Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2005, Qupperneq 18
78 FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST2005
Sport DV
Woodgate að
snúa aftur
HrakfaUabálkurinn Jonatluin
VVoodgate hjá Real Madrid er loks-
ins að braggast eftir meiðsli og í
fyrrakvöld lék hann nokkrar mín-
útur í æfingaleik gegn úrvaisliöi úr
amerísku atvinimmannadeildinni
í knattspyrnu á Santiago Bema-
beo, heimavelli Real. Woodgate lék
aö vísu ekki nema í um fimm mfn-
útur, en bati hans nú þykir lofa
nokkuö góöu um framhaldið.
Þessi fyrrverandi enski landsliös-
maöur hefur h'tiö sem ekkert geta
leikið ineð spænska liðinu síöan
hann gekk til liðs viö það frá
Newcastle fyrir metfé eins og frægt
er orðið, en vonandi fyrir þennan
ágæta knattspymumann, veröur
hann nú laus við frekari stóráföll í
framt íðinni. Aí lefingaleikniun er
það að segja að Real Madrid vaxm
liann með fiimn mörkiun gegn
engu og þar skoraði David Beck-
ham ineðal amiars eitt raark beint
úr aukaspymu.
Henryverður
góður
fyrirliði
Arsene Wenger segist þess full-
viss að Thierry Henry verði hinn
fullkomni eflinnaður Patricks
Vieira með fyrirliðabandiö hjá
Arsenal. „Henry er sannur leiðtogi
og ég er ekki í nokkrum vafa um
að hann verði góður fyrirliði. Það
lærist ekki á einni nóttu og ég man
aö Patrick var nokkra máiiuði að
komast inn í þetta, en það kemui'
fljótt. Ég held að þaö aö hann sé
framherji hafi ekkert með það að
gera hvort hann geti orðið góður
fyrirliði eða ekki. Það verður líka
að hafa í huga aö
hann hefur verið
V( f mikið meidd-
urogégerviss
. umaðþegar
hann nær sér aítur
02 á flug í markaskor-
un, á hitt eftir að
^ koma sjálfkrafa,"
JllfIðA sagði Wenger, sem
M1-1« bætti við að lið sitt
I væri búið aö
l gleyma tapinu gegn
Chelsea og væri til-
biiið að horfa fram
’ á við.
Ég er ekki ein-
ræðisherra
Jose Mourinlio, kirattspymu-
stjóri Chelsea, var ekki ánægöur
með að vera kaUaður einræðis-
herra liösms undir ógnarstjóm
Romans Abramovich í bresku
blöðunum í gær, en hann hefiir
verið nokkuð í fréttum upp á
sfðkastið fyrir aö tíika harkalega á
máluin lcikmanna sem væla um
stööu sfna í liðinu í fjölmiðlum.
„Ég er enginn einræðisherra,"
stigði Mourinho hneykslaöur. „Úg
er bara að reyna að vinna vinnuna
inína hérna og leikmenn vita að ég
hef sjálfur skap alveg efris og þeir.
Stundum liggur kannski vel á mér
og stundum ekki, en ég þarf að
halda aga í herbúðum liðsins og
jió stundum fari hlutimir aðeins
i'tr böndunum læt ég það ekki
skemma fyrir liðinu eða framtfð
ieikmanna minna. <
Hg er ekki lengi í
fýlu og ég veit að
við getum leyst öll •, |gfM
svona vandamál í
sem upp geta
komið
með far-
sælum
harni,"
sagðisá
portú-
galski.
1
Michael Owen er á leið í ensku úrvalsdeildina á nýjan leik eftir að forráðamenn
Real Madrid tóku kauptilboði Newcastle United í hann. Owen vill þó helst af öllu
komast til Liverpool aftur en Rafael Benitez telur sig ekki hafa not fyrir hann.
en ekki h
Enski landsliðsframherjinn Michael Owen er á leiðinni aftur í
ensku úrvalsdeildina eftir að tilboði í hann frá Newcastle United
upp á rúmlega fimmtán milljónir punda var tekið. Þó er ekki víst
að Owen fari til Newcastle þar sem hann vill frekar fara til Liver-
pool ef það er hægt.
„Ég hef þegar rætt við Florentino
Perez, forseta Real Madrid, um að ég
vilji reyna að spila eins mikið og
hægt er til þess að vera í mínu besta
formi í heimsmeistarakeppninni í
Þýskalandi á næsta ári. Helst myndi
ég vilja fara til Liverpool en ef það
gengur ekki, þá fer ég til Newcastle
United."
Framtíð Owens hjá Real Madrid
hefur verið í lausu lofti síðan brasil-
ísku landsliðsframherjarnir Julio
Baptista og Robinho gengu til liðs
við Real Madrid á sama deginum í
sumar og er Owen þá númer fimm í
röðinni af þeim framherjum sem
eru hjá félaginu, en Ronaldo og Raúl
eru fýrsti kostur þjálfarans, Vander-
leis Luxemburgo. Athygli hefur vak-
ið hvernig Rafael Benitez, knatt-
spyrnustjóri Liverpool, hefur snúið
sér í málinu en hann hefur staðfast-
lega neitað því að Owen sé á leiðinni
til Liverpool, þrátt fýrir að hann hafi
sjálfur áhuga á því að koma. „Ég er
að leita að varnarmanni en ekki
framherja. Síðan verð ég helst líka
að kaupa leikmann sem getur leikið
á hægri kantinum. Það er ekki for-
gangsatriði að kaupa framherja þar
sem þeir sem eru hjá félaginu núna
er nógu góðir."
Ekki góð byrjun hjá Liverpool
í þeim þremur leikjum sem
Liverpool hefur leikið í upphafi
tímabils, fyrir utan leikina í for-
keppni Meistaradeildar Evrópu, hef-
ur liðinu ekki tekist að skora mark,
fyrir utan eitt sem kom úr föstu
leikatriði. Það virðist því vera þörf
fyrir að hleypa lífi í framlínu Liver-
pool, sem ékki hefur verið lífleg
framan af tímabili.
Antonio Garcia Ferr-
erars, upplýsingafulltrúi
Real Madrid, sagði
Liverpool ekki hafa
sýnt áhuga á því að
fá Owen. „Við höf-
um náð samkomu-
lagi við Newcastle um
kaupverð á Owen. Það
hefur ekkert tilboð borist
frá Liverpool, þó Owen vilji
helst af öllu fara þangað að láni."
Benitez vill ekki Owen
Þrátt fyrir að Michael Owen hafi
sagt frá því ítrekað að hann hefði
áhuga á því að snúa aftur til Liver-
pool virðist sem Rafael Benitez hafi
ekki áhuga á því að fá hann til Liver-
pool. Steven Gerrard, fyrirliði Liver-
pool, vonast til þess að Owen snúi
aftur til Liverpool. „Það er ekki hægt
að fá betri framherja til Liverpool en
Michael Owen. Hann er einn af
bestu framherjum í heiminum. Von-
andi nær hann samkomulagi við
Liverpool."
Eins og staðan er núna er ólíklegt
að Owen fari til Liverpool, nema að
Benitez snúist hugur og ákveði að fá
Owen til félagsins, eins og honum
stendur til boða. magnush@dv.is
n
>o_.
Ætli Liverpool vilji mig
ekki? Michael Owen vonast
til þess að fara til Liverpool
en llklegast er nú að
Newcastle United fái hann
til sín, þar sem knattspyrnu-
stjóri Liverpool, Rafael
Benitez, virðist ekki hafa
áhuga á honum.
DV-mynd Gettylmages
Ég vilji reyna að spila eins mik
ið og hægt er til þess að vera í
mínu besta formi í heimsmeist-
arakeppninni í Þýskalandi á
næsta ári."
Keflavíkingar ætla aö selja sig dýrt í leiknum gegn Mainz i kvöld
Keflavík ætlar að sækja til sigurs
Keflavík og þýska úrvalsdeildar-
félagið Mainz mætast á Laugardals-
velli í kvöld í Evrópukeppni félags-
liða, en þýska liðið vann 2-0 í fyrri
leiknum. Jurgen Topp, knattspyrnu-
stjóri þýska liðsins, á von á erfiðum
leik í kvöld en segir Mainz þó eiga að
vinna hann ef allt er eðlilegt. „Við
vorum betra liðið í fyrri leiknum og
„Guðmundur Stein-
arsson og Hörður
Sveinsson eru hættu-
legir leikmenn sem
hafa staðið sig ágæt-
lega í deildinni hér á
íslandi og við verðum
að passa þá vel."
hefðum getað unnið mun stærra ef
markvörður Keflavíkur hefði ekki
staðið sig eins og vel og hann gerði."
Topp hefur kynnt sér Keflavíkur-
liðið ágætlega og á von á að það
reyni að sækja til sigurs. „Ef Keflavík
ætlar að eiga möguleika á því að
komast áfram verður liðið að sækja.
Sóknarmennirnir, Guðmundur
Steinarsson og Hörður Sveinsson,
eru hættulegir leikmenn sem hafa
staðið sig ágætlega í deildinni á fs-
landi og við verðum að passa þá vel."
Kristján Guðmundsson, þjálfari
Keflavíkur, á von á að leikurinn verði
erfiður. „Mainz er sterkt lið sem get-
ur bæði sótt vel og varist. Það er lyk-
ilatriði fyrir okkur að ná að skora
snemma í leiknum því þá getum við
leyft okkur að verjast meira. Til þess
að vinna verðum við að sækja og
það ætlum við okkur að gera."
Christof Babatz, miðjumaður
Mainz, sagði vanmat ekki koma til
greina hjá leikmönnum Mainz. „Það
var gott að halda hreinu á heimavefli
en það er mikilvægt fyrir okkur að ná
góðum úrslitum í leiknum því það
hefur ekki gengið nógu vel
hjá okkur í fyrstu leikjum
úrvalsdeildarinnar."
Hörður Sveinsson Framherjinn
knái Hörður Sveinsson hefur skorað
fimm mörk í Evrópukeppninni hing-
að til og vonast eftir eflaust eftir þvi
að bæta við marki i kvöld.