Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2005, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2005, Blaðsíða 24
24 LAUGARDÁGUR 20. ÁGÚST2005 Helgarblað DV Soffía Vagnsdóttir tónmenntakennari í Bolungarvík er full af krafti, bjartsýni og jákvæðni. Hún sér um ástarvikuna sem hefst á Bolungarvík frá og með 21. ágúst. Eitt barn fæddist níu mánuðum eftir ástarvikuna sem haldin var á sama tíma í fyrra og verður það verðlaunað í næstu viku. Blöðrum sleppt Ýmislegt skemmtilegt er gert á ástarvikunni í Bolungarvlk. mu Soffía Vagnsdóttir & iv , Kristín Gréta Bjarna- dóttir Skemmta sér vel á •ia ástarviku fyrir vestan. Fjrsia ástarvikubarniA verðlawiaö ivrlr vestan „Fyrir mér er Bolungarvík ætíð fal- legur og spennandi staður. Hún hef- ur staðið sína pligt um aldir umvafin fjöllum á þrjá vegu. Þegar hún er hvítklædd á fallegu, stjörnubjörtu vetrarkvöldi þar sem tunglið lýsir upp fjallahringinn er maður orðvana í andakt yfir fegurðinni" segir hún dreymin og fangar blaðamann með frásögninni. „Þá er maður minntur á hvers vegna fólk hefur kosið sér bú- setu hér“ segir Soffía og bætir við: „Hér getur líka blásið norðanbyl og upplifunin er jafnspennandi eins og bjartur sumardagur." Fjölskylduvænt á Bolungarvík „Það er mjög íjölskylduvænt að búa í Bolungarvík" segir Soffía."Við fjölskyldan njötum þess daglega lífs sem staðurinn býður upp á. Við erum með hænur í garðinum og gæs," seg- ir hún og segir að strákunum flnnist gaman að sýsla með hana. „Þó er það nú svo að stundum finnast mér hjól- in hér snúast of hægt, vil reyna að ýta úr vör nýjum atvinnutækifærum og fleiru sem oft gengur erfiðlega og hægt, enda kannski svolítið ofvirk og vil sjá hlutina gerast.Ég vildi líka stundum geta veitt sonum mínum ýmislegt sem hér er ekki boðið upp á, en þrátt fyrir allt eru kostimir svo margir að við emm hér segir hún ánægð og ljómar. Brjáluð en góð hugmynd „Hugmyndin er mín og svolítið bijáluð myndu nú kannski sumir segja en Bolungarvík er fæðingar- staður minn og umvafði mig í æsku" segir Soffi'a Vagnsdóttir og brosir. Ég flutti hingað heim með íjölskylduna mína fyrir sjö ámm eftir að hafa búið í höfuðborginni og erlendis meira og minna frá unglingsaldri" segir Soffia og heldur áfram. „Það var gott að koma heim, en töluvert meiri lægð heldur en verið hafði á árum áður. Þess vegna kastaði ég fram þessari hugmynd, - að halda hér ástarviku þar sem fólk væri hvatt til ásta og kærleiks í meiri mæli og megintil- gangurinn væri að reyna að ijölga íbúum. Þetta átti nú að vera svona heimamannagrín, en rataði í fjöl- miðlana og vel það. Nú þykir mér vænt um hugmyndina því hún hefur gefið margt gott af sér, en því miður aðeins eitt bam sem fæddist í maí, mu mánuðum eftir síðustu ástarviku. Það fær auðvitað vegleg verðlaun nú í upphafi ástarviku 2005“ segir Soffia. Fimm börn og nýorðin amma „Ég á fimm böm og er svo ótrúlega heppin að þau em fjögur hérna, en elsú sonur minn býr í Reykjavík með sinni unnustu" segir Soffi'a þegar fjölskyldan berst í tal. „Dótúr mín, rúmlega tvitug býr hér ásamt unnusta sínum og þau eignuðust nýlega sitt fyrsta bam. Ég er því orðin amma og það er ólýsanleg tiffinning og eitt af mínum aðal- Soffía Vagnsdóttir skippuleggur Ástarviku Sofíia er tónmenntakenn- ari að mennt og starfar nú sjáfístætt við ýmis menn- ingarmát, kennstu, náms- I efnisgerð og fleira. Hún sit- ur auk þess í bæjarstjórn j Bolungarvíkur. áhugamálum þessar vikumar" segir hún og ljómar af ánægju. „Ég er gift yndislegum manni, Roland Smelt sem er tölvunarfræðingur," segir hún. „Við höfum miklu meiri tíma saman héma en þegar við bjuggum í Reykjavik," segir hún einlæg. „Við erum í raun jafnupptekin en hitt- umst þó stundum oft á dag en ekki bara eldsnemma morguns og seint á kvöldin eins og áður var í höfuðborg- arumgjörðinni. Heimilislífið er af- slappað í reglum og skipulagi, en sttmdum nokkuð stjómlaust, oft mikið rennerí af fólki og kaffi- og matartímar geta því færst til, einkum á sumrin. En öll held ég að við njót- um okkar í umgjörðinni og liffim með þeim reglum sem svo þægilegt samfélag sem Bolungarvík er, setur. Hér er stutt í allt og því þarf ekki mik- ið skipulag í innkaupaferðir, íþrótúr, skóla eða slflct," útskýrir þessi kraft- mikla og orkumikla amma. Brottfluttir Bolvíkingar mæta Er góður hljómgmnnur fyrir ást- arvikunni? „Ég held nú að flestum finnist hugmyndin skemmtileg. Þetta er auðvitað ekki hægt nema bæjar- búar taki virkan þátt í uppátækinu" segir hún einlæg. „Undirtónninn er auðvitað sú grafalvarlega staða að landsmenn flykkjast allir á Suðurlandsundirlend- ið og eftir sitja gríðarleg verðmæti úú á landi. skólabyggingar, íbúðarhús- næði, göffir, raflagnir, hafnir og fleira. Þess vegna er það fjárhagslega hag- kvæmt að halda stöðum eins og Bol- ungarvík í byggð. Svo tapa auðvitað íbúamir sjálfir mestu," segir hún hugsi. „Þátttakan er einkum bæjar- búa og nágrannabyggða, því nú eru skólar að byrja og lífið hjá lands- mönnum að færast í fastar skorður eftir sumarið," segir Soffi'a spurð um gestafjölda, „en það er þó gaman að þvi að margir brottflutúr Bolvfkingar gera sér ferð hingað þessa daga til að taka þátt í ástarvikunni." Smýmilip lelmp „Ég á átta ára strák sem heiúr Máni og er hann það besta sem ég gæti hugsað mér," segir Ingv- ar Amarson, helgarpabbi og kennari. „Hann er orðinn það gamall að hann er búinn að venj- ast því að flakka á milli okkar for- eldranna. Það er ekkert tiltöku- mál. Hann heffir bara gaman af því að fá tilbreytingu. Barnsmóð- ir mín býr á Hvanneyri og er hann oft mjög spenntur fyrir því að koma til mín í bæinn." Meira en helgarpabbi Þar sem móðir Mána býr á Hvanneyri kemur hann oft í bæ- inn í lengri tíma og er stundum hjá Ingvari i heila viku. „Hann er oft hjá mér ef hann er í fríi í skól- anum. Svo notum við líka ferð- irnar. Um daginn þurfti hann til dæmis að fara til tannlæknis hér í bænum og var hann þá í nokkra daga hjá mér í leiðinni. Það erþví mjög gaman hvað við emm oft lengi saman í einu. Þá er ég meira en helgarpabbi og get því „ Við veiddum mikið saman og sló Máni mér gjörsamlega við íþeim efnum. Hann veiddi hvern silung- inn á fætur öðrum," segir Ingvar. fylgst betur með því hvemig hann þroskast og stækkar," tekur Ingvar fram. Lítill veiðimaður á ferð „Þegar Máni er í heimsókn gemm við ýmislegt skemmtilegt saman og reynum við að nýta tímann sem við höffim saman sem allra best," segir Ingvar. Fara þeir feðgar oft saman í ferðalög og skelltu þeir sér meðal annars á hálendið fyrir stuttu og skoðuðu náttúmna. „Við veiddum mikið saman i þeirri ferð og sló Máni mér gjörsamlega við í þeim efn- um. Hann veiddi hvem silunginn á fætur öðmm. Einnig skelltum við okkur til Mallorca í sumar og sleiktum sólina," segir Ingvar. iris@dv.is IngvarogMání sru samrýmdir feðgerSrMamofi njá pabba sfnumi nckkra dagaí senn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.