Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2005, Síða 39
DV Síðast en ekki síst
FÖSTUDAGUR 1. JÚU2005 39
Fyrsta íslenska múmían
Á ferðalögum mínum um Vest-
urlönd nær og Norðurlönd hef ég
rekist á marga merkilega hluti,
meðal annars ótal bækur um
múmíur. Breska þjóðminjasafnið
hefur að geyma steinkistur sem
notaðar voru til að geyma múmíur
af virkilega vönduðu fólki frá því í
gamla daga, oft konungum og kon-
um þeirra, fólki sem var ofsalega
smart og skemmtilegt, svo æðis-
lega skemmtilegt að samtíma-
menn þess ákváðu í sameiningu að
skúpa innan úr þeim bein og hold
og allt það drasl, fylla það með
æðardún og kanínufjöðrum,
smyrja með ólífuolíu og vefja svo
með vönduðu sárabindi. Okkur,
þessum langskólagengnu, hefur
verið sagt að þetta hafi verið gert í
trúarlegum tilgangi, til þess að
múmíu-manneskjan ætti greiðari
leið til himnaríkis eða eitthvað
álíka kjánalegt en með árunum átt-
ar maður sig á raunverulegum til-
gangi sem hlýtur að hafa verið að
reyna að halda í múmíu-mann-
eskjuna, halda í líkama múmíu-
manneskjunnar, í sál múmíu-
manneskjunnar og spyma gegn
tímanum sem er fyrst og fremst
þekktur fyrir einn hlut; að drepa
allt og eyðileggja.
Áhugahópur um múmísk
fræði
Ég hef lengi farið í felur með
áhuga minn á múmískum fræðum.
Árum saman hef ég gert tilraunir
með varðveislu gæludýra og ef ekki
vill betur til, varðveislu ávaxta. Ég
skora á alla þá sem vilja gera
múmískar tilraunir að skúpa innan
úr sítrónu, fylla hana af æðardúni,
smyrja með ólífuolíu og sárabindi.
Það er auðveld tilraun og skemmti-
leg. (Alls ekki reyna að varðveita
banana til að byrja með, það er
miklu, miklu erfiðara). Ég hef svo
sem aldrei fengið tækifæri til að
múmíugera mannlegan líkama, af
augljósum ástæðum, en hins vegar
gert gríðarlega margar tilraunir á
eigin líkama, bæði með æðardún
og kanínufjöðrum og ólífuolíu.
Einu sinni tókst mér meira að segja
að halda nefinu á mér í múmísku
ástandi í fimm mánuði. Þetta hef
ég gert í felum frá þjóðfélaginu og
ef það hefur sést til mín við þessa
iðju hef ég neitað öllu og farið í
vörn eins og alkóhólisti. „Hvaða
vitleysa", hef ég sagt. „Ég er bara
með svona þurra húð...“ Þangað til
fyrir tveimur árum ... þegar ég
gleymdi mér og fór til dyra, smurð-
ur eins og múmía.
Ég heflengi faríð í fel-
ur með áhuga minn á
múmískum fræðum.
Árum saman hefég
gert tilraunir með
varðveislu gæludýra
og efekki vill betur til,
varðveislu ávaxta.
Kem út úr múmíu-skápnum
Fyrir utan stóð maður frá Sím-
anum. Við horfðumst í augu og ég
áttaði mig á útliti mínu ... „fokk“,
hugsaði ég. „Ég hef líka áhuga á
múmískum fræðum", stundi síma-
maðurinn upp. Og þá var ísinn
brotinn. Ég bauð honum inn í kaffi,
hann tengdi mig við internetið og
nú erum við fimmtán manna hóp-
ur sem hittist einu sinni í viku til
þess að ræða múmísk fræði. Við
fáum okkur kaffi frá Kaffitári,
smyrjum og vefjum, skúpum út og
segjum kjaftasögur. Einn úr hópn-
um er bóndi og hann hefur
nokkrum sinnum verið svo elsku-
legur að færa okkur stærri dýr svo
sem kýr og kindur til að múmíu-
gera og á síðustu árshátíð smurð-
um við þrjá reiðhesta og ég verð að
segja að ég hef aldrei skemmt mér
betur. En við ræðum ekki um hesta.
Ég veit ekki hvernig ég kem orðum
að þessu. Við ræðum ekki um hesta
eða kýr eða kindur, við ræðum ekki
um ketti eða hunda, rottur eða
fugla, við ræðum ekki um ávexti og
hvort það er betra að smyrja ban-
ana eða sítrónur. Allar okkar sam-
ræður eru um það sem er okkur
efst í huga; hvernig við förum að
því að fá að múmíugera okkur sjálf.
Að smyrja er ástarjátning
Nú réttum við þjóðinni útréttar,
smurðar hendur okkar og köllum
eftir hugmyndum. Aldrei í sögu
þessarar litlu þjóðar, svo vitað sé,
hefur verið búin til múmía, ekki
skúpað út úr einum einasta manni
í þeim tilgangi að varðveita hann
fyrir komandi kynslóðir og við
spyrjum: Er ekki tími til kominn að
múmíugera einhvern góðan ein-
stakling, frægan eða ófrægan, góð-
an eða slæman, listamann, hugs-
uð, skörung eða milligreindan
meðalmann? Einhvern sem hugsar
eins og múmía eða heldur fram
hugmyndum sem gætu farið vel
saman við þetta verkefni. Er ekki
einhver þarna úti sem er beinlínis
fæddur til að verða að múmiu og er
kannski langt kominn í því ferli nú
þegar? Við í áhugahópnum skorum
á lesendur að hugsa sig vel um,
taka svo upp símtólið og segja
upphátt hvern þeir myndu velja til
fiess að verða fyrsta múmía okkar
slendinga. Lengi lifi hugmyndin
um múmíur!
morgun
Vestfirðingar njóta þeirrar
sjaldgæfu lukku í dag að
státa af einhverju besta
veðri landsins. Og þrátt fyrir
nokkurn vind á höfuð-
borgarsvæðinu eru Kkurtil
að hann hangi þurr. Er um
að gera að mæta (Hljóm-
skálagarðinn (kvöld þegar
fjöldi stórstjarna syngur á
Live8. Rokkkóngurinn ^
Bubbi Morthens mætir Æ
meðal annarra.
Nokkur
vindur
Nokkur vindur
**
Nokkur vindur
Kaupmannahöfn 19
Oslo 21
Stokkhólmur 20
Helsinki 21
London 23
París
Beríín
Frankfurt
Madrid
Barcelona
Alicante
Mílanó
New York
San Francisco
Orlando/Flórída
Sólarupprás Sólarlag ( Árdegisflóð 1034
i Reykjavík Reykjavík Slðdegisflóö 23.00
0259 24.02
með Símoni Birgissyni
• Nylonflokkurinn
hélt til Færeyja í síð-
ustu viku. Ferðin var
vel heppnuð þó
óvæntir brestir í ást-
arsambandi Ölmu í
Nylon og hins h'fs-
reynda kærasta
hennar Óskar Páls Sveinssonar hafi
varpað skugga á gleði stúlknanna.
Mun Óskar, sem er
17 árum eldri en
Alma, vilja festa sitt
ráð og stofna fjöl-
skyldu en frægðin er
yfirmaður Ölmu
sem enn á eftir að
upplifa margt á lífs-
leiðinni. Segja vinir stúlknanna
sambandsslit þó ekki í vændum
heldur gangi allir í gegnum erfið
tímabil...
• SteingrímurNjálssonbýrenná
Skúlugötu í Reykjavík. Fyrir um
þremur mánuðum
var íbúi í blokkinni,
eldri maður, hand-
tekinn af lögreglunni.
Hann hafði fengið sér
sæti í rólu fyrir utan
blokkina þegar tveir
lögreglubilar keyrðu
skyndilega upp að honum. Maður-
inn, sem heiúr Einar Svanur Einars-
son, segir aðfarir lögreglunnar harka-
legar. Hann hafi sér ekkert til saka
unnið og sé alls ekki líkur Steingrími
Njálssyni á neinn hátt...
• Leikarinn ungi og kvennaljóm-
inn Þorvaldur Davíð Kristjánsson
slær ekki slöku við í sumar. Laus og
liðugur vinnur hann
nú fyrir sjálfan
tengdason forsetans,
Karl Pétur Jónsson,
sem rekur almanna-
tengslafyrirtækið
Inn-
tak.
Karl Pétur er eigin-
maður Tinnu Ólafs-
dóttur sem þykir
bera af öðrum stúlk-
um
enda
dóttir sjálfs forseta
íslands. Þorvaldur
Davíð hefur verið
kosinn kynþokka-
fyllsti maður lands-
ins svo menn kunn-
ugir Karli Pétri segja hann þurfa að
passa sinnhlut...
• Fegurðardrottninginogþáttar-
stjórinn Halldóra Rut Bjamadóttir
hefur farið mikinn í næturlífi Reykja-
víkur síðustu vikur.
Aðilar í innsta hring
drottningarinnar
segja ástæðuna þá að
samband hennar við
stj ómmálafræðinem-
ann Ásgeir Björgvins-
son standi hreinlega
á brauðfótum. Halldóra Rut býr til
dæmis ekki lengur með Ásgeiri held-
ur leigir herbergi í miðbænum þar
sem auðvitað er stutt á skemmtistaði
borgarinnar. Þar er Halldóra enn
drottning þó kórónan sé komin á nýtt
höfuð...
Lífsaugað
Þriðjudagskvöld 22-24