Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2005, Qupperneq 26
The Mask
Fyrsta kvik-
mynd Camer-
on Diaz. Hér
leikur hún
hina kyn-
þokkafullu
Tinu Carlyle.
Hún er
Helstu
kvikmyndir
Cameron
i Leifsstöö
Cameron var
hress þegar hún
hitti blaðamann
DV í Leifsstöð.
Cameron hefur verið við margan karlmanninn kennd. Þegar
hún hóf leiklistarferil sinn var hún isambúð með leikaranum
Matt Dillon. Seinna lék hann með henni i There is Something
About Mary. Hún var með Carlos De la Torre i fimm ár, en
hann hefur sérhæft sig i þvi að framleiða tónlistarmyndbönd.
Hún trúlofaðist svo leikaranum Jared Leto árið 2000 en fljót■
lega eftirþað sleit hún trúiofuninni. Nú á
hun i astarsambandi við poppgoðið
Justin Timberlake. Heyrst hefur i
Hollywood að samband þeirra sé
nú að renna út isandinn vegna
kvenseminnar i Justin. Það var þvi
margur íslandsdrengurinn sem
hugðist ætla að gera hosur sinar
grænar fyrir Cameron þegar hún
var stödd hér um daginn.
WÁ.
Kærasta ai-
ræmds glæpamanns og svo verður
bankastarfsmaðurinn Stanley
Ipkiss hrifinn afhenni. Seinna
verður hann svo The Mask.
Charlie's Angels
Endurgerð á vinsxlum sjónvarps-
þáttum. Charlie's Angels er
kynæsandi njósnaratrió sem þarf
að leysa ótrúlegustu verkefni.
Cameron erein afenglunum.
Framhaldsmynd var gerð árið
Leikkonan Cameron Diaz heimsótti ísland um
daginn. Hún byrjaði að vinna sem fyrirsæta að-
eins 16 ára gömul og hennar fyrsta kvikmynda-
hlutverk var gegn Jim Carrey í myndinni The
Mask. Nú er hún ein skærasta stjarna
Hollywood og fær 20 milljónir dollara fyrir að
leika í kvikmynd. Cameron Diaz er æðisleg.
ummwmm
£4 f &.> *
HBpi
• *. <
J
r
r
r
r
DV
Flestir ættu að kannast við Cameron Diaz.
Hún hefur leikið í mörgum af vinsælustu kvik-
myndum síðari ára og galdrað sig inn í hjörtu
kvikmyndaaðdáenda. Hún fæddist þann 30.
ágúst 1972 í San Diego í Kalífomíu. Pabbi
hennar er kúbanskur og móðir hennar af
þýskum uppruna. í Cameron Diaz mætast því
þessir tveir miklu menningarheimar. Bláeygð
og ljóshærð Cameron fór að heiman aðeins 16
ára. Hún vildi ferðast til fjarlægra og spenn-
andi staða og vinna sem fyrirsæta. Næstu
fimm ámm eyddi hún í flakk á milli landa, Jap-
ans, Ástralíu, Mexíkó, Marokkó og Frakklands.
21,árs gömul snéri hún aftur til Kalifomíu og
vann þar sem fyrirsæta. Það var um það leyti
sem umdeildar myndir af henni vom teknar af
ljósmyndaranum John Rutter.
Sló í gegn með Jim Carrey
Hollywood er uppfull af ungum, gullfalleg-
um og framagjörnum ljóskum. Cameron var
ein þeirra og reyndi hún stöðugt að komast að
í kvikmyndum. Eftir vel heppnaða áheyrn-
arpmfu árið 1994 fékk hún aðalhlutverkið í
kvikmyndinni The Mask. Gegn henni lék Jim
Carrey sem var þá ungur gamanleikari á upp-
leið. Cameron vakti athygli margra leikstjóra
með leik sínum í The Mask og næstu kvik-
myndir hennar vom gerðar fyrir lítinn pening
af sjálfstæðum kvikmyndargerðarmönnum.
Árið 1997 snéri hún aftur til Hollywood og Iék
í rómantísku gamanmyndinni My Best Frien-
d's Wedding. Julia Roberts lék líka í myndinni
26 FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST2005
og gaf Cameron henni ekkert eftir. Hún varð
svo stórstjarna eftir leik sinn í There is Somet-
hing About Mary, bráðskemmtilegri gaman-
mynd sem sló rækilega í gegn. Cameron hefur
einnig leikið í stórmyndum eins og Charlie's
Angels og svo heyrðist falleg rödd hennar í
teiknimyndinni Shrek.
Kom til íslands um daginn
Cameron er mjög sjálfstæð og það geta
ekki allir ferðast um heiminn einir síns liðs
aðeins 16 ára gamlir. Hún er þekkt fyrir
óstundvísi og er sagt að hún vilji aðeins þvo
andlit sitt upp úr Evian-flöskuvatni. Cameron
er stolt af því að vera að hálfu suður-amerísk
og segist halda skjaldarmerkjum Suður-Am-
eríku hátt á loft hvar sem hún fer. í nóvember
árið 2003 fór hún í mál við ljósmyndarann
John Rutter. Hann hafði undir höndum
myndir af Cameron berbrjósta og reyndi
hann að kúga út úr henni fé gegn því að sýna
ekki neinum myndimar. Cameron Diaz
heimsótti svo ísland nú á dögunum og sagði
við blaðamann DV að hún væri bara í heim-
sókn eins og hver annar ferðamaður. Hér á
landi snæddi hún bæði á Thorvaldsen bar og
gekk um bæinn. Cameron Diaz og söngvarinn
Justin Timberlake eru par eins og alkunna er
og stendur samband þeirra víst á brauðfótum.
Justin er sífellt að daðra við aðrar stelpur og
fer það illa í Cameron. Cameron Diaz er upp-
áhalds Islandsvinur Magasíns.
halldorh@dv.is
I
My Best Friend's Wedding
Cameron leikur Kimberley Wallace
sem er að fara gifta sig. Maðurinn
sem hún er að
fara giftast á
bestu vinkonu
sem leikin er
afJuliu Ro-
berts. Seinna
fattarJulia
Roberts að
hún er ást-
fangin af
manninum.
There's
Something
About Mary
Æðisleg
mynd. Það
eru allir
skotnir I
hinni indælu
Mary Jensen
sem leikin er
afCameron
Diaz. Ben Stiller sýnir
ótrúlega takta sem og Matt Dillon
iþessari mynd.
. ■ , j BeingJohn
★ Malkovich
jt' L Öðruvisi kvik-
■«,- AÉbrv mynd þar sem
Cameron Diaz
er i öðruvisi
hlutveiki.Eig-
» inmaður
hennarupp-
götvar
sem hleypir
manni inn í höfuð Johns Mal-
kovich. Bráðskemmtileg mynd.