Freyr

Volume

Freyr - 01.07.1950, Page 24

Freyr - 01.07.1950, Page 24
190 FREYR Gamla lconan lcann að meta ull- ina-------hún hefir sitthvað unnið úr ull um œfina. haustinu, og þolir betur beit framan af vetri, heldur en þegar hún er ekki rúin fyrr en fé er tekið á hús. Bændur góðir! Látið hvorki mig né aðra, sem flækjast um landið í sumar, sjá „rú- böggurnar“ meðfram vegunum. Þær bera vott um ómenningu, sem ykkur er lagt til lasts, og auk þess er það ykkur beinn skaði. Ullarverðið verður það hátt í sumar, að það borgar rúninginn. Munið að rýja í vor! Ferðalangur. ORÐSENDING TIL BÆNDA. Þar sem mjög horfir nú erfiðlega um hverskonar leyfi til kaupa á erlend- um gjaldeyri viljum við hérmeð mjög eindregið fara þess á leit við alla við- skiptavini vora að safna saman og senda hingað glös með gummíhettum undan þeim lyfjum, sem hér eru framleidd, þ. e. lungnapestarbóluefni, lamöaölóðsóttarbóluefni og lambablóðsóttarserum. Verða greiddar kr. 0.50 fyrir hvert glas. Vœntum við, að bœndur skilji nauðsyn þessa máls og bregðist því vel við þessum tilmœlum, ella kann svo að fara að afgreiðsla bóluefnisins verði erfiðleikum bundin á nœsta ári. Tilraunastöð Háskólans í meinafræði, Keldum, Reykjavík.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.