Freyr

Árgangur

Freyr - 01.02.1951, Blaðsíða 25

Freyr - 01.02.1951, Blaðsíða 25
FRE YR 49 Hús- mæðra- þáltur Reiknigshald húsmóðurinnar Til hvers notaröu eiginlega alla peningana? Færir þú reikninga yfir heimilishaldið? Meginþorri húsmæðranna svarar neitandi. — Hversvegna ekki? — Oh, maður hefir nú víst annað að gera en vasast í pappirum, nótum og reikningum, og hvað ætli mað- ur spari við að skrifa og færa bækur? Ekkert — eyðir bara tíma, sem betur væri til annars varið, og heim- iliseyðslan cr svo sem ekki meiri en nauðsyn krefur og verður hvorki meiri né minni þó að allt væri skráð. 10i/2 stund liitt málið eins og þegar reglulega er mjalt- að með 12 stunda millibili? J. A. M. Svar: Tilraunir liafa verið gerðar erlendis til þcss að komast að raun um, hvort mismjaltir hafi áhrif á afurðamagnið. Við þær hefir komið í ljós, að þegar kýrnar eru í hárri nyt, hefir öll óregla truflanir í för með scr, en sakar minna þegar nytin er lág og lítt eða ekki þegar nálgast geldstöðutíma. Hitt er þó ósannað mál, hvort jjað hefir þýðingu í j:icssu sambandi, ef það er ætíð föst venja að milli mjalta líði tími eins og um er getið í fyrirspurninni. En jmð er með tilraunum sannað, að þrennar mjaltir gefa meiri mjólk en tvenn- ar, jiegar kýrnytin er meira en 15—18 kg á dag, jafn- vel þó að 10yí, stund líði á milli mjalta einu sinni, en aðeins 614—7 stundir í hin skiptin. Þetta, eða eitthvað á þessa leið, er svarið, sem oftast er gefið, þegar um reikningshald er spurt. En það er mesti misskilningur, að það þurfi að kosta tímaeyðslu að færa i bók andvirði jiess, sem notað er til heimil- ishaldsins. Það sem þarf, til Jtess að gera reiknings- haldið auðvelt,. er bók, sem til Jress er vel kjörin. I henni [rarf að vera lína eða dálkur fyrir hvern dag og svo jrarf hinum einstöku tegundum matvæla eða vöruflokka að vera ætlað rúm í dálki eða línu. Sum- ar húshaldsbækur liafa nöfn varanna yfir dálkunum og mánaðardagana fremst á síðu eða opnu. Að kvöldi dags þarf þá ekki annað en taka blýantinn, líta á yfir- skriftirnar yfir dálkunum og skrifa á viðeigandi staði það sem keypt var um daginn. Þegar vikan eða mán- uðurinn er liðinn ber svo auðvitað að telja saman. I bókinni þarf svo að vera rúm fyrir niðurstöðutölur hvers mánaðar, jiar sem færa má út andvirði hinna einstöku vöruflokka þegar lagt hefir verið saman og mánaðarupphæðin er fundin. Það hefir vissulega Jrýðingu að gefa j >ví gauin hvað keypt er — hvernig peningunum er varið. Þegar mán- uðurinn er liðinn getur húsmóðirin þá spurt sjálfa sig: Er nú ekki varið of rniklu til kaupa á hveiti- brauði og kaffi? Mundi ekki réttara að baka sjálf og nota mjólk handa börnunum og unglingunum í stað Jress að gefa þeim kaffi? Mjólk er hollt næringarefni og þeim nauðsynlegt, en kaffi gerir jreim ekkert gagn. Þegar færður er heimilisrcikningur kemur það jafn-

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.