Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2005, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2005, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST2005 Sjónvarp DV ' Þ’Enski boltlnnkl. 11.45 ^ Stöð 2 Bíó kl. 22 ► Sjónvarpið kl. 19.40 Man. Utd. - Aston Villa ítalska verkefnið Fjölskyldan mín Enski boltinn heldur áfram að rúlla í dag og fyrsti leikurinn á dagskrá nýju stöðvarinnar er leikur sveina Alex Ferguson við pilta Davids O'Leary. Manchester United sigraði í fyrsta leik sínum á meðan Aston Villa gerði jafn- tefli. Búast má við hörkuleik. o voaafone Síðasti þátturinn í breskri gamanþáttaröð um tannlækninn Ben og skrautlega fjöl- skyldu hans. Aðal- hlutverk leika Robert Lindsay, Zoé Wana- maker, Kris Marshall, Gabriel Thompson, Siobhan Hayes og Keiron Self. Charlie Croker lenti ilia í því fyrir ári. Hann tók þátt í velheppnuöu ráni en var svo svikinn af félaga sínum um góssið. Hér er ekki verið aðtala • um neina smáaura því fengurinn var fjöldi gullstanga. En nú ertimi hefnd- arinnar runninn upp. Charlie og fleiri meistaraþjófar ætla að stela gullstöngunum öðru sinni og eru með pottþétt plan í farteskinu. Aðalhlutverk: Mark Wahlberg, Charlize Theron, Donald Sutherland, Edward Norton. Leikstjóri: F. Gary Gray. Bönnuð börnum. Lengd: 111 mín. 'k'k'h næst a dagskra... laugardagurinn 20. ágúst 'i- SJÓNVARPIÐ M STÖÐ 2 - BÍÓ 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grls 8.06 Kóalabræður 8.17 Pósturinn Páll 8.35 Hopp og hf Sessamí 9.00 Fræknir ferðalangar 9.25 Tómas og Tim 9.34 Gormur 10.25 Kast- Ijósið 10.50 Formúla 1. Tfmataka 7.00 Barnatlmi Stöðvar 2 (Snjóbörnin, The Jellies, Músti, Skúli og Skafti, Póstkort frá Felix, Pingu, Töfravagninn, Barney, Kærleiksbirnirnir, Kærleiksbirnirnir, Engie Benjy, Sullukollar, Hjólagengið, BeyBlade, Bömin I Ólátagarði) 6.10 Hvftir mávar 8.00 Kalli á þakinu 10.00 Heartbreakers Sápuóperan Bold and the Beautiful hefur fyrir löngu náö að sanna sig fyrir íslendingum. 12.10 Gullmót I frjálsum Iþróttum 14.10 Götufótbolti 1445 Hlé 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Matur um viða veröld 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, iþróttir og veður • 19.40 Fjölskylda min (13:13) (My Family) 20.15 Ast og strfð á Itallu (In Love and War) Bandarlsk sjónvarpsmynd frá 2001 byggð á sjálfsævisögulegri frásögn Er- ics Newbys um breskan hermann sem ítalir taka til fanga I sfðari heimsstyrj- öld.. 21.55 Rembrandt (Rembrandt) Dönsk bfó- mynd frá 2003 byggð á sönnum at- burðum. Feðgarnir og smábófarnir Mick og Tom eru fengnir til að stela málverki af safni. Þeir stela óvart rangri mynd, eina Rembrandt-verkinu sem til er f Danmörku. Leikstjóri er Jannik Johansen og meðal leikenda eru Lars Brygmann, Jakob Cedergren, Nikolaj Coster-Waldau, Nicolas Bro, Sonja Richter og Paprika Steen. Kvik- myndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 23.40 Háisfestin (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. e) 1.35 Útvarpsfréttir I dagskrárlok 12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Það var lagið 14.40 Osbournes 3 (3:10) 15.05 Kevin Hill (20:22) 16.05 Strong Medicine 3 (16:22) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I 2004 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Iþróttir og veður 19.15 Whose Line Is it Anyway? 19.40 Absolutely Fabulous (3:8) 20.10 The Haunted Mansion Skemmtileg hrollvekja fyrir alla fjölskylduna. Fast- eignasalinn Jim Evers er forfallinn vinnualki. Eiginkona hans er ýmsu vön og vonast til að Jim sleppi vinnunni á brúðkaupsafmælinu þeirra. Aðalhlut- verk: Eddie Murphy, Terence Stamp, Nathaniel Parker. Leikstjóri: Rob _______Minkoff. 2003,_____________________ • 21.35 Barton Fink Hér segir af leikritaskáldinu Barton Fink sem flyst frá New York til Hollywod árið 1941 og ætlar að hasla sér völl I heimi kvikmyndanna. Aðal hlutverk: John Turturro, John Goodm an, Judy Davis, Michael Lerner. Leik stjóri: Joel & Ethan Cohen. 1991. 23.30 3000 Miles to Graceland (Stranglega bönnuð bömum) 1.30 The Mask of Zorro (Bönnuð börnum) 3.40 Fréttir Stöðvar 2 4.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVI 0 SKJÁREINN 11.20 Enski boltinn. Bein útsending frá leik erkifjendanna Glasgow Rangers og Glasgow Celtic. 14.00 Still Standing (e) 14.30 Less than Per- fect (e) 15.00 According to Jim (e) 15.30 The Swan (e) 16.15 Tremors (e) 17.00 The Contender (e) 18.00 MTV Cribs - lokaþáttur (e) 13.20 2005 AVP Pro Beach Volleyball 14.20 Inside the US PGA Tour 14.45 Mótorsport 15.15 Motona/orld 15.45 World Supercross 16.40 Fifth Gear 17.10 Golf Greatest Round 18.00 Enski boltinn (Rangers - Celtic) 18.30 Wíldboyz (e) I þáttunum Wildboyz heimsækja Steve 0 og Chris Pontius óllk lönd og einbeita sér að þvi að öðlast þekkingu á þeim óliku dýrateg- undum sem byggja hvert land. Og að sjálfsögðu er flflagangurinn i hávegum hafður. 19.00 Þak yfir höfuðið 20.00 The Contender - maraþon I tilefni þess að senn llður að hinum rosalega loka- baradaga verður kýlt á það og slegið upp maraþonveislu. 20.50 Þak yfir höfuðið Á hverjum degi verður boðið upp á aðgengilegt og skemmti- legt fasteignasjónvarp. Skoðað verður Ibúðarhúsnæði; bæði nýbyggingar og eldra húsnæði en einnig atvinnuhús- næði, sumarbústaðir og fleira og boð- ið upp á ráðleggingar varðandi fast- eignaviðskipti, fjármálin og fleira. Um- sjón hefur Hlynur Sigurðsson. 21.00 The Contender - maraþon (framhald). 0.45 Law & Order (e) 1.30 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.00 Óstöðvandi tónlist 19.50 Supercopa (Barcelona - Real Betis) Bein útsending frá leik Barcelona og Real Betis. Heimamenn eru Spánar- meistarar en gestirnir bikarmeistarar. Þetta er seinni leikur liðanna I Supercopa. 22.00 Hnefaleikar (JL Castillo - Diego Corra- les) Útsending frá hnefaleikakeppni I Las Vegas I mal. A meðal þeirra sem mættust voru Jose Luis Castillo og Diego Corrales en I húfi var heims- meistaratitill WBC-sambandsins í létt- vigt Bardagi kappanna þótti einn sá eftirminnilegasti i boxsögunni og er þá mikið sagt. 0.00 Hnefaleikar (Mike Tyson - Kevin McBride) OMEGA ENSKI BOLTINN 10.00 Transformed by His Word 10.30 Good News for All Nations 11.00 Blandað ísl. efni 11.30 Dr. David Cho 12.00 Mack Lyon 12.30 R.G. Hardy 13.00 Voice of Triumph 13.30 Miracle Moments 14.00 Kvöldljós 15.00 ísrael í dag 16.00 Blandað efni 16.30 Barnaefni 17.00 Barnaefni 17.30 The Way of the Master 18.00 Blandað efni 20.00 Kvöldljós 21.00 Believers Christian Fellowship 22.00 Robert Schuller 23.00 Ulf Ekman 0.30 LifeLine Upphiti vellinui (e) n'HilÆRTíTHlME>^(«TíTO[^n511330 Á vellinum með Snorra Má (b) 13>45 Liverpool - Sunderiand (b) 15.45 Á vellinum með Snorra Má (framhald) 16.00 Birmingham - Maa City (b) 1830 WBA - Portsmouth 2030 Newcastle - West Ham 2230 Bein útsending kl. 14.00 á aukarásum: EB 2 Blackburn - Fulham EB 3 Charlton - Wigan EB 4 Newcastle - West Ham EB 5 Tottenham - Middlesbrough 12.00 Race to Space 14.00 Hvftir mávar 16.00 Kalli á þakinu 18.00 Heartbreakers 20.00 Race to Space Dramatísk fjölskyldumynd sem að hluta er byggð á sönnum atburð um í upphafi sjöunda áratugarins. Hjá geimferðastofnuninni (NASA) er unnið hörðum höndum að undirbúningi Merc ury-áætlunarinnar. í henni felst að simpansa er skotið út í geiminn. Sonur eins vísindamannsins Vingast við apann sem er við það að komast á spjöld sög unnar. Aðalhlutverk: James Woods, Alex D. Linz, Annabeth Gish. Leikstjóri: Sean McNamara. 2001. Leyfð öllum aldurshóp um. • 22.00 The Italian Job Gerðu upp vi með fallege I 0.00 Cheech and Chong's Next Movie 2.00 American Pimp 4.00 The Italian Job SIRKUS 14.00 David Letterman 15.00 Real World: San Diego 15.30 Real World: San Diego 16.00 Kvöldþátturinn 16.50 Supersport (6:50) 17.00 fslenski iistinn 17.30 Fríends 2 (12:24) 18.00 Friends 2 (13:24) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Tru Calling (8:20) Tru Davis er lækna- nemi sem ræður sig (vinnu í llkhúsi. Þar uppgötvar hún dulda hæfileika slna sem gætu bjargað mannsllfum. Tru getur upplifað sama daginn aftur og þannig komið í veg fyrir ótlmabær dauðsföll. 19.45 Sjáðu 20.00 Joan Of Arcadia (7:23) Táningsstelpan Joan er nýflutt til smábæjarins Arcadia þegar skritnar uppákomur fara að henda hana. 20.45 Sjáðu 21.00 Rescue Me (8:13) Þættir um hóp slökkviliðsmanna i New York borg þar sem alltaf er eitthvað i gangi. Ef það eru ekki vandamál I vinnunni þá er það einkallfið sem er að angra þá. 23.00 Caribbean Uncovered 0.00 Paradise Hotel (7:28) 0.50 David Letterman Sápukúla Adrienne Frantz leikur í þáttunum The Bold and the beautiful. Hún kom hingað til lands í sumar og skoðaði strákana. Bein útsending frá stórtónleiku 20.30 Stórtónleikar Rásar 2 á menningarnóttu eru i beinni útsendíngu á Rás 2 í kvöld klukkan 20.30. Ólafur Páll Gunnarsson kynnir. TALSTOÐIN 9.00 Bílaþáttur - U: Leó M. Jónsson 10.03 Laugardagsmorgunn - Umsjón: Eiríkur Jónsson 12.10 Hádegisútvarp - Fréttatengt efni. 13.00 Bókmennaþáttur. 14.00 Úr skríni 15.03 Glópa- gull og gisnir skógar e. 16.00 Margrætt e 17.03 Frjálsar hendur llluga e. 18.00 Hitt og þetta úr Allt&sumt e. 19.00 Bílaþáttur e. 20.00 Laugardagsmorgunn e. 22.00 Hádegisútvarpið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.