Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2005, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2005, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ2005 Hér & nú IW 70's-leikari verður óvinur Spiderma Kelly Osbourne vill búa í Bretlandi Topher Grace sem leikið hefur Isjónvarpsþáttaröðinni„That 70's show" frá árinu 1998, hefur verið ráðinn til þess að leika einn afóvinum Kóngulóarmannsins iþriðju myndinni um kappann. Leikarinn sem einnig hefur leikið f kvikmyndum á borð við„Win a date with Tad Hamiiton"og„Traffic"þykir kjörinn i hiutverk vonda karlsins, þó að framleiðendur kvik- myndarinnar hafí ekki gefíð upp hvaða þrjót hann muni gulli en í raun eru þær þaktar skít og skít- hælum." Einnig bætti hún við að hún tæki breska stráka fram yfir bandaríska. „Það er svo mikið drama í kringum bandaríska stráka, ef maður kyssir þá einu sinni halda þeir að þeir séu komnir t fast samband." Kelly Osbourne, tónlistarmaður og dóttir rokkarans Ozzy Osbourne, vill heldur búa I Bretlandi en Los Angeles. „Ég flyt þang- að í lok ársins, ég hef tekið hús á leigu og kaupi það bráðum," sagði stúlkan. „Los Angeles er draumaheimur, fólk Bte heldur að göturnar séu þaktar Dunst og Tobey Maguire i aðalhlutverkum. Kvikmyndin er væntanleg árið 2007 og hefjast tökur á næsta ári. æomga sma 3-man), eins ta sumar og að leggjast orð. Ólafur Helgi Ólafsson Hefur borið titilinn Dragdrottn- [ ing íslands i tvö ár og tekur Iff- inumeðbrosá vör þrátt fyrir að þjást af erfðasjúkdómi. Ólafur Helgi Ólafsson ber titilinn dragdrottning ís- lands. Hann hefur þurft að kljást við líkamlega fötlun og fordómana í ís- lensku samfélagi. Þrátt fyrir það er hann jákvæð ur ogtekur lífinu létt. kom ut ur skapnum a ættarmoti Dragdrottning íslands er ungur strákur að nafni Olafíir Helgi Ólafsson og hefur hann borið titilinn tvö ár í röð, þar sem keppnin féll niður í fyrra. Ólafur hefur gengið í gegnum ýmislegt í lífi sínu en „smælar" framan í heiminn þrátt fyrir það. Hann hefur þjáðst af erfðasjúkdómi frá fæðingu og þurft að takast á við fordóma í samfélaginu auk þess að koma út úr skápnum fyrir ffaman stórfjöl- skyldu sína á ættarmóú. Þrátt fyrir þetta tek- ur hann lífinu með brosi á vör og hefur verið mjög öflugur í leiklist og búningahönnun. Mætir ekki í dragi í jólaboð Ólafur fór fyrst í drag þegar hann var í Laugalækjarskóla árið 1994. Þar lék hann Lollu sem var ekki hefðbundin dragdrottning heldur var hún forljót stúlka sem reyndi við strákana í skólanum. Hún tók t.d. upp nær- buxur úr veskinu sínu í hádegishléinu og spurði hver hefði gleymt þeim heima hjá sér. Fjórum árum síðar lék hann Mary á kaffi- húsakvöldi í Fjölbrautaskólanum í Breið- holú. „Ég var brúður sem brúðguminn hafði yf- irgefið en hélt að kvöldið væri brúðkaups- veislan hennar. Ég gekk á milli fólks og spurði hvort það hefði séð kærastann minn og var alveg brjáluð. Þetta endaði á því að ég tók lag- ið „Wishin’ and hopin’," segir Ólafur. Hann lék einnig í söngleikjunum Cry Baby árið 2001 í Tjamarbíói og ABBA í Loft- kastalanum árið 2002. Hann hefur tekið þátt í Gay Pride-göngunni auk fjölmargra sýninga á skemmitstaðnum Jóni forseta. „Ótrúlegt en satt, þá hef ég fengið mjög góðar viðtökur við þessu [draginu]. Stimdum spyr fólk náttúrlega: „Ertu ekki að ganga of langt í þessu?” Svo man ég að þegar ég sagði bróður mínum frá þessu spurði hann hvort ég æúaði að mæta í dragi í öll jólaboðin en ég æúaði nú ekki að ganga svo langt. Mamma hefur líka stutt mikið við bakið á mér og mætt á alls kyns kvöld sem em haldin og hjálpað mér að klára búninga og svoleiðis." Sjúkdómurinn og fordómarnir Sjúkdómurinn sem Ólafúr glímir við lýsir sér í því að vöðvarnir í líkamanum styðja ekki nægilega við beinin og hrygginn. Þetta veldur því að úúimir geta skekkst. „Hryggskekkjan veldur því að það er eins og annað herða- blaðið standi út. Reyndar gekk ABBA-leikritið út á það að gera grín að þessari föúun. Það var ég og þybbin stelpa á sviðinu og þetta gekk út á að ég skaut á hana og hún kallaði mig dverg og kryppling." Ólafur er þreyttur á fordómum í þjóðfé- laginu. Hann minnist þess þegar hann var í veislu og kunningi hans var spurður hvort hann væri skyldur Ólafi eða ynni bara við að passa hann „Ég trúi því ekki að fólk viti ekki að það er munur á líkamlegri föúun og ein- staklingi með geðföúun. Ég man að mérþótti þetta ferlega mikil móðgun en svo gleymdi ég þessu daginn eftir og var ekkert að gera mál úr þessu." þau meintu út af bróður mínum eða út af því að koma út úr skápnum. En ég held að fjölskyldan hafi tekið þessu vel og það var eins og allir vissu þetta og biðu bara efúr að ég viðurkenndi þetta sjálfúr." Biður fyrir Kylie jfi^ Minogue ■ Ólafúr er mikill aðdáandi Wg áströlsku söngkonunar Kylie ■3 Minogue og var það hún sem W hjálpaði honum að vinna titii- ■Lay inn dragdrottning íslands árið 2003. Fimm dögum fyrir keppnina Ugjr heyrði hann fyrst lagið „Your disco W needs you" með söngkonunni og ” ákvað í skyndi að skipta um lag þrátt fyr- ir stuttan fyrirvara. Þetta borgaði sig og vann Ólafur keppnina þetta árið. í liðinni viku kom í ljós að Kylie er með brjóstakrabbamein og er hún nú að jafna sig efúr aðgerð á brjósú. Ólafur var einmitt á síðusm tónleikum stjömunnar í London áður en hún greindist meö krabbamein og neyddist til þess að hætta að túra. Hann segist hafa sent henni kveðjur í bæn og óskar henni góðs bata. Um þessar mundir er Ólafur á leið í sum- arskóla til þess að hann geti útskrifast frá Fjöibrautaskólanum í Breiðholú þar sem hann sem hann leggur stund á textíl og fata- hönnun. Starfna ÓlafurHelgi f gervi dragdrottn- ingarinnar Starinu. Kom út úr skápnum á ættarmóti Eitt af því erfiðasta sem samkynhneigt fólk á íslandi gengur í gegnum er að gera hreint fyrir sínum dyram og koma út úr skápnum. Ólafur gekk í gegnum þetta árið 2002. „Ég kom ekki út úr skápnum á besta máta. Þetta var í þrítugsafmæli bróður míns og ég var dálíúð vel í glasi. Þetta var eiginlega ættarmót og var haldið yfir helgi og þetta gerðist fyrsta daginn. Svo var fólk að koma upp að mér daginn efúr og óska mér til ham- ingju og ég hafði ekki hugmynd um hvort mmmmammw&mm Warren Beatty gegn Schwarzenegger? M ~’W 1 m 4 \ J Á i ' 'j Æ 1 # Jf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.