Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2005, Blaðsíða 40
40 LAUCARDAGUR 20. ÁGÚST2005
Helgarblað DV
Hamingjusöm? Vinirog
kunningjar sögðust ekki vita
tii þess að einhver vandræði
væru í hjónabandinu.
Við réttarhaldið Nokkr-
ir úr kviðdómnum sögðu
Falater tilfinningalausan
gagnvart dauða eigin-
konu sinnar.
Ný vaknaður Falater var i natttotur
um þegar lögreglan fór með hann ni
urá stöð stuttu eftir aðhann myrti
eiainkonu sina á hrottafenginn hátt.
Morðmál opnað á ný eftir áratug
Morðmál m'u ára stúlku í Bandaríkjunum
sem hét Laura Arroyo, sem hefur verið óleyst í
rúman áratug, var opnað á ný á mánudaginn
síðasta. Málið var endurskoðað eftir að rann-
sóknarlögreglumenn notuðu nýja tækni til
þess að skoða deoxýríbósakjarnsýrur eða DNA
á líki stúlkunnar. Voru kjamsýrurnar bomar
saman við karlmann sem var í hópi þeirra
gmnuðu þegar fyrri rannsókn málsins stóð yfir.
Eftir rannsóknina kom í ljós að sæði mannsins
sem heitir Manuel Bracamontes passaði við
það sem fannst á Kkinu. Eftir að þetta kom
fram var ekki um annað að ræða en að hand-
taka Bracamontes og sækja hann til saka fyrir
morðið. Halda rannsóknarlögreglumenn því
fram að Bracamontes hafi rænt, misnotað Ar-
royo kynferðislega og loks drepið hana með
hníf eða öxi þegar hann hafði lokið sér af.
Þegar réttarhöldin hófust í vikunni sögðu
saksóknarar að Bracamontes hefði fylgst með
Arroyo og nokkrum öðmm bömum að leik
áður en hann sagði henni að foreldrar hennar
væm að leita að henni. Arroyo hljóp þá heim.
Stuttu seinna birtist hann heima hjá henni og
rændi henni. Verjandi Bracamontes hélt því
fram að hann væri ófær um að fremja þennan
glæp vegna hugsanlegrar fjarvistarsönnunar.
Arroyo hvarf af heimili sínu í Otay Mesa 19.
júní 1991. Lík hennar fannst daginn eftir á
byggingarsvæði í grennd við heimili hennar.
Bracamontes gæti fengið dauðarefsingu ef
hann verður dæmdur sekur. Líklegt er að rétt-
arhöldin standi í sex til átta vikur.
Bæjarstjóri keyr-
ir niður þegna
sína
Bæjarstjóri smá-
bæjar í Suður-Afr-
íku var ákærður
fyrír morðtilraun
og ofbeldi gagn-
vart almenningi.
Bæjarstjórinn sem
heitir Godfrey
Tsoai var hand-
tekinn föstudaginn eftir að mót-
mælaganga átti sérstað í bænum.
Hann reyndi nefnilega að keyra í
gegnum mótmælendahópinn en
fólkið var að gagnrýna hvernig bæj-
arstjórnendur höguðu sér. Lögreglu-
maður og fimm almennir borgarar
slösuðust lítillega í árásinni. Sam-
kvæmt vitnisburði viðstaddra var
Tsoai á leiðinni á fund vegna mót-
mælanna. Hann keyrði bæjarstjóra-
bílinn. Á leiðinni sá hann að fjöldinn
allur affólki hafði safnast saman til
þess að standa saman gegn bæjar-
stjórninni. Hann missti þá stjórn á
skapi sinu og reyndi að keyra niður
hópinn með því að stefna inn f miðju
hans.
Móðir sakfelld
fyrirað misnota
börnin sín
Bresk kona sem klæddi sonsinn sem
skólastúlku og
hélt dóttur sinni
og syni niðri svo
að faðir þeirra
gæti misnotað
þau hefur verið
fundin sek fyrir að
taka þátt í að
beita börn sín of-
beldi.Jafnvel þótt
konan hafi aldrei snert börnin sín á
kynferðislegan máta, var hún dæmd
sek fyrirað stuðla að misnotkuninni
árum saman. Lögfræðingur konunn-
ar tók fram að hún hafi verið barin ít-
rekað af eiginmanni sínum. Þannig
neyddi maðurinn hana til þess að
hjálpa sér að nota börnin. Hún óttað-
ist að efhún myndi ekki gera það
sem eiginmaðurinn skipaði henni,
væri lífhennar og barnanna íhættu.
Áhúnnú yfir höfði sér lífstíðarfang-
elsi nema hún áfrýji dómnum. Dóttir
hennarsem erí dag tfu ára og sonur-
inn sem er átján ára virðast vera í
góðu ásigkomulagi miðað við að-
stæður.
Maður myrti
konu sína fyrir
peninga
Maður nokkurí
Skotlandi er sterk-
lega grunaður um
að hafa myrt eigin-
konu sina með þvl
að berja hana í
höfuðiö með barefli og losa sig slöan
við lík hennar. Maðurinn er 58 ára og
heitirJohn Gardiner. Neitarhann að
hafa myrt Margaret eiginkonu sína á
heimili þeirra hjóna. Lík Margaret hef-
ur ekki fundist enn og er talið að John
hafi sett hana I skottið á biinum sínum
áður en hann losaði sig við hann.
Einnig hefurJohn verið sakaður um að
falsa undirskríft konu sinnar á umsókn
um lán og komist þannig ólöglega yfir
55.000 pund. Líklega hefurJohn ætlað
að sanka að sér meiri peningum með
þessum hætti, flýja land og iáta sig
þannig hverfa.
Nágranni sá Scott Falater myrða eiginkonu sína. Þegar lögreglan kom á vettvang
vissi Falater ekki um hvað þeir væru að tala. Var konan hans dáin? Hafði hann
myrt hana? Falater játaði morðið en sagðist ekki hafa framið það af yfirlögðu ráði.
Kviðdómur trúði honum ekki og sendi hann í lífstíðarfangelsi.
konuna sína í svelni
Gregg Koons trúði ekki sfnum eig-
in augum. Hann sat úti á veröndinni
þegar hann heyrði kæft öskur. Þegar
hann leit yfir girðinguna sá hann ná-
granna sinn Scott Falater draga eigin-
konu sína eftir jörðinni að sundlaug-
inni í garðinum. Koon hljóp inn og
hringdi á lögregluna um leið og Falat-
er hélt höfði konu sinnar ofan í vatn-
44 stungusár
Þegar lögreglan kom á vettvang
mættu þeir Falater í stiganum. Hann
spurði þá hvað væri eiginiega í gangi.
Falater hafði ekki hugmynd um að
hafa myrt konu sína og sagði að hann
hlyti að hafa framið verknaðinn í
svefni. Hann leit enn þá út fyrir að
vera nývaknaður þegar lögreglan tók
myndir af honum á stöðinni.
Yarmila, kona hans, hafði verið
stungin 44 sinnum. Falater hafði gert
sér ferð í bílskúrinn til að sækja hníf
og hann hafði klætt sig úr blóðugum
fötunum og falið þau í bflnum.
Yarmila var enn á lífi þegar hann
klæddi sig í hanska og dró máttlausan
líkama hennar að sundlauginni. Á
meðan á öliu þessu stóð sváfu bömin
þeirra tvö á efri hæðinni.
Vissi ekki að hann hefði drepið
hana
Falater viðurkenndi að hafa orðið
konu sinni að bana en hann viður-
kenndi ekki að hafa framið verknað-
inn að yfirlögðu ráði. Þegar málið var
tekið fýrir í réttarsalnum í júm' 1999
varð kviðdómurinn að gera upp við
sig hvort möguleiki væri á að hann
gæti stungið hana 44 sinnum og losað
sig við sönnunargögnin án þess að
mmska.
Falater var 44 ára rafmagnsverk-
fræðingur. Hann var feiminn en vin-
sæll og hafði áður gengið í svefni en
Sakamál
hann hafði enga sýnilega ástæðu til
þess að drepa Yarmilu. „Foreldrar
mínir elskuðu hvort annað og ég man
aldrei eftir að hafa séð þau rífast,"
sagði Megan 19 ára dóttir þeirra. „Við
vorum samrýmd og hamingjusöm
fjölskylda." Fátt í fortíð Falater sýndi
fram á ofbeldishegðun. Hann var
heiðursstúdent frá háskólanum og
hafði hlotið gott uppeldi.
Rólegur meðlimur í mormóna-
söfnuðinum
Falater byrjaði að ganga í svefni
þegar hann var unglingur. „Hann
klæddi sig oft upp og ætlaði í skólann.
Við urðum að hjálpa honum aftur í
náttfötin og leggja hann í rúmið,"
sagði mamma hans við réttarhöldin.
Systir hans Laura sagðist muna eftir
því að hann hefði eitt sitt gripið sig og
kastað sér á gólfið.
Falater hafði einbeitt sér að nám-
inu þar til hann hitti hina elskulegu
Yarmilu, einu konuna sem hann átti
einhvem tímann eftir að vera kennd-
ur við. Þau giftu sig árið 1976 en á
„Hún hefur reynt að
koma honum aftur í
rúmið en þá hefur
hann ráðist á hana."
þeim tíma sagði Falater skilið við kaþ-
ólsku trúna sfna og gerðist mormóni.
Yarmila fylgdi í kjölfarið. Vinir þeirra
sögðu að ef þau áttu við vandamál að
stríða þá hefði þeim tekist afar vel að
fela þau. „Eina sem mér dettur í hug
er mormónatrúin. Yarmila hafði ekki
eins mikinn áhuga og hann. Hún var
sterkur karakter og lét ekki bjóða sér
hvað sem er. Þetta kom mér algjör-
lega í opna skjöldu. Falater var róleg-
tu: maður og ég held að enginn sem
þekkir hann trúi þessu upp á hann,"
sagði vinkona Yarmilu.
Vel skipulögð svefnganga
Síðasti dagurinn í lífi Yarmilu var
eins og flestir aðrir á heimili Falater-
fjölskyldunnar. Yarmila eldaði kvöld-
matinn en eftir að hafa gengið frá bað
hún eiginmann sinn að líta á dæluna
í sundlauginni. Hann sagðist h'ta á
hana daginn eftir þar sem það væri
komið myrkur. Hjónin vom komin í
rúmið fyrir klukkan tíu. Innan 45
mínúma var Falater kominn á fætur
aftur, sofandi eða ekki sofandi.
Rosalind Cartwright, sálfræðingur
og sérfræðingur í svefngöngu, var
vitni í réttarhöldunum. Rosalind taldi
áhyggjur vegna vinnunnar og dæl-
unnar hafi leitt til svefngöngunnar.
„Ég held að Yarmila hafi komið að
honum þar sem hann var að vinna
við dæluna," sagði Rosalind. „Hún
hefur reynt að koma honum aftur í
rúmið en þá hefur hann ráðist á
hana." Saksóknarinn taldi hins vegar
ólíklegt að Falater hafði gengið í
svefni í svo langan tíma auk þess sem
gerðir hans vom of nákvæmar. „Þeir
sem ganga í svefrú gera hina ótrúleg-
ustu hluti og lfldegra væri að Falater
hefði vökvað blómin eða slegið lóðina
eftir að hafa myrt konuna sína en að
ganga frá sönnunargögnunum.1' Eftir
átta tíma umhugsun komst kviðdóm-
ur að niðurstöðu. Falater hafði framið
morðið af yfirlögðu ráði.
Tilfinningalaus fyrir dauða
konu sinnar
Móðir hans sat í réttarsalnum þeg-
ar kviðdómurinn las upp niðurstöðu
sína. Hún trúði ekki sínum eigin eyr-
um. „Hvemig geta þeir gert honum
þetta? Hann ætlaði ekki að drepa
hana.“ Scott Falater sagði síðar í sjón-
varpsviðtali að hann ætti lúdega sjálf-
ur bágt með að trúa þeirri sögu sem
hann hélt fram. Nokkrir úr kvið-
dómnum sögðu Falater hafa sann-
fært sig um sekt sína. „Hann tók
dauða eiginkonu sinnar ekki nógu
nærri sér. Ég væri í það minnsta brjál-
aður við sjálfan mig ef ég myndi gera
slflct í svefni. Ég myndi gráta og
öskra."
Dómarinn dæmdi Falater í lífstíð-
arfangelsi en lögfræðingur hans hefur
áfrýjað dómnum. Bömin hans tvö
hafa aldrei misst trúna á sakleysi
pabba síns og hafa staðið með hon-
um í gegnum réttarhöldin.
Mæðgur Yarmila og Meg-
an dóttir hennará góðri
stundu þremur vikum áður
en Yarmila varmyrt.