Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2005, Síða 22
22 FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST2005
DV
5 RAÐ
TIL ÞESS AÐ
FRAMLENGJA
SUMARIÐ
Ekki taka grillið inn strax
Ekki fara með
iim í bflskúr. mj
fram á vetur. * ^
Vertu í stutt-
buxum/
bikiníi inni
Það er alltaf
einhver stemmn-
ing í að vera á
stuttbuxum inni.
Svo þegar sólin
skín er hægt að
ímynda sér að
V sumarið sé i
fullum
blóma, þó
\ svo það sé
mstings-
kifldi úti.
Styrkja börn
„Ég er að styrkja hjá ABC-hjálparstarfi,
sem er á Indlandi og víðar. Ég er að
styrkja indverska stelpu sem heitir
Kalyane Adasuri og er 10 ára. Ég er
mamma hennar. Það er algerlega inni.
Sjálfsrækt
„Það er gott að fara á nám-
skeið og byggja sig upp.Læra
eitthvað nýtt."
Farðu oftar í sund
Sumarið er tíminn fyrir
sund. Ekki hætta því þó það
kólni í veðri. í stað þess að
liggja í pottinum skaltu ffekar
synda nokkra kflómetra í laug-
inni. Gott til heilsubótar.
Kvennferðir.is
„Það hefur verið sannreynt (
sumar. Ég, Edda og Eva höfum
farið í frábærar ferðir."
ii/f
Magadans
„Josy er búin að opna nýtt
risastórt magadanshús í Ár-
múla 18. Ég er einmitt að fara í
tlma á eftir."
Reykingar
,Pær eru alveg að
detta út. Það er alveg
glatað að hafa ógeðs-
lega reykingafýlu I
kringum sig. Svo er ver-
ið að fara að banna
þetta á veitingastöðum
Tjaldaðu úti í garði/farðu
upp í sumarbústað
Á meðan það er ekki komið
frost í jörðu er hægt að tjalda
úti í garði. Það minnir mann
óneitanfega á sumarið að
vakna í tjaldi. Þeir sem eiga
sumarbústaði geta verið dug-
legri við að fara þangað.
Útvarp Bolur
„Alltáf eftir fimm-
fréttir á Rás 2.Steinn
Ármann er viðbjóðs-
lega fyndinn og ég
er búinn að vera I
krampa í allt sumar."
Hvítt hveiti
sykur
»Ég set það ekki in
ir m/nar varir og m
kíló þar afleiðandi
Hjólaðu í vinnuna
Það er sumarfflingur í því
að hjóla í vinnuna. Nokkur
aukakíló gætu Líka fokið í leið
inni.
Almenn ófund
Drekka
og frekjugangur
Algerlega úti ásamt neikvæðni.
kjarkinn
„Fylliríisgangur hefur þver-
ofugáhrifþá sérstaklega
varðar samskipti kynjanna
vorum komnar heim,
Nú er veturinn að ganga í garð
Finniim okkur kærasta fyrir veturinn
Kærustupar
A/ií finnum við okkur
kærasta til að kúra hjá.
Myndin er viðfangsefn-
inu óviðkomandi.
Nú er haustið að skella á og skól-
arnir að byrja. Á vinnustöðum er
fólk að koma úr sumarfríi og virðist
sem allir séu sameinaðir eftir að
hafa verið á flakkinu í sumar.
Flest höfum við reynt að nota
sumarið til þess að hfaða batteríin
og njóta blíðunnar. Við höfum
slappað af áhyggjulaus og sum hver
skoðað heiminn, eða landið. Við
virðumst því öll hafa einhverja
aukaorku þegar við mætum tjl
vinnu eða skóla. Það má segja að
við höfúm meiri útgeislun en ella og
það á við um flesta. Þetta er því full-
komið tækifæri til þess að kynnast
fólki í sínu besta andlega formi, og á
meðan þú ert sjálf í toppformi eftir
sumarið. Notaðu sumarljómann til
þess að heilla karlpeninginn upp úr
skónum. Þú verður að vera fljót
áður en skammdegið hellist yfir þig
því þá ertu hætt að geisla og getur
ekki heillað neinn.
Stelpur nú finnum
við okkur kærasta til
þess að kúra með í
allan vetur. Það getur
óneitanlega verið
hrikalega kósí að vakna með
einum traustum meðan
haglélið hamrar á gluggana.
I