæla nágranna. Nú hafa ná- grannar þeirra í Yrsufelli 7 fengið því framgengt að þeim verði vísað út þaðan. „Þetta er bara af því að fólkið vill skipta um og fá nýja nágranna. Svo trúa þeir bara hinum ná- grönnunum, sem eru að leggja okkur í einelti, og reka okkur út," segir Kristín Guðríður. Hún ndfn- greinir ýmsa nágranna sem hún segir hafa ráðist á sig, skemmt eig- ur sínar og sakar þá jafnvel um morðtilraunir á hendur sér. En hvert liggur leiöin þá? „Ég á að fara á götuna um mánaðamótin. í bflinn. Þeir vilja ekki segja mér neitt. Ég ætía að tjalda fyrir endann á Stöð 2, Lyng- hálsi tvö. Ef það verður svo slæmt, annars er það bara bfllinn," segir Kristín Guðríður, sem kveðst flmga að fara í mál vegna brott- rekstursins, enda skuldi hún ekki krónu í leigu. jontrausmdv.is Hvað iiggur á? „Það liggur mikið á að koma þessari ríkisstjórn frá“, segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir nýkjörinn for-. maður Samfylkingarinnar.„Að telja upp ástæöurnar fyrir mikilvægi þess myndi taka mig óratlma. Annars er ég Isminki akkúrat núna fyrir myndatöku sem ég er að fara I. Það eru næg verkefni framumundan hjá mér." DVmynd Vilhelm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.