Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2005, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2005, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST2005 3 Spurning dagsins Ætlar þú á menningarnótt? Kom sérstaklega til landsinstil adfara á menningarnótt „Að sjálfsögðu. Ég hefalltaffarið og skemmt mér vel. Ég bý erlendis og kom sérstaklega hingað til að fara á menningarnótt. Sigurveig Guðmundsdóttir flugfreyja. „Já, ég fer alltaf á menning- arnótt." Frank Michel- son úrsmiður. „Nei, ég verð að vinna. Það hitti þannig á að það vant- aði starfsfólk í kvöld." Michael Chiodo yfirþjónn. „Já.Égfórlíka í „Ég kemst ekki 1 fyrra og það \ því ég er að var rosa gam- an." fara til Dan- merkur." Sara Sigur- jónsdóttir nemi. Sölvi Sigur- jónsson nemi. Skyndimyndin að þessu sinni er af laugarverði í inniiaug Laugardalslaugar, í stól fyrir fatlaða og hreyfihamlaða. Sund- laugarvörðurinn þarf þó ekki á stólnum að halda sjálfur, held- ur sýndi hann ljósmyndara DV fram á notagildi hans. „Þetta er gott tæki og bætir aðstöðuna fyrir fatlaða," segir Stefán Kjart- ansson, forstöðumaður í Laugardalslaug. Stólinn er hægt að nota í inni- og útilaug Laugardalslaugar og er hann færður á milli með trillu. „Við skellum honum bara á bakkann og sá sem notar hann getur látið sig síga í laugina," segir Stefán. Hann segir notkunina ekki vera nógu mikla og líklega þurfi að vekja meiri athygli á þessu þarfaþingi. Það verður mikið um dýrðir í kvöld á menningarnótt.Vafalaust mun fjöldi fólks safnast saman í miðbænum og fylgjast með hin- um ýmsu viðburðum og þá sérstaklega flugeldasýningunni sem verður glæsileg í ár líkt og fyrri ár. Fjör í innflutningspartíi Að vera lukkunar pamfíli þýðir að vera mjög heþpinn. Orðatiltækið erkunnugt frá fyrri hluta 20. aldar og kemur úr dönsku, være iykkens pamfilius. Málið ÞAÐ ER STAÐREYND... ...að stafurinn R kemur oftast fyrir af öllum stöfum bæði í Nýja testa- mentinu og í Njálu. „Hann var nýflutt- ur í þetta hús og hafði lagt mikið í að gera hús- ið upp. Ég hef nú reyndar ekki hitt Þorstein í töluverðan tíma en man eftir því að það var heljarinnar för. Það var mikið sung- ið og hiegið en ég man ekki hvað við vorum lengi að. Þorsteinn var eld- hress og skemmtilegur maður, sannkallaður stuðbolti," sagði Hall- dór. Hann sagðist lítið vera gefinn fyr- ir partí í dag. „Ég hætti þessu skemmtanastandi í kringum 1990. Það þýðir ekkert að standa í þessu fram á gamals aldur." Halldór og Þor- steinn á góðri stund Sjásthér drekka saman / innfiutningspartíi Þorsteins i ágúst- mánuði 1981. A þessari mynd frá árinu 1981 sjást Halldór Björnsson, fýrrverandi verkalýðsforskólfur, Þorsteinn Jónsson, þáverandi for- maður Listasafns alþýðunnar á góðri stund við heimili Þorsteins á horniÆgisgötu og Vesturgötu. Þegar DV hafði samband við Halldór rám- aði hann í að tilefnið hefði verið inn- flutningspartí Þorsteins. Finnar eru fyrirmyndarþjóð og i Eystra- saltsrikjunum eigum við vinum að mæta," var það eina sem Jón Baldvin Hannibalsson, sendiherra Islands I Bandaríkj- unum, fékkst til að segja um yfirvofandi flutning tii Helsinki og áskorun stuðningsmanna um að hafna embættinu þegar DV ræddi við hann árið 2002. Gamla myndin ÞEIR ERU FRÆNDUR Lögfræðingurinn & blaðamaðurinn Gestur Jónsson lögfræðingur er föðurbróðir Jóns Skaftasonar blaðamanns. Gestur er gamalreynd- ur lagarefur sem stendur núí ströngu við að verja Jón Ásgeir Jóhannesson í Baugsmálinu og Jón skrifar viðskiptafréttir fyrir Markaðinn auk þess sem hann gerði garðinn frægan með knatt- spyrnuliði KR hér á árum áður. FaðirJóns, og bróðir Gests, er Skafti Jónsson fyrrverandi blaða- maður sem starfar núhjá utanríkisráðuneytinu. Svefnsófar með heilsudýnu Recor ----——---- m íi S. ‘ '§ •- NSEO SVEFNSOFI160 / 209x95cm - SENSEO SVEFNSOFl 140 / 187x95cm - Morgir litir Komdu í verslun okkar að Faxafeni 5 og sjáðu glæsilegan sýningarsal okkar fullan af nýjum svefnsófum. Svefnsófar með heilsudýnu og MicroFiber áklæði í mörgum litum og stærðum. Beira VW svefnsófi 184x91 cm - Litlr Brúnt og svart leður. Svefnsvæði 150x200 cm. svefnsófum, glæsileg tilboð í gangi! Wimtex svefnsófar eru allir með rúmfatageymslu. Faxafeni 5 • Sími 588 8477 • www.betrabak.is Opib virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 11-15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.