Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1951, Blaðsíða 2

Freyr - 01.10.1951, Blaðsíða 2
Búnaðarbanki * Islands Austurstræti 5 — Reykiavík Bankinn er stofnaður með lögum 14. júní 1929. Utibú á Akureyri Hann er sjálfstæð stofnun undir sér- stakri stjórn og er eign ríkisins. Höfuðverkefni hans cr sérstaklega að styðja og greiða fyrir viðskiptum þeirra, er stunda landbúnaðarframleiðslu. Vasahandbók bænda 1952 Útgefandi: BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS Vasahandbókin 1951 kom út snemma á árinu og seldist upp á skömmum tíma. Bókin var 306 bls. og seld til áskrifenda, í bandi, á kr. 30.00. —o— Vasahandbók bænda 1952 mun koma út um næstu áramót og verð- ur seld til áskrifenda á svipuðu verði, enda komi pantanir fyrir 14. okt. 1951. Menn panti bókina hjá formönnum hreppabúnaðarfélaganna eða beint hjá útgefanda. BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.