Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1951, Blaðsíða 35

Freyr - 01.10.1951, Blaðsíða 35
FREYR 321 Smásöluverð í Reykjavík LANDBÚNAÐARAFURÐIR: aur. AÐRAR NEYZLUVÖRUR: aur. Nvmjólk í lausu máli ... Itr. 263 Fiskur (nýr) slægð ýsa kg- 180 Rjómi — 2005 Fiskur (nýr) þorskur slægður . 165 Skyr Saltfiskur, þorskur, þurrkaður . — 535 — 3470 Rúgbrauð, l1/^ kg 360 .... — 2120 Rúgmjöl kg. 277 20% Flórmjöl nr. 1 403 .... — 1020 Hafragrjón 387 2153 Hrísgrjón 487 1335 352 .... — 800 541 800 553 860 .... 1390 1000 .... 1850 4187 1040 2930 ,... — 3000 ltr. 113y2 Ess I. fl ... — 2550 Kol . ..—100 kg. 4980 — ii. fi Tólg Kæfa ... — 2320 Vísitala framfærslukostnaðar var 148 slig. Kartöflur .... - 325 kúasýklastofninum, sem mestan usla gerir erlendis, yrði ekki bætt ofan á. Skömmu eftir 1940 var byrjað að gera tilraunir í Englandi með franska bóluefn- ið (lifandi kúasýkla) til bólusetningar. Um þessa vinnu hefur mjög lítið verið birt enn, og engar verulegar niðurstöður. Vissulega er þetta bóluefni ekki markaðsvara þar í lanai. Þetta er sú eina tegund bóluefnis gegn garnaveiki, sem kunnugt er að hafi verið notað erlendis, og jafnvel þótt það sýndi sig, að það kæmi að haldi til bólusetningar, virðist vera glapræði að ætla sér að nota það hér, þar sem kúasýklarnir eru ekki landlægir, svo kunnugt sé. „Bóluefni" það, sem við höfum lagað og gert tilraunir með hér á landi, inniheldur ekki lifandi sýkla og er því hættulaust hvað það snertir. Varðandi gagnsemi þess verð ég að endurtaka ennþá einu sinni, að fullnægjandi reynsla er ekki fengin, og þessvegna ekki hægt að gefa upplýsingar um gildi þess. „Bóluefnið" okkar var fyrst notað 1948 í litlum hópi kinda í Gnúpverja- hreppi, og reynslan hefur sýnt síðan, það sem ekki varð vitað fyrirfram, að garna- veikissýking hefur yfirleitt verið lítil síð- an á þeim bæjum, sem þar um ræðir. Á s.l. hausti var byrj að á allstórri tilraun á nokkr um stöðum austan lands, þar sem tilsvar- andi hópur er hafður til samanburðar, en

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.