Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2005, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2005, Side 25
J3V Sport ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ2005 25 Fyrsti alvöru leikurinn Sókndjarfi iniðjumaðurinn Kaka hjá AC Milan, semvann Ileimsmeistarakeppnina 2002 með Brasilíu, segir að leikurinn gegn Uverpool í úrslitum Meistaradeildar h Evrópu á morgtm verði sá stærsti á f. í hans ferli. „Þegar tí> ég gekk til liðs við : P>va Milan var mark- mið hjá mér að .» vinna Evrópu- keppni meist- araliða með lið- miði á morgun gegn Liverpool og það verður því miíálvægasti leikur lífs míns. Þetta er fyrsti al- vöru úrslitaleikurinn sem ég mun spiia," sagði Kaka. Juventus vann ítalska meistaratitilinn og þvf er þetta eina tækifæri Milan til að vinna dollu á þessari leiktíð. GulIIt gafst upp í gær var tilkynnt að Ruud Gullit væri liættur sem þjálfari hollenska liðsins Feyenoord. Lið- ið hafnaði í fjórða sæti deildar- innar og var 25 stigum á eftir meisturunum í PSV Eindhoven en sá árangur var alls ekki ásættan- iegur að mati Gullits og því ákvað h;mn að láta af störfum ásamt að- s I oðarmamú sínum Zeljko Petr- ovic. Sem leikmaður var GuBit núkil hetja, bæði hjá AC Milan á Italíu og sem leikmaður hollenska iandsliðsins. Feyenoord byrjaði tímabilið af krafti en svo fór að haila undan fæti. Rauði herinn hreinsar út Fimm leikmenn Liverpool hafa fengið þau skilaboð að þeir fái ekki nýjan samning hjá liðinu og sé frjálst að fara. Stærstu nöfiiin í þessum hópi eru Richie Partridge og Jon Otsemobor, sá fyrmefitdi hefúr oft verið nefndur meðal efnilegustu leikmanna Livetpool en hefur þurít að glíma við erfið meiðsli imdanfarin tfmabil og ekki náð að sanna sig. Hinir leik- mennirnir sent fara frá Anfield eru markverðiritir Paul Harrison og Patrice Luzi ásamt sóknar- manninum Mark Smyth. Portsmouth vill Crouch Lfldegt er að Harry Redknapp framkvæmdarstjóri Southampton þurfi að selja einhvetja leikmenn sína í kjölfar þess að liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni. Sá leik- maður sem líldegast er að muni gefa einhverja aura í vasann er slánalegi sóknarmaðurinn Peter Crouch. Á þessu ú'mabili hefur Crouch svo sannarlega slegið í gegn og hefur unnið sér inn sæti í enska landsliðs- hópnum. Þarsem ^ að Ports- mouth hef- ur selt Yakubu Aiyegbeni þá vant- \ ar liðið annan sókn- , í 'Sj’s armann í hans stað, L- þarhefurnafn Crouch verið erj V' % nefnttilsög- ‘ 'Al 1 unnar og ekki ólíklegt að tilboð berist & t á næstu dögum. f* V Erfið stund Reggie Miller átti erfitt með að leyna vonbrigðum slnum þegar Ijóst var að hann hefði leikið sinn síðasta leik í NBA■ deildinni. Reggie Miller lék sinn síðasta leik í NBA-deildinni í fýrrinótt, þegar lið hans Indiana var slegið út úr úrslita- keppninni af meisturum Detroit Pistons í sjötta leik liðanna. Þrátt fyr- ir tapið átti Miller góðan leik og það var vel við hæfi að hann kláraði far- sælan ferilinn fyrir framan aðdáend- ur sína í Indianapolis, sem hafa stutt hann í gegnum súrt og sætt á þeim átján árum sem hann hefur leikið með liðinu. Frægasta dæmið um tilþrif hans þegar leikur var í járnum er líklega þegar hann skoraði átta stig á síðustu 8,9 sekúndunum og tryggði Indiana sigur í leik gegn New York í úr- slitakeppninni árið 1995. öðrum sviðum leiksins en í stigaskorun og þá helst í spennuleikjum í úrslitakeppninni, en þar stóðust fáir honum' snúning. Margir af áhangendum Indiana voru ekki par hrifii- ir af því þegar Miller kom til liðsins á sínum tíma, en hann hafði á sér það orðspor að vera villtur hrokagikkur. Fólk tók þó fljótt ástfóstri við hann þegar hann bætti sig sem leikmaður og varð fljótlega leiðtogi liðsins, sem hann hefur verið allar götur þangað til nú. Þegar úrslit leiksins í fyrrinótt voru ráðin og nokkrar sekúndur eftir, var Miller skipt útaf og áhorfendur fengu þannig tæki færi til að hylla hetju sína. Það var þó ekki aðeins húsfyllir áhorfenda sem hyllti kappann, heldur þyrptust leikmenn Detroit að honum og þökkuðu honum fyrir samstarfið í gegn- um árin. Þetta kom Miller mikið á óvart og hann var mjög hrærður eftir leikinn. Mikil eftirsjá verður af þessum mikla skemmti- krafti í deildinni, en hann var í senn elskaður og hataður af andstæðingum sínum og áhorfendum um gervöll Bandarfldn. Þakkaði stuðningsmönnunum „Ég á ekki til orð yfir þakklæti mitt til áhorfenda og fólksins hér í borg. Stuðning- urinn sem ég hef fengið hérna allan ferilinn hefur verið ótrúlegur. Við höfðum öll sama markmiðið, sem var að vinna titilinn, og þó það tækist ekki hefur þetta verið frábært ferðalag í öll þessi ár," sagði Miller, sem að- eins einu sinni komst í lokaúrslit deildarinn- ar, en þá varð lið hans að játa sig sigrað af Los Angeles Lakers. Miller er fjórði stiga- hæsti leikmaður í sögu NBA sem ekki hefur unnið meistaratitil á ferlinum og 27 stig hans f lokaleiknum voru það fjórða hæsta í slíkum leik í sögunni. Elskaður í Indiana Þegar litið er yfir feril Reggies Mill- ' er verður hans íýrst og fremst minnst g? sem frábærrar skyttu og sem f ^ manns sem þreifst á að taka af m ' skarið á úrslitastundu. Hann var aldrei þekkmr fyrir að gera mikið á | Bestur í úrslitakeppninni Miller er mikill kjaftaskur og reif jafnan stólpakjaft við andstæðinga sína á vellinum til að koma sjálfum sér í stuð. Hann átti það til að pirra þá sem léku á móti hónum og var jafnan í essinu sínu þegar í úrslitakeppnina var komið. Það er af nógu að taka þegar nefha á hetjudáðir hans í úrslitakeppninni, en frægasta. dæmið um tilþrif hans þegar leikurinn var í járnum er líklega þegar hann skoraði átta súg á sfðustu 8,9 sekúndunum og tryggði Indiana sigur í leik gegn New York í úrslitakeppninni árið 1995. Miller var aldrei betri en gegn New York og þegar liðin mætt- ust í keppninni árið áður skoraði hann einu sinni 25 stig í fjórða leikhlutanum í sigri Indiana í New York, fyrir framan kvik- myndaleikstjórann Spike Lee sem sat á hliðarlínunni og frægt varð hvernig þeir rifust inn á milli '■-« þess sem Miller raðaði niður WM körfunum. ;■*& - tS baidur@dv.is Miller-tíminn liðinn Körfuknattleiksmaðurinn stórkostlegi Reggie Miller hefur lagt skóna á hilluna eftir farsælan átján ára feril.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.