Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2005, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst
LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST2005 3
Spurning dagsins
Ætlar þú á menningarnótt?
Kom sérstaklega til
landsinstil adfara á
menningarnótt
„Að sjálfsögðu. Ég hefalltaffarið og
skemmt mér vel. Ég bý erlendis og
kom sérstaklega hingað til að fara á
menningarnótt.
Sigurveig Guðmundsdóttir
flugfreyja.
„Já, ég fer alltaf
á menning-
arnótt."
Frank Michel-
son úrsmiður.
„Nei, ég verð
að vinna. Það
hitti þannig á
að það vant-
aði starfsfólk í
kvöld."
Michael
Chiodo
yfirþjónn.
„Já.Égfórlíka í „Ég kemst ekki 1
fyrra og það \ því ég er að
var rosa gam- an." fara til Dan- merkur."
Sara Sigur- jónsdóttir nemi. Sölvi Sigur- jónsson nemi.
Skyndimyndin að þessu sinni er af laugarverði í inniiaug
Laugardalslaugar, í stól fyrir fatlaða og hreyfihamlaða. Sund-
laugarvörðurinn þarf þó ekki á stólnum að halda sjálfur, held-
ur sýndi hann ljósmyndara DV fram á notagildi hans. „Þetta er
gott tæki og bætir aðstöðuna fyrir fatlaða," segir Stefán Kjart-
ansson, forstöðumaður í Laugardalslaug.
Stólinn er hægt að nota í inni- og útilaug Laugardalslaugar
og er hann færður á milli með trillu. „Við skellum honum bara
á bakkann og sá sem notar hann getur látið sig síga í laugina,"
segir Stefán. Hann segir notkunina ekki vera nógu mikla og
líklega þurfi að vekja meiri athygli á þessu þarfaþingi.
Það verður mikið um dýrðir í kvöld á menningarnótt.Vafalaust
mun fjöldi fólks safnast saman í miðbænum og fylgjast með hin-
um ýmsu viðburðum og þá sérstaklega flugeldasýningunni sem
verður glæsileg í ár líkt og fyrri ár.
Fjör í innflutningspartíi
Að vera lukkunar pamfíli þýðir að
vera mjög heþpinn.
Orðatiltækið erkunnugt
frá fyrri hluta 20. aldar
og kemur úr dönsku, være iykkens
pamfilius.
Málið
ÞAÐ ER STAÐREYND...
...að stafurinn R
kemur oftast fyrir
af öllum stöfum
bæði í Nýja testa-
mentinu og í Njálu.
„Hann var nýflutt-
ur í þetta hús og hafði
lagt mikið í að gera hús-
ið upp. Ég hef nú reyndar
ekki hitt Þorstein í töluverðan
tíma en man eftir því að það var
heljarinnar för. Það var mikið sung-
ið og hiegið en ég man ekki hvað við
vorum lengi að. Þorsteinn var eld-
hress og skemmtilegur maður,
sannkallaður stuðbolti," sagði Hall-
dór.
Hann sagðist lítið vera gefinn fyr-
ir partí í dag. „Ég hætti þessu
skemmtanastandi í kringum 1990.
Það þýðir ekkert að standa í þessu
fram á gamals aldur."
Halldór og Þor-
steinn á góðri
stund Sjásthér
drekka saman /
innfiutningspartíi
Þorsteins i ágúst-
mánuði 1981.
A þessari mynd frá árinu
1981 sjást Halldór Björnsson,
fýrrverandi verkalýðsforskólfur,
Þorsteinn Jónsson, þáverandi for-
maður Listasafns alþýðunnar á
góðri stund við heimili Þorsteins á
horniÆgisgötu og Vesturgötu. Þegar
DV hafði samband við Halldór rám-
aði hann í að tilefnið hefði verið inn-
flutningspartí Þorsteins.
Finnar eru fyrirmyndarþjóð og i Eystra-
saltsrikjunum eigum við vinum að
mæta," var það eina sem Jón
Baldvin Hannibalsson,
sendiherra Islands I Bandaríkj-
unum, fékkst til að segja um
yfirvofandi flutning tii
Helsinki og áskorun
stuðningsmanna um að
hafna embættinu þegar DV
ræddi við hann árið 2002.
Gamla myndin
ÞEIR ERU FRÆNDUR
Lögfræðingurinn & blaðamaðurinn
Gestur Jónsson lögfræðingur er föðurbróðir Jóns
Skaftasonar blaðamanns. Gestur er gamalreynd-
ur lagarefur sem stendur núí ströngu við að
verja Jón Ásgeir Jóhannesson í Baugsmálinu og
Jón skrifar viðskiptafréttir fyrir Markaðinn auk
þess sem hann gerði garðinn frægan með knatt-
spyrnuliði KR hér á árum áður. FaðirJóns, og
bróðir Gests, er Skafti Jónsson fyrrverandi blaða-
maður sem starfar núhjá utanríkisráðuneytinu.
Svefnsófar með heilsudýnu
Recor
----——----
m íi S. ‘ '§ •-
NSEO SVEFNSOFI160 / 209x95cm - SENSEO SVEFNSOFl 140 / 187x95cm - Morgir litir
Komdu í verslun okkar að Faxafeni 5
og sjáðu glæsilegan sýningarsal okkar
fullan af nýjum svefnsófum.
Svefnsófar með heilsudýnu og MicroFiber
áklæði í mörgum litum og stærðum.
Beira
VW svefnsófi
184x91 cm - Litlr Brúnt
og svart leður.
Svefnsvæði 150x200 cm.
svefnsófum, glæsileg tilboð í gangi!
Wimtex svefnsófar eru allir með
rúmfatageymslu.
Faxafeni 5 • Sími 588 8477 • www.betrabak.is
Opib virka daga frá kl. 10-18
laugardaga frá kl. 11-15