Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2005, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2005, Side 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ2005 Síðast en ekki síst DV ! 1' Rétta myndin Hvað veist þú um Eldur (þvottavél við Háaleitisbraut f gær. Gömul kona fylgist grannt með. Með hausverk og hættir í fjölmiðlum Valgeir Magnússon og Sigurður Hlöðversson seldu nýverið tvær út- varpsstöðvar, KissFm og XFm, til Blaðsins og Skjás eins með veruleg- um hagnaði. Með þessari sölu er rúmlega áratugs afskiptum þeirra Valgeirs og Sigurðar af íslenskum fjölmiðlum lokið. Þeir ætla nú að beina kröftum sínum að auglýsinga- stofu sinni Hausverk. Kaupverðið á stöðvum þeirra fé- rnri laga er trúnaðarmál en því LinfcJM hefur verið haldið fram á spjallþræði malefnin.com, sem reyndar telst seint ábyggileg heim- ild, að fyrir útvarpsstöðvarnar tvær hafi verið greiddar 20 milljónir. Valli Sport segir blaðamann „ískaldan" þegar þessi tala er borin undir hann. „Við erum afskaplega ánægðir. Já, já, við komum út í hagnaði. Maður selur ekki fyrirtæki í góð- um rekstri til að tapa á því. Það væri skrýtinn bisness. Þá hefði ég sofið laglega yfir mig í við- skiptafræðinni," segir Valgeir Magnússon, betur þekktur sem Valli sport. ■Hann er helmingur tvíeyk- isins Valli sport og Siggi Valli sport Segir að efekki væri hagnað- ur afsölu útvarpsstöðvanna hefði hann sofið iagiega yfir sig i viðskiptafræðinni. Hlö (Sigurður Hlöðversson) en þeir hafa verið viðloðandi íjölmiðla lengi, bæði sem dagskrár- gerðar- menn og , rekstrar- í aðilar. , Nú er þeim afskipt- i lokið. Siggi Hlö Hefur verið mun lengur ífjölmiðl- umen VaiiiSport. Þeir tóku upp samstarffyrir 11 arum og er nú fjölmiðlaferli þeirra lokið. Solrunu Gísladóttur 1. Hvaða kosningu vann hún á laugardaginn? 2. Hvað heitir eiginmaður hennar? 3. Hvað var Ingibjörg Sól- rún lengi borgarstjóri í Reykjavík? 4. Hvar dvaldi hún við nám firá 1979 til 1981? 5. Hvað heita synir hennar og hvað eru þeir gamlir? Svör neöst á sföunni Hvað segir mamma? Maxíms í Kína Skemmti í fylgd forsetans „Égeránægð með hann, aö sjálf- sögðu, og hefalltaf verið.Hann byrjaði snemma að vera flottur I boltanum. Hann byrjaðiað æfa sex ára en hef- uralltafveriömeð bolta á tánum," segir Lilja Rich- , ardsdóttir Eyja- '.■■■■'i'M'íBif: mær og móðir Tryggva Guðmundssonar knattspyrnukappa í FH sem sannarlega hefur slegið ígegn f fyrstu tveimur umferð- um Landsbankadeildarinnar. Lilja neitar þvf ekki að hún hefði heldur viljað sjá son sinn I ÍBV-treyjunni.„En þetta er öðruvísi eftir að hann hefur verið úti og hann er ekki að svlkja lit, þetta er hvltur búningur. Við vorum hérna nokkur úr fjölskyldunni að horfa á fyrsta leikinn og vorum öll orð- in FH-ingar eftlr nokkrar mlnútur. “ Tryggvi hefur alltaf verið markaskorari og að sögn móður hans hefur ekki skort keppnisskapið.„Hann fékk nokkuð mikið afrauðum spjöldum á yngri árum en er kannski svoldið að vaxa uppúr því. Já.já, öll fjölskyldan er á kafi f fót- og hand- bolta. Sjálfvar ég f handbolta á yngri árum.“ Tryggvi Guðmundsson er maðurinn á bak vlð markatöluna 8-1 og fullt hús stiga hjá FH eftir aðeins tvær umferðir en Tryggvi hefur skorað fjögur marka FH-inga, sfns nýja félags. „Nei, ég var ekki þarna í við- skiptaerindum. Enda fæ ég ekki að gera nein viðskipti þarna. En ein- hver hefur nú sagt eitthvað sem hann átti ekki að segja fararstjórun- um sem voru fjórar stelpur. Sem sagt hvað ég gerði og það var ekki að sökum að spyrja, þær báðu allar um nafnspjald hjá mér,“ segir Ásgeir Davíðsson sem gjarnan er nefndur Geiri í Maxíms. Fyrir þá sem ekki vita þá rekur Geiri meðal annars umdeildan súludansstað í Kópavogi. Hann segir því aldrei að vita nema förin geti haft einhverjar tengingar þegar viðskiptin eru annars vegar. Geiri var einn þeirra sem lagði land undir fót og fór í fylgd forsetans til Kína. Hann segir Olaf Ragnar Grímsson hafa verið einkar alþýð- legan og tekið í hönd allra sem þama voru. „Nei, ég talaði nú ekkert við Dorrit þó við Ólafur séum báðir Dýrfirðingar." Geiri fór þarna með konu sinni og dóttur, var með óðalsbóndanum á Vatnsenda, Þorsteini Hjaltested, og hálfbróður sínum Ólafi Helga- syni. „Hann var kallaður Óli taktur í gamla daga enda var hann trommari í hljómsveitum á borð við Tívolí og Dögg. Við gáfum honum þessa ferð í afmælisgjöf enda varð hann fimm- tugur 3. maí. Hann er náttúrlega nafiii forsetans þannig að okkur þótti þetta við hæfi,“ segir Geiri hress sem fyrri daginn. Geiri segir þetta hafa verið stór- merkilega ferð. „Við vomm náttúr- lega mest þama á túristaslóðum og ekki fannst mér nú ódýrt að vera þarna miðað við það sem ég þekki frá Asíu, Tælandi og svona. En sjálf- sagt geta menn gert þarna ágæt kaup, kunni þeir á kerfið. Þeir vom Geiri og kó í Kína Með Geira í för voru Óli taktur hálfbróð- ir hans, Þorsteinn Hjaltested og mág- kona Geira Anzela ásamtbörnum. L * ú Há þarna margir viðskiptajöfrarnir, til dæmis frá Landsbarika og íslands- banka - ætli --------------------------- þeir vilji ekki Birta f Stundinni, Alex- opna þarna andra Katrín °9 forsetinn “ Dóttir Geira hitti Þóru Sigurðar- ' dóttur idolið sitt og sjálfan for- jakob@dv.is setann f galakvöldverði f Kína. Við hrósum Össuri Skarphéðinssyni sem tók ósigri sínum I formannskjöri Samfylkingarinnar afmikilli karlmennsku og æðruleysi. 1. Hún var kjörinn formaður Samfylkingarinnar. 2. Hjör- leifur Sveinbjörnsson. 3. Ítíu ár, frá 1994 til 2003.4. Hún dvaldi við nám i Kaupmannahöfn árin 1979 til 1981.5. Þeir heita Sveinbjörn sem er 22 ára og Hjörleifur sem er 20 ára. Lárétt: 1 áburður,4fituskán,7 sleiki,8 kviður, 10 óslétt, 12 trekk, 13 hluti, 14 stækka, 15 máttur, 16 glöggur, 18skepnu,21 bætir,22 mánuður,23 heiti. Lóðrétt: 1 óhreinindi,2 krap,3 snillingar, 4 banani,5 eyri,6 klók, 9 dáð, 11 stundar, 16 þykkni, 17 hvíni, 19 væta, 20 sjón. Lausn á krossgátu I Talstöðin ■ FM 90,9 Hafliði Helgason ritstjóri Markaðarins fjallar um ýmsa þætti viðskiptalífsins. Alla virka daga kl. 17:30 uXs 07 'bjX 61 '!|X l L 'Á>jS 9 \ 'jesjgi t L '>|SJie 6 'uæ>| 9 jii g 'u| -p|e6nfqtr'JejeiS!3Ui £'6|a2'tu?>j t :»ajgon ugeu íl‘i\jkzz'nþv\ 17'sjXp 8L'JA|S 91 'lje S l 'e>jne t, t 'iojq £ l '6ns 71 'ugn 01 'i6etu 8 '!fda| 2 '>l?Jq Þ 'cusj>| 1 qiajen MARKAÐURINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.