Freyr - 01.02.1951, Blaðsíða 19
FRE YR
43
11. Magnús Símonarson, Grímsey.
12. Grímur Jónsson, Ærlækjars., N.-Þing.
13. Árni M. Pétursson, Egilsstöðum.
14. Jón Eiríksson, Höfn, Hornafirði.
15. Pétur Guðjónsson, Vestm.eyjum.
16. Emil Bjarnason, Selfossi.
17. Kristófer Grímsson, Reykjavík.
Gestir:
Aðalbjörn Benediktsson, Hvanneyri.
Ólafur Stefánsson, Eyvindarstöðum.
í umræðunum var þátttaka almenn og
voru mörg sjónarmið reifuð. Má fullyrða,
að viðhorf allra þátttakenda voru bæði
fleiri og víðari eftir en áður, enda er það
eðlilegur þáttur allrar framvindu, að menn
mætist og ræði málin, segi frá reynslu sinni
og hlusti á annarra reynslu.
Og svo koma jarðræktarlögin til fram-
kvæmda í hinni nýju mynd.
Trúnaðarmenn Búnaðarjélags íslands, er tóku þátt í námskeiði í Reykjavík £7. nóv. til 7. des. 1950. —
Fremri röð, talið frá vinstri: Grímur Jónsson, Klifshaga, Norður-Þing., Hjálmar Jónsson, Hvanneyri,
Borgarf., Benedikt Grímsson, Kirkjubóli, Strandas., Magnús Símonarson, Grímsey, Pétur Guðjónsson,
Véstmannaeyjum, Elías Melsted, Grund, V.-Barð. — Aftari röð, talið frá vinstri: Jóhannes Davíðsson,
Hjarðardal, V.-Ísafj., Jón Eiríksson, Volaseli, A.-Skaft., Páll Pálsson, Þújum, N.-Ísafj., Hjörtur Stur-
laugsson, ísafirði, Kristófer Grímsson, Rvík, Egili Bjarnason, U'ppsölum, Slcagaf., Gunnar Jónatansson,
Stykkishólmi, Guðmundur Jósafatsson, Austurhlíð, Hún., Arni Pétursson, Egilsstöðum, S.-Múl,, Emil
Nic. Bjamason, Selfossi, Olafur Jónsson, Akureyri. — Ljósm.: V. Sigurgeirsson.