Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1951, Síða 38

Freyr - 01.10.1951, Síða 38
Framleiðsluráð landbúnaðarins Listi yfir verð á kjöti o. fl. pr. 17. september 1951 HEILDSÖLUVERÐ Á NÝJU FRYSTU KINDAKJÖTI: I. verðflokkur kr. 12.76 hvert kg. í þessum flokki sé 1. og 2. gæða- flokkur dilka- og geldfjárkjöts samkvæmt kjötflokkunarregl- unum. II. verðflokkur kr. 10.36 hvert kg. í þessum flokki sé 3. gæða- flokkur dilkakjöts og G II. III. verðflokkur kr. 9.25 hvert kg. í þessum flokki sé Æ I og H I. IV. verðflokkur kr. 7.55 hvert kg. í þessum flokki sé Æ II og H II. Heildsöluverð til annarra en smásala má vera 30 aurum hærra hvert kg. SMÁSÖLUVERÐ: 1. verðflokkur: a) súpukjöt kr. 15.05 hvert kg. b) læri kr. 17.45 hvert kg. c) hryggur kr. 18.25 hvert kg. d) kótelettur kr. 19.10 hvert kg. e) sneiðar úr læri kr. 19.95 hvert kg. 2. verðflokkur kr. 12.20 hvert kg. 3. verðflokkur kr. 10.90 hvert kg. 4. verðflokkur kr. 8.90 hvert kg. SALTKJÖT: Heildsöluverð kr. 1.326.00 hver 100 kg. tunna. Smásöluverð kr. 15.65 hvert kg. Þetta verð á kindakjöti er miðað við að ríkissjóður greiði sláturleyfis- höfum 84 aura á kg. dilka- og geldfjárkjöts, sem selt er eftir 17. sept. 1951. (Framh. á nœstu slðu)

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.