Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2005, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2005, Síða 16
16 FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST2005 Sport DV ,Við leikmennirnir spáum Við leikmenrt Björgvin Páll Segir óheppni vera ástæðuna fyrir hrakförum Islenska liðsins i Ungverjalandi. Viggó Sigurðsson aðnáþví markmiðis liðinu fyrir mótið. Ferrari á niðurletð Michael Schumacher segir að lið Ferrari hali vcrið að síga aftur úi' oðrum liðum í Formúlu 1 að undanfömu og segist iifar dapur ytir árangurslausum tilraunum liösins til aö vinna sig upp (Tyrk- landskappakstrinum um síðustu Iielgi. „1 stað þess að taka skref fram á við og bæta okkur “■P eins og við gerðum í Búdá- Æ, 'pest og á Hochenheim x-^7/ vr- tókum við skref til ' baka í Tyrklandi,“ sagði heimsmeistar- inn. „Ég hef gefið upp ' alla von fyrir hönd liös- . ins um að ná árangri í \ keppni ökumanna eða bílasmiða og það þykir f mér dapurlegt. Það eina ’ sem við gemm gert núna er að spýta í Iófana og reyna að ná þokka- legri stöðu í stigakeppn- inni þegar tímabilið kiárast,“ sagði Schu- 1 macher, sem væntan- ' lega þarf brátt að sjá á eftir titli sínum til hins tmga Fem- ando Alonso hjá Renault. sem hef- ur ekið eins og höfðingi allt tíma- bilið. Savage er ftilmenni Sænski landsliðsmaðurinn Erik Fdman hjá Tottenham Hotspur gat ekki stillt sig um að senda miðjumanninum Robbie Savage smáskot fyrtr leik Tottenliam og Biackbum í ensku ún'alsdeiklinní í gærkvöldi. „Robbie Savage held- ur að hann sé rosalega harður leik- inaður, en það er hann ekki, hann er bara mddi með stóran kjaft og glómlausar tæklingar. Hann er án efa mesta fúlmenni sem ég hef leikið gegn á ferlinum," sagði sá sænski. „Við höfum sérstakt orð yfir haröa leikmenn í Sviþjóð og Robbie Savage er svo sannarlega ekki maður sem kemur upp í hug- ann þegar ég heyri þaö orð. Roy Keane er aftur á móti slíkur ieik- maður og hann þarf ekki að fá rauð spjöld til að bakka það upp eins og vitleysingar eins fW^ og Robbie Savage," § y sagði Edman. Dennis Rodman er líklega skrautlegasti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar, en hann lagði skóna endanlega á hilluna fyr- ir fimm árum síðan. Nú virðist sem furðufuglinum sé farið að leiðast, því hann hefur undirritað samning um að spila einn leik fyrir fínnska liðið Torpan Pojat í Helsinki í nóvember. Finnamir em skiljanlega yfir sig ánægðir með uppátækið, sem þeir hafa hugsað sem auglýsingu fyrir þarlendan körfuknattleik, og búast að sjálfsögðu við húsfylli í skauta- höll sinni í nóvember næstkom- andi. Búast við fullu húsi Hæfileikar Dennis Rodman á körfuboltavellinum féllu gjaman í skuggann af ótrúlegum uppátækj- um hans utan vallar þegar hann lék í NBA-deildinni á sínum tíma, en hann vann á sínum tíma fjölda meistaratitla og var kosinn varnar- maður ársins oftar en einu sinni. Fáir menn í sögu körfuboltans hafa tekið annað eins magn af fráköst- um og Dennis Rodman, sem auk þessa var ætíð duglegur við að koma sér í fréttirnar vegna uppá- tækja sinna. „Samningur Rodmans hljóðar að vísu bara upp á einn leik, en í þeim leik verður hann að spila í það minnsta 15 mínútur," ságði tals- maður flnnska liðsins. „Þetta verð- ur vafalítið frábært kvöld og ég held að það verði mikil lyftistöng fyrir finnskan körfubolta," sagði Alexi Valavouri, framkvæmdastjóri Torp- an Pojat, eða ToPo eins og liðið er jafnan kallað. Skautahöllin tekur um 9000 manns í sæti og ekki er bú- ist við að erfitt reynist að fylla höll- ina umrætt kvöld í nóvember, því Rodman hefur verið iðinn við að koma sér í fréttirnar undanfarið. Gleymdi að borga Nú fyrir stuttu slapp kappinn naumlega fyrir horn þegar hann var kærður fýrir að greiða ekki fyrir eldsneyti á Lamborghini-bifreið sína á bensínstöð í Colorado-fylki í Bandaríkjunum. Þar stansaði Rod- man til að fylla á tankinn þegar hann keppti í góðgerðarralli yfir fylkið og gleymdi að borga fyrir bensínið og forláta kúrekahatt sem hann gekk út með á höfðinu. Auk ekki verði nema í 15 mínútur. Sirkusinn kemur til Helskinki þess að gleyma að greiða fyrir varninginn fékk Rodman fjölda gáleysis- og hraðasekta, en slapp fyrir horn undan kæru fyrir uppátækið þegar dyggur aðdáandi hans í bænum bauðst til að greiða allan kostnað gegn því að ákærur á hend- ur Rodman yrðu felldar niður. Það má því fastlega búast við að áhorfendur verði ekki sviknir í skautahöllinni finnsku í nóvember. baldur@dv.is Fyrirbærið og körfuknattleiksmaðurinn Dennis Rodman er enn í fréttunum og nú hefur hann ákveðið að taka fram skóna á ný, þótt Alltaf flottur Dennis Rodman gerir allt vitlaust i Finnlandi í haust. hiordic Photos/Getty Formaður Handknattleikssambands íslands segir að stjórn sambandsins muni hitta þjálfara og leikmenn íslenska landsliðsins í handbolta, skipuðu leikmönnum 21 árs og yngri, til að komast að ástæðunni fyrir slökum árangri liðsins á HM í Ungverjalandi. HSÍ mun leíta skýr slökum árannri a1 „Við vorum með meiri væntingar, það er ljóst. Liðið er ekki að ná þeim árangri sem búist var við,“ segir Guðmundur Ingvarsson, formaður HSÍ, um framgöngu íslenska landsliðsins í handknatt- leik, skipuðu leikmönnum 21 árs og yngri, sem hefur ekki riðið feitum hesti frá leikjum á HM í Ungverjalandi sem fram fer um þessar mundir. Nú er ljóst að liðið mun ekki lenda ofar en í 9. sæti, sem er langt frá verðlaunasætinu sem þjálfarinn Viggó Sig- urðsson stefndi á fyrir mótið og átti að heita raunhæft markmið. „Við munum fara yfir málin þeg- ar heim er komið með leikmönnum og þjálfurum og ræða ástæðuna fyr- ir því að ekki náðist betri árangur," segir Guðmundur ennfremur. Að- spurður hvort dólgslæti Viggós um borð í flugvél á leið heim frá æfinga- móti liðsins um mánaðamótin hafi haft áhrif á leikmenn liðsins kvaðst Guðmundur ekki geta dæmt um það. „Það væri mikil einföldun að tengja þetta slaka gengi við þennan eina atburð," segir Guðmundur „En ég neita því ekki að þessi atburður skiptir máli. Við munum fara yfir stöðuna þegar mótinu er lokið." Viggó hefur ekkert breyst Á téðu æfingamóti var íslenska liðið mun öflugra og náði meðal annars jafntefli gegn Dönum, sem liðið síðan tapaði fyrir á HM í fýrra- dag með átta marka mun. Björgvin Páll Gústavsson, markvörður ís- lenska liðsins, segist ekki hafa skýr- ingar á því hvað sé að í herbúðum ís- lenska liðsins en vill þó ekki tengja árangurinn við hina neikvæðu um- ræðu sem skapaðist í kjölfar hegð unar Viggós. ekkert í þessa hluti. Þetta er eitthvað sem er á milli HSÍ og Viggós," segir Björgvin og bætir því við að hefð- bundið atferli og fas Viggós sem þjálfara hafi ekkert breyst í kjölfar atviksins í flugvélinni. „Hann er sami harðjaxlinn," segir Björgvin. Heppnin er ekki til staðar Björgvin segir að árangur ís- lenska liðsins sé langt frá því sem leikmenn liðsins ætluðu sér. „Þann- ig að það gefur augaleið að við erum mjög ósáttir við okkur sjálfa," segir Björgvin. „Við höfum lent í slæmum leikköflum í nánast öllum leikjunum á mótinu þar sem við gerum allt vit- laust og köstum boltanum bara nán- ast útaf. Og það er engum nema sjálfum okkar að kenna. Við reynum að hugsa sem minnst um það sem búið er og einbeitum okkur nú að því að klára mótið með sæmd," segir Björgvin en íslenska liðið mætir S.-Kóreu í dag í leik sem sker úr um hvort liðið fær að leika um 9. sætið á mót- inu. Fari svo að „Það væri mikil einföldun að tengja þetta slaka gengi við þennan eina atburð." íslenska liðið tapi mun það spila um 11. sætið á mótinu. Björgvin, sem eins og flestir aðrir leikmenn U-21 árs liðsins, var hluti af hópnum sem varð Evrópumeist- ari U-18 ára landsliða fýrir tveimur árum, vill ekki meina að miklar væntingar fýrir mótið hafi lagt aukna pressu á leikmenn liðsins - pressu sem þeir virðast ekki hafa ráðið við. „Mesti munurinn á liðinu nú og á EM fýrir tveimur árum felst í því að þá var heppnin með okkur í leikjun- um. Nú er hún á móti okkur." vignir@dv.is irmrspaum ekkertíþessa hluti. Þetta \ wjj^ er á milli HSÍ og - % Viggós. Guðmundur Ingvarsson Ætlarað funda með fulltrúum landsliðsins eftir heimkomu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.