Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2005, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2005, Blaðsíða 47
0V Sport LAUGARDAGUR 20. ÁCÚST2005 47 íslenska landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 21 árs og yngri er í slæmum málum á HM í Ungverjalandi eftir naumt tap fyrir Spánverjum í gær. Frábær endurkoma dugbi ekki til íslenska piltalandsliöiö í hand- um en þar við sat. Breiðablik I efstu deild knattleik tapaði í gær fyrir Spán veijum, 32-31, á heimsmeistara mótinu í handknattleik. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og var staðan jöfii, 5-5, í upphafi leiks. Þá kom vondur leikkafli hjá ís- lenska liðinu og komust Spán- verjamir í 15-8. íslenska liðið átti í erfiðleikum með að vinna þennan mun upp en náðu örlítið að laga stöð- ; una fyrir hálfleik, en staðan þá var 17-12, Spán- veijum í vil. í upphafi seinni hálfleiks tókst íslenska liðinu að minnka muninn í þijú mörk en náði þó ekki að komast lengra fyrr en undir lok leiks- ins. Leikmönnum íslenska liðsins tókst að minnka forskotið niður í eitt mark á lokamínútun- Kári Kristjánsson, línumaður úr Haukum, var marka- hæstur í ís- „Leikmönnum íslenska liðsins tókst að minnka forskotið niður í eitt mark á lokamínútun- um en þar við sat." lenska liðinu með ellefu mörk úr ell- efu tilraunum. Ásgeir Örn Hall- grímsson kom næstur með sjö mörk en Arnór Atlason skoraði fjögur. Björgvin Gústavsson varði átta skot í markinu og náði sér ekki nægi- lega vel á strik en Davíð Svansson leysti hann af í seinni hálfleik og varði fimm skot. -mh MORK ISLANDS Kári Kristjánsson 11(11 skot) Ásgeir örn Hallgrimsson 7(15) Árni Sigtryggsson Arnór Atlason Ragnar Njálsson Daníel B. Grétarsson Breiðablik er komið upp í úrvalsdeild karla á nýjan leik eftir áralanga fjarveru og spilar í Landsbankadeild karla 2006. Blikar þurftu þó ekki að spila til þess að ná þessu takmarki sínu þar sem KA-menn náðu aðeins jafiitefli við Víkinga er það ljóst að aðeins Víkingar geta náö Blikum. Blika vantar líka aðeins einn sigur til viðbótar til þess að tryggja sér 1. deildarmeistaratitilinn og hann gæti komið f hús í dag þegar þeir mæta botnliði KS í Smáranum. Andri Steinn Birgisson kom Vfldngum yfir strax í upphafi leiks og Daníel Hjaltason fékk síðan kjörið tækifæri til þess að gull- tryggja sigurinn um miðjan seinni hálfleik en lét þá Sandor Matus veija firá sér vítaspymu. Það var síðan Jón Gunnar Eysteinsson sem jafnaði leikinn á lokasekúndunum og sá til þess að spennan er áfram í baráttunni um hveijir fylgja Blikum upp. Árni Þórarinsson Varin skot Björgvin Gústavsson Davíð Svansson 6(11) 4(5) 1 (2) 1 (D 1 (D Kári Kristjánsson Kári var atkvæðamikill I liði Islands gegn Spánverjum i gær og skoraði ellefu mörk úrjafnmörgum tilraunum. Hann sést hér taka hraustlega á leikmanni Hollands í æfingaleik fyrir nokkru. Sjúkraliða, félagsliða og umönnunarfstörf Laus eru stöður sjúkraliða á hinum ýmsu deildum hjúkrunarheimilisins. Einkum vantar á morgunvaktir en annars eru vaktir og starfshlutfall samkomulagsatriði. Einnig vantar félagsliða eða starfsmenn í umönnunnarstörf, vak- tir og starfshlutfall eftir samkomulagi. Lausar eru stöður í dagvinnu á dagdeild og í dægradvölinni Upplýsingar veita Hjúkrunarforstjóri, Birna Kr. Svavarsdóttir eða fræðslustjóri, Jóna H. Magnúsdóttir í síma. 522 5700. Umsóknir er einnig hægt að senda á fraedsla&eir.i.t Hjúkrunarheimili Hiíðarhúsum 7. 112 Reykjavík. Sími. 522 5700. www.eir.is MEGAVIKA N0TAÐRA nniftfrá Góðir bíiar á stórlækkuðu verði STORLÆKKAÐ VERÐ Kr. 230 þús. stgr. Ásett verö kr.390 þús. DAEWOO MATIZ SE 800, 12/1999, ek. 118 þús. 5 dyra, 5 gíra, rafm. í rúðum, samlæsingar, liknarbelgir, spoiler. Ný tímareim. STORLÆKKAÐ VERÐ Kr. 450 þús. stgr. Ásett verð kr.650 þús. SUZUKI BALENO 1600 GLX 4WD WAGON, 6/1998,ek. 89 þús. rafm. í rúðum og speglum, álfelgur, samlæsingar, líknarbelgir. Ný tímareim. STORLÆKKAÐ VERÐ Kr. 750 þús. stgr. Ásett verö kr.890 þús. MUSSO 2900 DIESEL, 07/1998, ek. 180 þús 5 gira.álf. 31" ,rafm. í rúðum og speglum, cd, dráttarkrókur, fjarstýrðar samlæsingar, spoiler, þjónustubók. STORLÆKKAÐ VERÐ Kr. 690 þús. stgr. Ásett verð kr.850 þús. MUSSO 2900 DIESEL, 07/1996, ek. 106 þús. ssk. álf. 31", rafm. í rúðum og speglum, cd,spoiler,samlæsingar. VW POLO COMFORTLINE 1400, 01/1996, ek. 108 þús. 3 dyra, 5 glra, Nýleg tímareim, 1 eigandi. Verð 330 þús. STORLÆKKAÐ VERÐ Kr. 380 þús. stgr. Ásett verð kr.510 þús. SUZUKI BALENO GLX 4X4, 10/1997, ek.115 þús. 1600 vél, 5 gíra, 4 dyra, llknarbelgir, samlæsingar. STORLÆKKAÐ VERÐ Kr. 690 þús. stgr. Ásett verð kr.850 þús. MUSSO E-23 BENSlN, 4/1997, ek.134 þús.5 'iira,álf.31" rafm. f rúðum og speglum.cd, ráttarkrókur, samlæsingar. % STORLÆKKAÐ VERÐ Kr. 180 þús. stgr. Ásett verð kr.350 þús. RENAULT MEGANE RT 1600, 01/1997, ek.160 þús. 5 dyra, 5 gíra. Aðeins brot af tilboðsbílum BÍLDSHÖFÐA 10 • Símar 577 2800 & 587 1000 NOTAÐIR BILAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.