Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1951, Blaðsíða 38

Freyr - 01.10.1951, Blaðsíða 38
Framleiðsluráð landbúnaðarins Listi yfir verð á kjöti o. fl. pr. 17. september 1951 HEILDSÖLUVERÐ Á NÝJU FRYSTU KINDAKJÖTI: I. verðflokkur kr. 12.76 hvert kg. í þessum flokki sé 1. og 2. gæða- flokkur dilka- og geldfjárkjöts samkvæmt kjötflokkunarregl- unum. II. verðflokkur kr. 10.36 hvert kg. í þessum flokki sé 3. gæða- flokkur dilkakjöts og G II. III. verðflokkur kr. 9.25 hvert kg. í þessum flokki sé Æ I og H I. IV. verðflokkur kr. 7.55 hvert kg. í þessum flokki sé Æ II og H II. Heildsöluverð til annarra en smásala má vera 30 aurum hærra hvert kg. SMÁSÖLUVERÐ: 1. verðflokkur: a) súpukjöt kr. 15.05 hvert kg. b) læri kr. 17.45 hvert kg. c) hryggur kr. 18.25 hvert kg. d) kótelettur kr. 19.10 hvert kg. e) sneiðar úr læri kr. 19.95 hvert kg. 2. verðflokkur kr. 12.20 hvert kg. 3. verðflokkur kr. 10.90 hvert kg. 4. verðflokkur kr. 8.90 hvert kg. SALTKJÖT: Heildsöluverð kr. 1.326.00 hver 100 kg. tunna. Smásöluverð kr. 15.65 hvert kg. Þetta verð á kindakjöti er miðað við að ríkissjóður greiði sláturleyfis- höfum 84 aura á kg. dilka- og geldfjárkjöts, sem selt er eftir 17. sept. 1951. (Framh. á nœstu slðu)

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.