Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2005, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2005, Síða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 24. MAl2005 Fréttir I*V Fjölmenn kyrrðarstund Mikil sorg ríkir í Reykja- nesbæ eftir fráfall Gísla Torfasonar kennara við út- skrift á laugar- dag. Vegna láts hins virta og vinsæla kennara var haldin kyrrðarstund í Keflavíkurkirkju í gærdag og var fullt úr út dyrum af fjöl- skyldu, vinum, kunningj- um, núverandi nemendum og fyrrverandi nemendum Gísla. Gísli var liðtækur knattspyrnumaður og liðs- maður enda leikmaður í hinu söguffæga „gullaldar- liði" Keflavíkur og lands- liðsmaður. Gísli lætur eftir sig eiginkonu og son. Menn eru nú sem óöast að gera upp landsfund Samfylkingarinnar. Líklega má segja að óvæntustu kosningaúrslitin hafi verið í embætti ritara flokksins. Óþekkt- ur lögfræðingur skaut þekktari frambjóðendum ref fyrir rass. Stefán Jón Hafstein segist ekki líta á niðurstöðuna sem vantraustsyfirlýsingu á neitt annað en kynferði sitt og búsetu. Olramfærna norOanstúlkan sem sigraði Stefán Jón Stoðir kaupa Ljónið Fasteignafélagið Stoðir í Reykjavík hefur keypt ffægasta verslun- arhús ísafjarðar, Ljónið. Húsið hefur verið í eigu Þróunarsjóðs sjávarút- vegsins frá árinu 2001 og hefur verið í sölu síðan þá. Samkvæmt fréttum Bæjarins besta fór húsið á 57,5 milljónir króna, en þar er meðal annars rek- in Bónusverslun. Stoðir eru stærsta fasteignafé- lag á íslandi og er að tæplega 50 prósenta hlut í eigu Baugs og 18% hlut í eigu Ingibjargar Pálma- dóttur. Hundruðir iroð Þegar verslunin BT-tölv- ur við Reykjanesveg opnaði klukkan ellefu í gær hafði myndast tölu- verð biðröð af fólki vegna auglýstrar rým- ingarsölu verslunarinnar. Rýmingasalan var til komin vegna fluttninga verslunar- innar í nýtt húsnæði í Hafnarfirði. „Það voru þrjú hundruð manns fyrir fram- an verslunina þegar opnað var í dag og síðan hefur verið stanslaus straumur fólks og þeir hafa ekki einu sinni getað tekið símann vegna anna,“ segir Harald- ur Ragnarsson hjá svar- þjónustunni fyrir BT-tölv- ur. ráðhúsinu skemmtilegt minja- safn með fullt afgömlum og merkum munum," segir Bald- ur Kristjánsson sóknarprest- ur I Þorlákshafnarprestakalli. „Nú, Landsíminn tölu- *"«*V*«I v» -w vert um framkvæmdir þvl hingaö sækir fólk til búsetu það eru að minnsta kosti nokkrir tugir húsa I byggingu. Svo hefur verið svo fallegt veð- urhérna undanfariö en dálítið kalt eins og annar staðar. Við erum við suðurströndina og sólin er hérna beint úti fyrir og aðgengið að henni gott því það er ekkert sem skyggir á." Stefán Jón Hafstein SegirHelenu hafa flutt framboösræðuna.Ég er kona utan aflanditOg þá varþaö búiö. mtíðar „Ég bara bauð mig fram og ákvað að láta á þetta reyna," segir Helena Þuríður Karlsdóttir lögfræðingur á Akureyri sem sigraði Stefán Jón Hafstein og Valgerði Bjarnadóttur í kosningu um ritaraembættið í Samfylkingunni. Fjölmargir urðu þrumu lostnir við þessi tíðindi enda er Helena al- gerlega óþekkt í samanburði við Stefán Jón og Valgerði. Og þeir sem á fundinum voru hlýddu á Stefán Jón Hafstein flytja þrumandi framboðs- ræðu þar sem hann boðaði að hin rétta leið Samfýlkingarinnar væri að fara alla leið. Hins vegar kom Helena upp í púlt, sagði á sér deili, hvaðan hún væri og að hún hefði áhuga á pólitík. Meira þurfti ekki. Hún sigraði kosningamar með nokkrum yfirburðum. Helena fékk 248 atkvæði eða 48,9%, Stefán Jón fékk 171 atkvæði eða 33,7 %, Valgerður fékk 85 atkvæði eða 16% og Ingimar Ingi- marsson fékk tvö atkvæði. Helga gaf lítið út á það hvort úrslitin hefðu komið henni jafn mikið á óvart og þeim sem horfðu á þetta að utan. Helena gefur reyndar lítið út á spurningarnar almennt en segist þó hafa verið lengi í Samfylk- ingunni. „Og hef svona verið viðrið- „Hún flutti framboðs- ræðuna „Ég er kona utan aflandi". Þetta er ekki flókið. Og ég er miklu ánægðari í minni stöðu en efég væri kona utan af landi. Ég er ekkert ósáttur." in þetta í gegnum tíðina. Ég bara bauð mig fram. Ég ákvað að bjóða mig fram og þessi var niðurstaðan." Hógvær manneskja Helena segir einnig að framboð hennar hafi verið fyrirliggjandi fyrir þingið en framboð Stefáns með minni fyrirvara. Aðspurð hvort emb- ætti ritara sé ekki mikilvægt innan flokksins segist Helena ekkert geta sagt um það. Hún segist heldur aldrei hafa gefið upp hvort hún væri össurar megin eða Ingibjargar. Ennúer Stefán Jón ólíkt þekktari en þú og fráfarandi formaður fram- kvæmdastjórnar? „Já, ég hef svo sem ekkert komment á það, geri ekki mildð með þetta. Er ósköp hógvær manneskja. Geri mér ekld grein fyrir því hversu vel ég er kynnt," segir Helena sem er 37 ára og gift kona. Helena segist vilja halda starfi sfnu og félagsmálum aðskildum. En hún starfar sem forstöðumaður svæðivinnumiðlunar Norð- urlands eystra. Vantraust á kynferði og búsetu í samtali við DV Stefán Jón Haf- stein furðu hress, segist hvorki som', svekktur né sár en játar reyndar með semingi að honum hafi komið þessi úrslit nokkuð á óvart. „Ég hefði náttúrlega ekki verið í framboði hefði ég búist við því að tapa." Skýringamar bjóða ekki upp á djúpar pólitískar greiningar segir Stefán. „Hún flutti framboðsræðuna „Ég er kona utan af landi.” Þetta er ekki flókið. Og ég er miklu ánægðari í minni stöðu en ef ég væri kona utan af landi. Ég er ekkert ósáttur." Að þetta sé þá landsbyggðarmái? „Ekkert annað. Ég lít ekki svo á að þetta hafi verið vantraust á neitt annað en kynferði mitt og búsetu. En ég hef þá meiri frítíma en ég reiknaði með. Svona gerast hlutirnir landsfundi á.“ jakob@dv.is Helena Þuriður Karlsdóttir Var nokkuð óvæntkosin ritari Samfylkingar- innar en gegn henni fóru Stefán Jón Haf- stein og Valgerður Bjarnadóttir. Jakob Frímann Magnússon varar við úreltri kynjakvótastefnu Samfylkingarinnar Holdtekja femínismans sigrar „Ég óska nýjum formanni vel- farnaðar í störfum sínum um leið og ég horfi með söknuði og væntum- þykju til þess sem fyrir var og staðið hefur sig af stakri prýði," segir Jakob Frímann Magnússon en honum hefði þótt sæmandi að kveðja össur með meiri reisn og minni atkvæða- mun. Jakob telur ekki jafnaðar- mönnum til framdráttar að setja úr- elt baráttumál gömlu flokkanna á oddinn, þar á meðal stóriðjustefnu kratanna, þjóðnýtingu sósíalista- flokksins eða femínisma Kvennalist- ans. „Helstu holdtekju femínismans á íslandi, sem nú hefur verið treyst fyrir formennsku í sameinaðri hreyf- ingu jafnaðarmanna, býður á næst- unni það krefjandi og vandasama hlutverk að gera Samfylkinguna að jafnaðarflokki sem getur staðið und- Nýr formaður Jakob segir bíða hins nýja formanns það vandasama verkefni að að kasta fyrir róða úreltri kynjakvótastefnu flokksins. ir nafni meðal annars með því að hygla ekki einum hópi fremur en öðrum, hvort sem í hlut eiga konur, karlar, samkynhneygðir, fatlaðir, ný- búar eða aðrir. Ég tel mikilvægt að Jakob Frímann Magnússon Hann telur eina ástæðu þess að Össur tapar meö afgerandi hætti uppsöfnuð hundrað ára frústrasjón fslenskra kvenna yfir skertum hlutístjórnmálum og atvinnulífi. hin yfirlýsta stefna um að öll at- kvæði í landinu skuli jafngild verði einnig gerð gild innan Samfýlkingar- innar sjálfrar og að úreltri kynja- kvótastefnu verði kastað fyrir róða. Að öðrum kosti gerumst við sek um að tala tungum tveim. Til þess að svo megi verða sýnist mér hins veg- ar að þurfi lagabreytingu í flokkn- um.“ Jakob segir jafiiffamt að Ingi- björg Sólrún sjálf sé sönnun þess að konur geti og eigi að starfa í stjórn- málum. „Já, jafnt sem atvinnulífi á sínum eig- in sjálfstæðu forsend- um, njóta fyrst og fremst eigin verðleika en ekki rauðra dregla, sjálfgefinna forrétt- inda, fléttulista eða kynjakvóta. Slíkt upplýstum nútímalegum íslenskum konum hreinlega ekki samboðið lengur. Og ég tek það skýrt fram að ég vil veg íslenskra kvenna í stjórn- málum, atvinnulífi, listum og vísind- um sem mestan." jakob@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.