Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2005, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2005, Blaðsíða 44
I 44 LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST2005 Sport JXV FH-ingar hafa verið duglegir að safiia metum í fótboltanum í sumar enda hefur gengi liðsins í Lands- bankadeildinni undanfariö verið ein samfelld sigurganga. FH-ingar hafa unnið 14 fyrstu leiki sína með markatölunni 44-6 og geta því innsiglað fslandsmeistaratitilinn þótt þrjár umferðir séu enn eftír af fs- landsmótinu. Þeir fá um helgina verðugan keppinaut til að glfina við en Valsmenn hafa lengi veriö næstbesta liðið. Þau 30 stíg sem Valsmenn hafa náð í hafa oftast dugað í fyrsta sætið á þessum tfina- punktí í mótinu. Valsmenn fá nú tækifæri til að sýna að þeir eigi eitthvað tilkall í titilinn en á sama tfina eiga FH-ingar kost á því að sanna það í eitt skipti fýrir öll, að biut séð frá áföllum í bikar- og Evrópu- keppni, þá eru þeir með yfirburðarlið í íslenskum fótbolta sumarið 2005. 4. SEPTEMBER 1995 HLÍÐARENDI FH-ingar hafa þegar slegið sigurmet Valsmanna frá 1978 með því að vinna 17 deildarleiki í röð og nú fó þeir tækifæri til að tryggja sér íslandsmeistaratitilinn degi fyrr en Valsmenn náðu fyrir 27 árum síðan. Engu liði hefur tekist að tryggja sér tiitlinn þegar meira en qórar umferðir eru eftir óspOaðar en vinni FH-ingar á sunnudaginn þá komast þeir í hóp þriggja liða í sögu tíu Uða efstu deUdar sem hafa geta fagnað fslandsmeistaratitlinum eftir 15. umferð mótsins. Hin Uðin tvö eru Fram- arar (1988) og Skagamenn (1995) sem eru jafnframt þau tvö Uö sem eiga stigametið (49 stig). FH-ingar geta því orðið þeir fyrstu til að ná í 50 stig en tU þess þurfa þeir átta stig út úr fjórum síðustu leikjum sínum. ooj@dv.is Það voru Valsmenn sem tryggðu Skagamönnum (slands- meistaratitilinn í 15. umferð þetta sumar með því að vinna 2-1 sigur á KR á Valsvellinum en daginn áður höfðu Skagamenn unnið 4-0 sigur á Grindavík og náð 12 stiga forskoti á toppnum. Skaginn vann 12 fyrstu deildar- leiki tímabilsins og titillinn var kominn hálfa leið upp á Skaga um mitt mót. KR-ingar unnu hins vegar innbyrðisleik liðanna í 14. umferðinni og minnkuðu muninn f 9 stig en með sigri höfðu Skagamenn náð 15 stiga forskoti og tryggt sér titilinn f 14. umferð. I 1 21. AGUST2005 Tvö efstu lið Landsbankadeildarinn- ar í knattspyrnu mætast í Kaplakrika þegarValsmenn reyna að verða fyrstir til þess að taka stig af toppliði FH. FH-ing- ar hafa 11 stiga forskot fyrir leik- inn og geta tryggt sér (slands- meistaratitilinn annað árið í röð með þvf að ná stigi út úr leiknum. Leikurinn hefst klukkan 18.00 á sunnudaginn.Takist FH-ingum ekki að tryggja sér titilinn þá er næsti leikur liðsins gegn (A upp á Skaga 28. ágúst. 22. AGUST 1978 AKUREYRARVÖLLUR Valsmenn tryggðu sér (slandsmeistaratitlinn í 17. um- ferð 1978 og það þrátt fyrir að tapa þá sfnum fyrstu stigum á tímabilinu. Valsliðið hafði unnið 16 fyrstu leiki sína í mótinu en gerðu 0-0 jafntefli við KA- menn á Akueyrarvelli í 17. leiknum. Skagamenn, sem voru þeir einu sem gátu náð af Valsliðinu stigum, gerðu einnig 0-0 jafntefli á sama tíma og því varð ekkert af úrslitaleik liðanna í 18. umferð en Valsmenn unnu þann leik reyndar 1-0 með marki Inga Björns Albertssonar úr vítaspyrnu. ÁG ÚST 11 12 13 14 15 18 19 20 21 22 25 26 27 28 29 SEPTEMBI 4 5 6 11 12 13 18 19 20 25 26 27 25. ÁGÚST 1977 STÚKAN Á LAUGARDALSVELL! íslandsmótið kláraðist snemma sumarið 1977 en Skagamenn gátu þó ekki fagnað íslandsmeistaratitlinum eftir sinn síðasta leik. Skaga- menn unnu 0-1 sigur á (BV í Eyjum með marki Péturs Péturssonar en Valsmenn átti leik inni og gátu með sigri í hinum tryggt sér sérstakan aukaleik um titilinn. Valsmenn léku við Víkinga tveimur dögum síðar og náðu aðeins jafntefli, 3-3, en Víkingar komust þrisvar sinnum yfir í leiknum. Skagamenn fögnuðu því (slandsmeist- aratitlinum upp í stúkunni á Laugardalsvellinum. ■v •. ’sgm 11. SEPTEMBER 1993 VESTMANNAEYJAR Skagamenn voru í sérflokki þetta sumar og titillinn var i þeirra höndum alla seinni umferðina eftir að þeir unnu helstu keppninautana (FH) 5- 0 í 10. umferð. Eftir 4-1 sigur á Fylki í 15. umferð var aðeins stærð- fræðiútreikningar á milli þeirra og (slandsbikarsins og titillinn kom sfðan í höfn f 2-5 sigri á (BV í Eyjum. Með sigrinum náðu Skaga- menn níu stiga forskot á FH þegar tvær umferðir voru eftir en sem dæmi um yfirburði Skagaliðsins þá höðfu þeir unnið báða innbyrðis- leikina við Hafnarfjarðarliðið með markatölunni 10-0.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.